Vísir


Vísir - 06.06.1975, Qupperneq 14

Vísir - 06.06.1975, Qupperneq 14
14 Vísir. Föstudagur 6. júni 1975 TIL SÖLU Málaratrönur, barnavagn og barnarimlarúm til sölu i Melgerði 9, Reykjavik. Hjólhýsi. Litið notað hjólhýsi af vönduðustu gerð til sölu. Uppl. i sima 41517. Til^sölu 2 nýlegir svefnpokar, 2 viriclsængur og pumpa, verð alls kr. 7500. Uppl. i sima 35055. Til sölu vegna flutnings úr landi: Dynatron stereo plötuspilari m/ útvarpi, borðstofuhúsgögn, 8 stól- ar, borö, skápur (tekk) — ónotað- ur amerfskur sófi og stóll — Westinghouse frystikista, sem ný, — nýlegir pottar, — diskar og föt, barnarúm, barnavagn, barna- grind. Uppl. i sima 37080 eftir kl. 20. Vegna brottflutnings er til sölu þvottavél, eldavél, handlaug, gamalt skatthol og skápur. Uppl. i sima 24212 eftir kl. 7. Til sölu litill isskápur, 3ja ára,' tekkhjónarúm með áföstum nátt- borðum án dýna og Naumann saumavél i borði, lltið notuð. Uppl. i sima 43581 næstu daga. Halló, halló. Mjög góð fiðla (meistarafiðla) til sölu, sem ný. Uppl. I sima 51266 eftir kl. 2 á dag- inn. Til sölu 2ja manna gúmmibátur fyrir utanborðsmótor, árar og björgunarbelti fylgja, einnig Austin Mini vél 850 árg. ’67 og framöxull á VW ’61. Uppl. i sima 21954. Veiðimenn. Vil selja komplett lax- og silungsveiðitæki, samningsatriöi. Uppl. i sima 72418 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu super 8 mm kvikmynda- tökuvél, Canon Auto Zoom 814, litið notuð, verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 10663 eftir kl. 17 i dag. Til sölu vegna flutnings svefnsófi og kafarbúningur ásamt öilum græjum. Uppl. i sima 15306. Antik. Til sölu eikarfataskápur, útskurður, innlagðar skelplötur, mannhæðar há kristals spegil- gler. Uppl. næstu daga eftir kl. 1 e.h. I sima 26294. Hústjald.Til sölu nýtt og ónotað 4 manna hústjald með 2 herbergj- um, verð kr. 42 þús., kostar kr. 53 þús. Simi 84979. Eldavél. Til sölu eldavél (Rafha- kubbur) og bráðabirgða eldhús- innrétting, einnig hansahillur. Uppl. i sima 53513. Til sölu Sakoriffill cal. 22 með kiki, ónotaður, falleg byssa, verð kr. 25.000. Uppl. i sima 20412 eftir kl. 6. Á sama stað er ritsafn Gunnars Gunnarssonar til sölu á kr. 8.000. Til söluónotaö mótatimbur, 1x6”, tæpir 1200 metrar, einnig til sölu i Hafnarfirði 3200 metrar af 1x6” ónotaðog 1x4” uppistöður. Uppl. i sima 92-1930 eftir kl. 6 á virkum dögum og um helgar. Til sölu 13 feta hraðbátur á góðum vagni meö 45 hestafla mótor. Verð kr. 200 þús. Uppl. I sima 92- 2873, 92-3363 og 92-2710. Einnig er til sölu mótatimbur, 1x6”. Kostakjör. Notað þakjárn til sölu á mjög hagstæðu verði. Hentugt i vinnuskúr og útihús. Uppl. i sima 21762 eftir kl. 2. Til sölu peningaskápur (Meilink) 1x0.63 m, Blaupunkt (Marburg) stereo útvarp/kassettutæki i bil, Philips þjófavarnarkerfi, Olivetti reiknivél, Precisa reiknivéi og Sony kassettuspilari TC-122. Uppl. i sima 11740. Sjónvarp i mjög góðu ástandi og svo til nýtt til sölu. Mjög gott verö. Uppl. i sima 34011 eftir kl. 4. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. I sima 34292. Sumarbústaður. Til sölu nýr vandaður sumarbústaður. Uppl. i sima 72871 eftir kl. 7. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. i si'mum 83229 og 51972. Húsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT óska eftirað kaupa gamalt pianó. Uppl. I slma 72307. óska eftir notuðum ódýrum is- skáp, einnig eldhúsborði og stól- um, höfum til sölu á sama stað prjónuð barnanærföt og barna- peysur. Uppl. i sima 83177. VERZLUN Stdrkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f, Skúlagötu 26, simi 11740. Mira-Suðurveri, Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur I úrvali. Opið alla daga og um helgar. Körfugerðin Ingóifsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. íslenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Alfhólsvegi 57, slmi 40439. FATNAÐUR Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Honda 350, SL til sölu. Uppl. i Steinagerði 8 eftir kl. 4. Til söluvel með farinn barnavagn (Silver-Cross) i bláum lit, eins árs, verð kr. 14 þús. Uppl. i sima 20290 eftir kl. 6. Ódýr barnakerraog barnabilstóll til sölu i sima 32747. