Vísir - 13.06.1975, Síða 8
wmm
Þessa skemmtilegu mynd tók Bjarnleifur i lcik
Fram og ÍBV I 1. deild á Laugardalsvelli á sunnudag.
Tómas Pálsson, sá alhvlti nr. IX I tBV-liðinu, hefur
stokkið hátt til að skalia knöttinn og hann fer yfir
bakvörð Fram, Simon Kristjánsson, sem gætti
Tómasar, hættulegasta sóknarmanns ÍBV, veh I
leiknum. Um heigina verður 4. umferð leikin. Vfking-
ur — ÍBK leika á Laugardalsvelli á morgun kl. 16.00,
ÍBV og ÍA i Eyjum og FH-Valur I Kaplakrika. A
sunnudag leika Fram og KR á Laugardalsvelli kl.
20.00.
Féll og tognaði
- sigraði samt
— Björn Borg kominn í undonúrslit á
franska meistaramótinu í tennis
Franska meistaramótið I tennis
er nú að komast á lokastig. i gær
tryggði Svfinn snjalli, Björn
Borg, sem aðeins er 19 ára, sér
rétt I undanúrslit keppninnar —
sigraði Bandarlkjamanninn
Harold Solomon léttilega, 6-1, 7-5
og 6-4 og það þó fresta yrði leikn-
um I klukkustund vegna meiðsla,
sem Borg hlaut á hóteli slnu.
Hann fór i bað i gærmorgun —
féll og tognaði þá illa i hálsvöðva.
„Tveimur klukkustundum fyrir
leikinn var ég svo slæmur að ég
gat ekki hreyft höfuðið. Ég fann
til i byrjun leiksins við Solomon,
en var hissa hve fljótt það jafnaði
sig. Nú llður mér mjög vel”, sagði
Bjössi eftir að hafa sigraði þann
bandariska. Það tók hann ekki
nema hálftíma að sigra 6-1 i
fyrstu lotunni. I þeirri annarri
urðu honum á ýms mistök og
ljósa hárið hans reis, þrátt fyrir
hárbandið kunna. En þegar stað-
an var orðin virkilega slæm hjá
Birni 1-5 fann hann allt i einu
rythmannáný og sá bandariski
fékk ekki fleiri punkta I lotunni —
Björn sýndi þá þann tennis, sem
samboöinn er þeim, sem talinn er
sigurstranglegastur á þessu
erfiðasta móti heims á malar-
velli.
Byrjaðir að
„berjast
Muhammad Ali og Joe Bugner,
Evrópumeistarinn I þungavigt,
eru byrjaðir að „berjast” þó
keppni þeirra um heims-
meistaratitilinn verði ekki fyrr en
1. júlí. Báðir eru komnir til Kuala
Lumpur — og slást með orðum.
t morgun sagði Ali : — Ég hata
boxara, sem tala of mikið — og
Bugner talar of mikið. Aðeins
kónguló endurtekur orð sin við
mig. Hann verður að borga fyrir
þetta — hann er I alvarlegum
vandræðum.” Bugner hristi sig
bara og sagði. „Ali er atvinnu-
maður I sllku. Hann er mesti
leikari heims. En sjálfsöryggi
mitt mun koma I ljós á keppnis-
daginn — Ali er I hættu að tapa
tigninni.” Og þjálfari hans bætti
viö. „Aðaivinna mln er að
halda aftur af Bugner — ákafi
hans er svo mikill, að hann gæti
eytt allt of miklum kröftum I
æfingarnar.” -hslm.
A laugardag leikur Björn i
undanúrslitum gegn ttalanum
Panatta, sem virkilega hefur
komið á óvart I mótinu — en I hin-
um leiknum i undanúrslitum
mætir Guillermo Vilas, Argen-
tlnu, sem allra tennisleikara
hafði mestar tekjur á siðasta
keppnistimabili, Eddie Dibbs,
Bandarikjunum — ungum leik-
manni, sem hefur „slegið I gegn”
á mótinu. Margir af kunnustu
tennisleikurum heims hafa fallið
úr i forkeppninni. t fyrra varð
Björn Borg sigurvegari á þessu
móti.
_________________— hsim.
Allt ú
móti nýja
heimsmet-
hafanum
Kúbanski spretthlauparinn
Silvio Leonard, sem aðeins er
nltján ára, var óheppinn á móti i
Potsdam i Austur-Þýzkalandi i
gær — sleit vööva og varð að
hætta keppni I 200 m hlaupinu.
