Vísir - 13.06.1975, Side 11
Visir. Föstudagur 13. júni 1975
11
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ÞJÓÐNÍÐINGUR
i kvöld kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Síöasta sinn.
SILFURTUNGLIÐ
laugardag kl. 20.
Siðasta sinn.
Miðasala 13,15—20.
Simi 11200.
^LÉlkFEUGteÍ
BFREYKIAVÍKPIUB
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl: 20,30.
Siðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HURRA KRAKKI
Sýning Austurbæjarbiói til ágóða
fyrir húsbyggingasjóð Leik-
félagsins. Miðnætursýning
laugardagskvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 I dag.
Simi 1-13-84.
KÓPAVOGSBÍÓ
Lestarræningjarnir
Aðalhlutverk: John Wayne,
Ann Margret, Rod Taylor,
Sýnd kl. 8.
The Godfather
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 10, aðeins örfáa daga.
LAUGARÁSBÍÓ
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George l.ucas.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÝJfl BÍÓ
Keisari flakkaranna
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aidrich. Aðal-
hlutverk: Lee Marvin, Ernest
Borgnir.e.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðustu sýningar.
HAFNARBÍÓ
Tataralestin
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný ensk kvikmynd i litum og
Panavision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Maclean.
Leikstjóri: Geoffrey Reeve.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Karate-
meistarinn
Ofsaspennandi ný karatemynd i
litum. Ein sú bezta sem hér hefur
verið sýnd.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9., '
Þaö, sem þið hafið )
verðmætt tek ég, /
þangað til þið
greiðið lánið.
fQ3
Getur þú
lánað okkur
þúsund krónur
til að gera við
("Og hvað
, \ hafið þið
sem
£ tryggingu?
BILAVARAHLUTIR
Notaðir varahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
CITROEN I.D. 19 og bragga
VW VARIANT '66 station
VOLVO AMASON
TAUNUS 17 '66
SKODA 1000 '69
Drif og stýrismaskinur i
FÍAT 125
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5
laugardaga
Þrír kennarar óskast
að Iðnskólanum á Akranesi. Skólann vant-
ar einn bóknámskennara, helztu kennslu-
greinar enska og danska, svo og kennara
að tré- og málmiðnaðardeild skólans.
Æskilegt er að þeir séu með próf i tækni-
fræði. Laun eru samkvæmt launakerfi rik-
isstarfsmanna.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og
starfsreynslu sendist fyrir 28. júni 1975 til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, eða formanns skólanefndar,
ólafs Guðbrandssonar, Merkurteigi 1,
Akranesi.
Skólanefnd.