Tíminn - 14.08.1966, Page 4
4
TIMINM
SUNNUDAGUR 14. ágústl966
\
1
!
. i
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun fyrir skólaárið 1966 — 1967 og nám-
skeið í september, fer fram í skrifstofu skólans
dagana 16. — 26. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 17,
nema laugardaginn 20. ágúst.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og
öðrum haustprófum hefjast fimmtudaginn 1.
september.
Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400 —
og námskeiðsgjöld kr. 20. — fyrir hverja náms-
greiri.
Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja
fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning.
Skólastjóri.
fSABELLA
SOKKAR
30 DENIER
HlaSrúm henla allstaSar: i bamdher-
bergiSj unglingaherbergiS, hjónaher-
bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS,
bamaheimili, heimavislarskóla, hótel.
Helztu tostir hlaSrrtmanna rru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaSa þeim upp i tvær eða þijás
hæðir.
■ Haegt er að H auhalega: Náttborð,
stiga eða hliðarboið.
■ Innarimál rúmanna er 73x184 Kffl.
Hægt eraðfá rúmin með baðmnll-
ar og gúmmidýnum eða án djfna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
hojur.einstahlirigsrúmog'hjðnarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr hrfenni
(brennirúmin eru minni ogðdýrari).
B Rúmin eru öll l pðrtum og tekur
aðeins um tvær minútur aS setja
þau saman eða taka l sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTX 2 - SÍMI11940
SLÉTT LYKKJA
eru nú aftur komnir í verzlanir
í nýjasta tízkulit.
Mjúkir
Fallegir
Margföld
ending.
Smásöluverð i
kr. 42.00
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Simi 2 3136
Björn Sveinbjörnsson.
hæstaréttarlögmaður
Lögfræöiskritstota
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæö
Símar 12343 og 23338.
Skúli J. Pálmason*
héraðsdómslögmaöur
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23333.
Hin vinsæla ágústútsala hefst á mánu-
daginn.
Auk hins venjulega er nú á útsölunni
ULLARTEPPI
á dívaninn, f bílinn, í bátinn og tjaldið.
EINNIG:
ULLAR OG TERYLENE
BÚTAR
í buxur, pils og kjóla.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG KAUPIÐ
GÓÐA VÖRU Á LÁGU VERÐI.