Leonard, sem jafnaöi heimsmetið
1100 m hlaupi — 9.9 sek.— á móti I
Tékkóslóvaklu, tapaði mjög
óvænt fyrir hinum 17 ára Eugen
Ray á móti I Berlin á þriðjudag —
og nú bættist vöðvaslitið ofan á.
Konur náðu góðum árangri á
mótinu I Potsdam I gær. Helena
Fibingerova, Tékkósióvakiu,
varpaði kúlu 21.03 m — aöeins
lakara en heimsmet hennar — og
varpaöi metra lengra en
Marianne Adams, Austur-Þýzka
landi. Grazyna Rabsztyn,
Póllandi, sigraði Olymplu-
meistarann og heimsmethafann,
Annelie Ehrhardt, öðru sinni á 24
kiukkustundum 1100 grindahiaupi
—hljóp á 12.84 sek. — og var hálfri
sekúndu á undan Ehrhardt.
Heimsmet hennar er hins vegar
12.3 sek. — og Ehrhardt tapaði
einnig fyrir þessari póisku stúlku
á EM innanhúss I vetur. t 1500 m
hlaupi karla setti Luis Medina
nýtt Kúbumet — hljóp á 3:41.1
mín.og varð þriðji. -hsim
Sænska fimleikafólkið frá Karlstad I Svlþjóð, sem dvelur hér á landi I
boði Fimieikadeildar Armanns, sýndi listir slnar I Laugardalshöllinni I
gærkvöldi. Þetta var góð sýning — og áhorfendur klöppuöu Svlunum,
sem sýndu bæði áhaldafimleika og nútimaleikfimi, oft lof I lófa.
Svlarnir munu sýna á fleiri stöðum I nágrenni Reykjavlkur I kvöld og
næstu kvöld. Bjarnleifur tók myndina að ofan af sænsku strákunum —
en i flokknum eru bæði strákar og stelpur frá 12 til 22ja ára aidurs.
EVROPUMEISTARAMOTIÐ I KÖRFUKNATTLEIK:
Júgóslavamir sigruðu
en Rússar í vandrœðum
Júgóslavar halda enn forust-
unni i Evrópukeppninni I körfu-
knattleik karla, en eru með
Sovétmenn rétt á hælum sér. Eru
þetta einu þjóðirnar, sem ekki
hafa tapað leik I a-riðli úrslita-
keppninnar, og kemur ieikurinn á
milli þeirra, sem veröur um helg-
ina, örugglega til með að skera úr
um, hvor verður Evrópumeistari.
Júgóslavarnir fóru létt með að
sigra Tékka i gærkvöldi — voru
komnir 9 stigum yfir i hálfleik,
39:30 og sigruðu i leiknum með 17
stiga mun, 84:67.
Sovétmenn voru aftur á móti i
miklum vandræðum með Itali og
máttu þakka fyrir sigur. Italarnir
voru yfir I hálfleik — 33:30 — en á
lokasprettinum gáfu þeir eftir og
Sovétmenn sigruðu með 4 stiga
mun — 69:65.
í keppninni um 7.til 12. sætið og
að falla ekki niður i b-riðil er
keppnin ekki siður hörð en á efri
hæðinni. Þar voru tveir leikir
leiknir i gærkvöldi. Grikkland
sigraði Pólland 79:74 eftir að Pól-
verjarnir höfðu verið tveim stig-
um yfir Ihálfleik 36:34. Þá sigraði
JÖRUNDUR ÞORSTEINSSON
DOMARAHORNIÐ
Það hefur orðið að samkomulagi
milli min og ritstjóra iþróttasiðu
VIsis, að ég endurvekti „Dómara-
hornið", sem var hér I blaðinu fyrir
nokkrum árum.
Viðvitum, að mikils misskilnings
gætir oft á milli áhorfenda,
leikmanna og dómara á leikjum og
má iðulega heyra þessa frægu
setningu „Ut af með dómarann”. Oft
er það svo, að menn vita ekki hvað
dómarinn er að dæma á. Þeir þekkja
ekki lögin eða refsingar við brotum,
sem koma fyrir I leikjum og sýnist
oft, að dómarinn sé að gera ein-
hverja bölvaða vitleysu.
