Vísir - 13.06.1975, Side 12
12
Visir. Föstudagur 13. júni 1975
Ég fékk bréf
frá honum í
morgun. —
He! he! Þessi
frændi mínn!
iisSSSii
Hann segir>
( að hann sé
p>mesti fylli
(raftur bæjarins
Það vill svo
> til að
hann býr ]
í London. /
Veörið
Hægviðri og
sums staðar lít-
ils háttar suld.
Léttir til með
kvöldinu. Hiti 7-
10 C.
Eftirfarandi spil kom fyrir I
landskeppni Bretlands og
Bandarikjanna fyrir rúmum
fjörutiu árum — eöa 1933. Það
kom fyrir seint I leiknum og
Bretar fengu tækifæri til að
minnka muninn (11000 stig
samtals) I þvl, en tókst ekki.
4 K10
¥ AKG
♦ K86
* A10962
4 9872
¥ D1084
♦ 54
4 854
4 ADG6
¥ 632
♦ A103
4 D73
4 543
V 975
+ DG972
4 KG
Bandarlkjamennirnir Ely
Culbertson og Theodor
Lightner voru fyrst með spil
vesturs-austurs og þar gengu sagnir:
Vestur Austur
Culbertson Lightner
llauf 2 grönd
3lauf 3spaðar
3 grönd pass
Suður spilaöi út tiguldrottn-
ingu og austur fékk auöveld-
lega 12 slagi. Þá kom að Bret-
unum að segja á spilin:
LÆKNAR
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 13.-19. júní er I Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unn.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öil kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Ferðir i júni
Föstudagur kl. 20
Þórsmerkurferð
Laugardagur kl. 8.00
Farið að Skaftafelli kl. 12.30.
Vestmannaeyjar.
Sunnudagur kl. 9.30.
Farið á sögustaði Njálu
Leiðsögumaður Haraldur
Matthiasson. Farmiðar á skrif-
stofunni.
Laugardagur kl. 13.30.
Ferð á Geldinganeseiðið og lif-
riki fjörunnar kannað. Leiðbein-
andi er Jónbjörn Pálsson, liffræð-
ingur. Hafið meðferðis ilát og litla
spaða.
Verð 300 krónur. Farið verður frá
Umferðarmiðstöðinni.
Sunnudags-
gönguferðir 15/6.
kl. 9.30. Botnssúlur. Verð 900
krónur.
Kl. 13.00. Brynjudalur. Verð 600
krónur.
Farið verður frá Umferðarmið-
stööinni. Ferðaféla g Islands.
Farfugladeild
Reykjavíkur.
Farfugladeild.
Sunnudag 15. júni kl. 9.30 göngu-
ferð á Keili og Grindaskörð.
Brottfararstaður bilastæði við
Arnarhvol. Farfuglar, Laufás-
vegi 41.
KFUM og K Reykjavík
Munið sumarferðalagið að Skál-
holti sunnudaginn 15. júni. Lagt
verður af stað frá Amtmannsstig
2 B kl. 10 árdegis. Farseðlar seld-
ir i skrifstofu félaganna til
fimmtudagskvölds. Nefndin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardaginn
14. 6. kl. 13.
Öbrynnishólar. Fararstjóri Gisli
Sigurðsson.
Sunnudaginn
15.6. kl. 13.
Hellaskoðun vestan Kóngsfells.
(Hafið góð ljós með). Fararstjóri
Jón I. Bjarnason.
Brottfararstaður BSl. Verð 500
kr.
Jöklarannsóknafélag
íslands
Ferðir sumarið 1975.
1. Laugard. 21. júni kl. 8.00 f.h.
verður farið að Hagavatni og
jöklarnir, sem hafa hlaupið ný-
lega, skoðaðir. Gist i skála og
tjöldum. Lagt af stað frá Guðm.
Jónassyni v. Lækjarteig.
2. Mánud. 21. júli, 3-4 daga ferð i
Esjufjöll. Þátttakendur hittist i
skála JÖRFI „Breiðá”. Aætlað er
að leggja á jökulinn kl. 10.00 á
mánud. morgun, en þátttakendur
komi að Breiðá á sunnud.kvöld,
fcvo hægt sé að sameina útbúnað
vegna göngunnar.
3. Föstud. 22. ág. kl. 14.00. Mæl-
inga- og skoðunarferð að Naut-
haga- og Múlajökli. Skoðað lónið
við Ólafsfell. Gist i tjöldum. Lagt
af stað frá Guðm. Jónassyni v.