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Ef þið hafið notað sófasett, sem þið viljið selja, þá er barna- heimili I nágrenni Reykjavikur i þörf fyrir slikt. Upplýsingar i sima 42131 eftir kl. 6 i dag, föstu- dag. Stór stofuskápur til sölu. Uppl. i sima 16085. Gott svefnsófasetttil sölu. Uppl. i sima 71824. Mjög góöursvefnsófi til sölu, tvi- breiður, vel með farinn. Uppl. i sima 40042 eftir kl. 6. Hjónarúm tii sölu. Uppl. i sima 12153 eftir kl. 6. Til sölu danskt borðstofusett, vel með farið. Uppl. i sima 11023. Klæöningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Plussáklæði á gömlu verði. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Óska eftir að kaupa stórt skrif- borð og stóran skáp. Hringið i slma 84064. Sófasett, borðstofuborð. Til sölu gamalt sófasett, ennfremur borð- stofuborð úr tekki. Uppl. i sima 14371. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. I sima 40959 eftir kl. 4. Til sölu svefnsófasett og göngu- grind. Simi 84273. Sófasett, 4ra sæta (og tveir stólar), sem nýtt, og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 16559. Tvcggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., simi 40880. HEIMILISTÆKI Til sölu nýr og ónotaðurCandy is- skápur, 345 litra, og sjálfvirk Hoover þvottavél. Uppl. i sima 32961. Svo til ný sjálfvirk þvottavél, Servis til sölu. Uppl. I sima 38828 eftir kl. 2 e.h. Til sölu 260 1 frystikista sem ný, einnig kassettuútvarp I bil. Uppl. I slma 34807. ódýrt. Til sölu notaðsófasett meö svamppúöum og Miller þvottavél með straumrofa og góðri vindu, hentug fyrir barnafólk. Simi 86137. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Fiat 132 GLXárg. ’74, ek- inn 7 þús. km, stereosegulband, útvarp og nagladekk. Uppl. I sima 92-2710 og 92-3363. Vil kaupa Lada Topus, góð út- borgun. Uppl. i sima 40443 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgina. VW 1300 til sölu, árg. ’71, ágæt vél, gott verð við staðgreiðslu. Uppl. I sima 74027 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Land-Rover árg. 1962, toppgrind og keðjur fylgja. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 92-2789 eftir kl. 18. Til sölu Ford Custom ’67 6 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri, mjög góður að innan. Til sýnis og sölu á Bilasölu Alla Rúts, Borgar- i túni. Sendibill til sölu, Toyota Hiace 1600 árg. 1973. Burðarm. 1400 kg , klæddar hliðar og gólf, ekinn 44 þ. km. Vandaður og góður sendi- bill, enda frá Toyota. Verð kr. 800 þús. (kostar nýr kr. 1.2 millj.). Skipti möguleg. Aðal Bilasalan, Skúlagötu 40, simi 15014. Benz dísil 220 D árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 92-7011 eftir kl. 19. Óska eftir Cortinuárg. ’70, litið ekinni og vel með farinni. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 93-2009 eftir kl. 7. Cortina ’70. Til sölu Cortina ’70, aukadekk fylgja. Uppl. i sima 44524 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Saab 96 ’71, ekinn 60.000 km. Uppl. i sima 42065. Sportfeigur, 5 stk. á dekk undir Mustang og fleiri bila til sölu kr. ca 50 þús. Uppl. I sima 72542. Citroén GS 1971 til sölu, nýsprautaður, góður bill, verö kr. 500 þús. Greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 37449. Datsun 1200. Til sölu Datsun 1200 ’73, staðgreiðsla. Uppl. I sima 41063 eftir kl. 5. Skoda 1000 MB ’69 til sölu. Simi 72038. Einnig er til sölu vél I Opel. Simi 72735. Disil-jeppi óskasti skiptum fyrir Citroén GS ’72. Uppl. i sima 25559 á kvöldin. Rambler AM ’68, sjálfskiptur með vökvastýri, en lélegri vél til sölu. Uppl. I sima 35279. Til sölu er Opel Rekord L árg. 1969, hagstætt verð og greiöslu- skilmálar. Skipti koma til greina á VW rúgbrauði með ónýtri vél. Uppl. I sima 41252 eftir kl. 20 á föstudag og allan laugardaginn. Ford Cortina ’65 til sölu, 8 cyl, selst ódýrt. Uppl. i sima 82989. - — > óska eftir góðum5manna bil árg. ’65-’71. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 53664 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir frambretti á Ford Torino eða Fairlane ’68. Uppl. i sima 28927. Volvo 144 árg. 1971 til sölu, til greina koma skipti á yngri en ódýrari bil. Uppl. i sima 92-1656 Keflavik eftir kl. 5. Ford Galaxie ’64 með bilaðri skiptingu til sölu. Simi 18271. Til söiu 2 Chevrolet vélar, 6 cyl. 250 cub. árg. ’73, önnur ókeyrð, verð kr. 110 þús., hin ekin 80 þús., verðkr. 