Dómari þarf að ákveða hvað gera á
I einstöku tilfelli á broti úr sekúndu.
Honum getur auövitað skjátlazt eins
og öllum öðrum mönnum, en oftast
eru þau orð, sem að ofan greinir,
látin bitna á honum vegna þess, að
þeir sem eru að dæma dómarann,
vita ekki hvað skeð hefur og þekkja
ekki lög og reglur knattspyrnunnar.
Dómari athugar leikvöll fyrir leik
og kemst að raun um, aö hann er
hættulegur fyrir leikmenn vegna
brotins glers o. f 1., sem stendur upp
úr grasinu. Þjálfarar beggja liða
vilja samt láta leikinn fara fram.
livað á dómarinn að gera?
A hann að
a) Neita aö leikurinn fari fram?
b) Kasta upp pening um það?
c) Samþykkja?
Ég læt hér íylgja með skýringa-
myndir til þess, að menn geti betur
áttaðsig á þvi, sem skeð hefur og gef
upp þrjú svör við spurningunni. Eitt
svarið er rétt og eiga menn að
spreyta sig á þvi að finna rétta
svarið, sem er siðan birt á öðrum
stað á opnunni.
Ég vona að þetta verði til þess að
vekja athygli á hinu erfiða og
þyðingarmikla starfi dómarans og
til íróöieiKS fyrir þá, sem fylgjast
með þeirri skemmtilegu iþrótt —
knattspyrnunni.
Jörundur Þorsteinsson
Svar við spurningu i dómarahorni.
öryggi leikmanna I sérhverjum
leik er á ábyrgð dómarans. Hann á
að a) neita að leikurinn fari fram og
tilkynna um þetta til þeirra aðila,
sem sjá um framkvæmd leiksins eða
mótsins.
ísrael, sem hefur á að skipa frá-
bæru liði, en missti fjóra af sinum
beztu mönnum alveg úr keppn-
inni I fyrsta leiknum vegna
meiðsla, Tyrkland i gærkvöldi
með 101 stigi gegn 77. Þar með
náði tsrael forustu i neðri hópn-
um, en ef liðið hefði ekki orðið
fyrir þessum áföllum er öruggt
talið að það hefði orðið i einu af
efstu sætunum i efri hópnum.
Staðan i aðalkeppninni eftir
leikina I gær er þessi:
Júgóslavia 3 3 0 264:213 6
Sovétrikin 220 160:146 4
Búlgaria 2 1 1 160:155 2
Spánn 2 1 1 161:172 2
ttalfa 2 0 2 134:152 0
Aganefnd UEFA
þingar í Sviss
Aganefnd Evrópusambandsins
mætti til fundar I Zurich I Sviss, I
morgun og tók þá fyrir hrottalega
framkomu áhangenda Leeds á
úrslitaleik Evrópubikarsins I
Parls I slðasta mánuöi.
Fundurinn er haldinn fyrir
lokuðum dyrum — blaðamenn
fengu ekki aðgang — og sam-
kvæmt venju verður viðkomandi
félögum fyrst tilkynnt um niður-
stöður aganefndarinnar áður en
þær verða birtar opinberlega.
ttalinn dr. Alberto Barbe er
formaður aganefndar UEFA og
nefndin er nú að kynna sér
skýrslu franska dómarans á
úrslitaleiknum, Michel Kitajbian,
og eftirlitsmanns UEFA, vara-
formanns sambandsins Sandor
Barcs, Ungverjalandi.
—hsim.
Tékkósl.
303 219:261 0
— klp —
Selfyssingar súu
um bœði mörkin!
— en hlutu aðeins annað stigið í jafnteflisleik í 2. deild
við Þrótt í gœrkvöldi. Úrslit 1-1 ú Þróttarvelli
Þróttur náði ekki nema jafntefli
á móti Selfossi á heimavelli sin-
um I Kleppsholti I 2. deild ts-
landsmótsins iknattspyrnu I gær-
kvöldi. Það voru Sel-
fyssingar, sem sáu um bæði
mörkin I ieiknum, sem lauk 1:1.