Lækjarteig.
4. Föstud. 12. sept. kl. 20.00.
Jökulheimar. Lagt af stað frá
Guðm. Jónassyni v. Lækjarteig.
Þátttaka tilkynnist Val Jóhannes-
syni, Suðurlandsbr. 20, s. 86633, á
kvöldin s. 12133, .eigi siðar en 2
dögum fyrir brottför.
Ráðstefnu og sýningu
um List til lækninga i
Norræna húsinu lýkur á
morgun laugard.
Góð aðsókn hefur verið að sýn-
ingunni List til lækninga i Nor-
ræna húsinu. 1 kvöld verða þar
sérstakir kynninga-fyrirlestrar.
Thomas Bergman ljósmyndari
frá Sviþjóð. talar um börn á
sjúkrahúsum og aðstöðu fjölfatl-
aðra barna og kynnir sýningar
sinar, — og Rafael Wardi frá
Finnlandi talar um list til lækn-
inga á geðsjúkrahúsum og sýnir
myndir. Fyrirlestrarnir hefjast
kl. 20.30 og er öllum heimill að-
gangur.
Siðasti fyrirlesturinn um List til
lækninga verður siðan á morgun,
laugardag kl. 14.00. Þá talar Lise
Giödesen iöjuþjálfi frá Danmörku
um „Börn á sjúkrahúsum” Hún
sýnir einnig kvikmynd um þetta
efni, sem vakið hefur athygli og
fengið góða dóma. Fyrirlesturinn
og kvikmyndasýningin verða i
samkomusal Norræna hússins og
er öllum heimill aðgangur.
Sýningin I kjallara Norræna
hússins verður opin frá kl. 14-22 i
dag- og frá kl. 14-19 á morgun.
Ekki veröur hægt að hafa sýning
una opna lengur, þar sem erlendu
ráðstefnugestirnir halda utan
með sýningarmunina á sunnu-
dagsmorgun.
Vestur
Morris
1 lauf
3 grönd
Austur
Tabbush
2 grönd
pass
| í DAB | I KVÖLP | I DAG | í KVÖLD |
og þeir misstu einnig slemm-
una — 75% slemmu. Spilið féll
þvi. Culbertson sagði eftir
spilið, að 1 spaði hjá austri
hefði gefið mun meiri mögu-
leika en tvö grönd. Er sagn-
tæknin betri I dag? — Það
skulum við athuga á morgun.
A skákmóti i Sovétrikjunum
1952 kom þessi staða upp I
skák Uljanov og Rawinski.
Uljanov átti leik og lék 19. Rc3
og þá kom að Rawinski.
19.-----Bxg2! 20. Kxg2 —
Hd8 21. Hfel — Hxd2 22. Hxe7
- Hxf2+ 23. Kg3 — Hfxf4 24.
Rd5 — Bxe7 25. Rxe7+ — Kf8
26. Rxc6 — Hbc4 27. Hxc4 —
Hxc4 28. Rxa7 — Ha4 29. Rc6 —
Hxa2 30. b4 — Hc2 31. b5 —
Hxc6! og hvitur gafst upp.
Útvarp kl. 20.30:
„Árið 1101"
— Umsjónarmenn þáttarins völdu þetta nafn
til að benda á hve kvenna var lítt getið
við hátíðahöldin í tilefni af 1100 ára
afmœli íslandsbyggðar.
Einnig er nafnið tilvisun til kvennaársins
í þessum þætti um
hagsmunamál kvenna
kennir margra grasa.
Þátturinn hefst á inn-
gangsorðum fluttum af
Vilborgu Sigurðardótt-
ur kennara. Þvi næst
mun Vilborg Harðar-
dóttir blaðamaður hafa
stutt viðtöl við nokkrar
verkakonur. Stella
Stefánsdóttir verður
með stutta lýsingu á
kjörum verkakvenna i
dag. Tvær skólastúlkur
þær Katrin Fredreks-
sen og Kristin Jóhann-
esdóttir fjalla um at-
vinnumöguleika skóla-
fólks nú. Að lokum mun
Helga ólafsdóttir lýsa
þvi hvernig tizkan end-
urspeglar efnahags-
ástandið á hverjum
tima.
Annar þáttur með
svipuðu sniði verður
næsta föstudag á sama
tima. Þá verður m.a.
fjallað um tvöfaldan
vinnudag þeirra hús-
mæðra, sem vinna lág-
launa störf.