70 þús. Uppl. I sima 33075. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bilaskipti, bílasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Ungt reglusamt par (há- skólastúdentar) óskar eftir að taka á leigu litla ibúð. Fyrirfram- greiðsia. Uppl. I sima 19967. Við erum ungt par utan af landi og okkur vantar 2ja herbergja ibúð, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 30704. Sjúkraliði með 4ra ára gamalt barn óskar að taka á leigu litla ibúð sem næst Landspitalanum. Uppl. i sima 12719 eftir kl. 16. Ungur múrari óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu, eða einstaklingsibúð. Slmi 28967 eftir kl. 5. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). ódýrt.ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í BOC Góð 2ja herbergja kjallaraibúð á Högunum til leigu frá 1. júli. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Tilboð er greini greiðslugetu. fjölskyldustærð og aðrar uppl. er máli skipta, sendist blaöinu merkt „Vesturbær 3640”. Tvær ungar stúlkur óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 28063 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 71377 frá kl. 1-6 og 72102 eftir kl. 6. ATVINNA I Stúlkur ath. Skemmtileg og tekjudrjúg aukavinna fyrir réttar stúlkur. Ef þér hafið áhuga og hæfileika, þá er góð þénusta örugg. Mikil samskipti við fólk. Simi 38427 eftir kl. 8.30 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23866. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43967. Ný einstakiingsibúð til leigu i Breiðholti. Uppl. i sima 51368 eftir kl. 6 á kvöldin. 16 ára stúika óskar eftir vinnu, barnfóstrustörf koma til greina. Uppl. i sima 83552 milli kl. 1 og 8. Einstakiingsibúð i Breiðholti — ófrágengin — til leigu. Tilboð merkt „099” leggist inn á af- greiðslu Visis. Reglusöm kona með eitt barn óskar eftir starfi á góðu sveita- heimili, helzt I nágrenni Reykja- vikur. Uppl. I sima 23664 eftir kl. 19. Herbergi til leigu. Litið kjallara- herbergi til leigu. Uppl. I sima 34603. Stúlka getur fengið herbergi og aðgang að eldhúsi gegn litilshátt- ar húshjálp. Uppl. i sima 24666 milli kl. 1 og 5. Nýleg 2ja herbergja ibúð á jarðhæð vestarlega i Kópavogi er til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71437. Til leigu I Hafnarfirði 1 herbergi og eldhús fyrir einstakling. Uppl. I sima 52078 eftir kl. 6 næstu daga. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það ' kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæöi til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð frá 1. ágúst til 6-9 mánaða, fyrir- framgreiðsla. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 86041. Hraunbær. Hjúkrunarnemi og iðnnemi með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Arbæjar- hverfi. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 84793 eftir kl. 16.30 á föstu- dag og allan laugardaginn. 2ja herbergjaibúð óskast strax i 3 mánuði eða lengur. Uppl. I sima 38289. Barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja ibúð til leigu. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi. Uppl. i sima 52437. Matreiðslumaður óskar eftir starfi strax. Flest kemur til greina. Simi 42927. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Sinn 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum sérunnuþjóðhátiðarpen. m/gulli 1974, koparminnispen. þjóöhátiðarnefndar 1974, Isl. frimerki, fyrstadagsumslög, seðla og mynt. Frimerkjahúsið, ILækjarg. 6A, simi 11814. EINKAMÁL Viljið þið kynnast? Tigulgosinn býður yður ókeypis kynningarþjónustu. í júniblaðinu (sem var að koma út) eru bæði herrar og dömur sem vilja kynnast. BARNAGÆZLA Tólf ára telpa óskar eftir að passa barn i sumar, helzt i Foss- vogi eða Bústaðahverfi. Simi 37588. Barngóð 13-15 ára stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs nokkra tima á dag sem næst Tjarnarbóli. Uppl. I sima 19567. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, helzt I vesturbænum. Uppl. i sima 10346. 12-13 ára stúika óskast eftir hádegi að heimili i Breiðholti til að gæta 2ja barna. Uppl. I sima 71437. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutimi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.