Austanmenn voru betri aðilinn I
fyrri hálfleik með Gylfa Þ. Gisla-
son — þjálfara Ólafsvikur
Vikinganna I fyrra— sem bezta
mann, en þeim tókst samt aldrei
að koma knettinum i netið hjá
Þrótti.
t siðari hálfleik byrjuðu þeir
einnig vel, en tókst þá ekki betur
til við að koma knettinum rétta
leið, en að þeir skoruðu hjá sjálf-
um sér. I miklu kapphlaupi um
knöttinn rak einn Selfyssingurinn
tána I hann og sendi hann
óverjandi I bláhornið framhjá
sinum eigin markverði.
Eftir það náði Þróttur betri tök-
um á leiknum, en Selfyssingar
Gunnar náði
draumahðgginu!
t gærkvöld hófst á Akureyri hin
svonefnda keppni um Gunnars-
bikarinn, sem er ein elzta golf-
keppni þeirra norðanmanna. A
þessum fyrsta degi gerðist
þaðhelzt markverðast, að Gunnar
Sólnes fór holu I höggi á 4. braut á
Jaöarsvellinum, þar sem keppt
er.
Er þetta I fyrsta sinn, sem
Gunnar nær þessu draumahöggi
allra goifara — og þó er hann
búinn að spila lengi og varð m.a.
tvivegis tsiandsmeistari karla. -
klp-
jöfnuðu, þegar Sumarliði I það Iokatölur þessa þýðingar-
Guöbjartsson „nikkaði” boltann mikla leiks I deildinni.
yfir markvörð Þróttar, og urðu | -klp-
Boltarnir flugu
og kylfur líka!
Pierre Iloberts goifkeppnin á
Nesvellinum — fjölmennasta
opna golfkeppnin til þessa, með
skráöa keppendur hátt á þriðja
hundrað — hófstl gær með keppni
i kvennaflokkunum og unglinga-
flokki.
Mikil barátta var i öllum þrem
flokkunum, og þurfti alls staðar
aukakeppni til að skera úr um,
hver fengi verðlaunin.
Úrslitin urðu þessi:
Jóhanna Ingólfsd GR 41:45 = 86
ölöf Geirsdóttir NK 47:45 = 92
Hanna Aðalsteinsd. GK 46:46 = 92
Kristin Pálsdóttir GK 49:45 = 94
Ólöf sigraði Hönnu i auka-
keppni um 2. og 3. sætið.
1. flokkur kvenna:
Friöa Sigurjónsd. NK 52:48= 100
Hanna Gabriels GR 49:51 = 100
Hanna Holton NK 52:51 = 103
Svana Tryggvad. GR 53:52= 105
Friða sigraði Hönnu Gabríels i
keppninni um 1. og 2. sætið i
aukakeppni.
Hjá unglingunum var mikil
harka, en þeir voru nær 40 talsins.
Var ekkert gefiö eftir — t.d. fékk
einn ungur Keflvikingur kylfu i
höfuðið rétt fyrir mótið — og var
fluttur á slysavarðstofuna, þar
sem hann var saumaður saman,
en mætti samt út á völl og lauk
keppni.
Annar varð svo vondur eftir
misheppnað högg, aö hann kast-
aði frá sér kylfunni, og hafnaði
hún langt út i tjörn, þar sem von-
laust er að ná henni aftur.
Úrslit i unglingaflokki urðu
þessi. (Leikið af fremri teigum)
Eirikur JónssonGR 40:35 = 75
Ómar ö. Ragnarss. GL 38:38 = 76
Reynir Baldursson GK 37:39 = 76
Gunnar Finnbjörnss. GK41:35=76
Sigurður Pétursson, GR 38:40 = 78
Þeir Ómar, Reynir og Gunnar,
sem einnig eru okkar efnilegasti
borötennismaður og er rétt að
byrja að leika golf, léku um 2. og
3. sætið. ómar náði 2. sætinu,
Reynir þvi 3. og Gunnar varð
fjórði.
Keppninni verður haldið áfram
I dag kl. 16,45 og eru þaö þá karl-
mennimir, sem byrja að keppa.
— klp —
A milli 20 og 30 konur tóku þátt I Pierre Roberts golfkeppninni hjá Golfklúbbi Ness I gær og hart barizt I báðum flokkum. Hér er hluti af
þessum föngulega hóp áður en hann lagöi I bardagann. t dag og á laugardag og sunnudag verður keppninni haldið áfram, og þá eru þaö
karlmennirnir, sem keppa. Ljósmynd Bj. Bj.