Vísir - 13.06.1975, Qupperneq 13
Vísir. Föstudagur 13. júni 1975
13
— Vist getur Júna gert að þvi, að
hún er fædd faiieg — hún gat bara
haldið sig heima I kvöld!
Ef þú getur ekki ráöið þessa myndgátu þá skal
ég gera það fyrir þig — verkfæri!
Svariðigær var: „Oddurdregur uppsögn sina til
baka.”
Þann 28. des. voru gefin saman I
hjónaband Sigriður Sigurðardótt-
ir og Guðmundur Mariusson af sr.
Þorsteini Björnssyni. Heimili
þeirra er að Hafnargötu 70,
Keflavik.
25. jan. voru gefin saman i hjóna-
band af séra Sigurði Hauki Guð-
jónssyni i Langholtskirkju Anna
Jónsdóttir og Sigurður Kristins-
son.
Nýja Myndastofan...
Þann 9. nóv. voru gefin saman I
hjónaband i Akraneskirkju af
séra Jóni M. Guðjónssyni Þóra
Sigurðardóttir og Hjalti
Kristófer. Heimili þeirra er að
Kirkjubraut 60.
Ljósmyndast. Ólafs Arnasonar.
■k-k-k-k-k-k-k-it-k-k-k-K-K-k-k-k-ic-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-ic-k-K-k-ifk-k-K-K-k-k-k-K-kJ
*
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
$
I
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
I
★
★
i
★
í
I
★
★
★
1
¥
!
I
i
fcv
Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. júni.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. A þessum ágæta
degi máttu ekki vera hrædd(ur) eða hikandi við
að taka þátt i félagslifinu. Berðu höfuðið hátt og
vertu frjó(r) i hugsun.
Nautiö, 21. april—21. mai. Mjög mikilvægt mál
verður farsællega leitt til lykta I dag. Dagurinn
er hagstæður fyrir búferlaflutninga.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þessi dagur er
hagstæður fyrir að náin kynni heppnist vel.
Taktu lifinu með ró og vertu ekki taugaæst(ur).
er
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Dagurinn i dag
heppilegur til fjárfestinga. Vertu djarfur(djörf)
ef þú heldur að þú eigir meira skilið. Hamingjan
gæti orðið þér hliðholl.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Það er engin ástæða
fyrirþig að vera fordómafull(ur) eða hræddur i
dag. Vertu aðlaðandi og gáfuleg(ur). Taktu enga
óþarfa áhættu nema að vel hugsuðu máli.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú verður að berjast
gegn örlögum þinum. Vertu hugrakkur (rökk).
Samskipti þin við sjúkrahús eða aðrar stofnanir
ættu að koma vel út.
Vogin,24. sept,—23. okt. Þessi dagur er tilvalinn
söludagur og til að kynnast fólki. Vikkaðu sjón-
deildarhring þinn. Vertu glaður (glöö).
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥-
!
*
¥-
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
_ ¥
n
&
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú hefur alla mögu-
leika á að mjög vel gangi. Notaðu skynsamlega
öll viðskiptasambönd þin. Framkvæmdir, sem
þú ræðst i núna gætu aflað þér mikillar upphefð-
ar.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Dagurinn er
heppilegur fyrir ferðalög og að taka upp ný
áhugamál. Notaðu daginn vel og varastu að snú-
ast of mikið I kringum sjálfan þig.
Steingeitin,22. des.—20. jan. Sneiddu hjá öllum
fordómum. Farðu aftur yfir fjárhagsáætlun
þina, þá getur verið að dæmið muni ganga upp
hjá þér. Könnun á áður óþekktum hlutum
hagstæð i dag.
er
er
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Þessi dagur
heppilegur fyrir mikilvægar ákvarðanir, samn-
ingsgerð eða málamiðlun. Annað fólk verður op-
ið fyrir tillögum þinum. Þú getur treyst velvilja
annarra.
Fiskarnir,20. feb.—20. marz. Margir hlutir eiga
eftir að takast vel I dag. Þeir, sem eru I leit að
atvinnu eða betra starfi, verða hepphir i dag.
n □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVÖLD | □ □AG |
Töframaðurinn í sjónvarpinu kl. 20.35
DULARFULLT
HVARF ÆVA-
FORNS
SILFURKATTAR
— maður er myrtur eins og af
völdum dýrs af kattarkyni
Töframaðurinn er ekki af baki
dottinn fremur en venjulega.
í kvöld hefst þátturinn á þvi,
að maður nokkur heldur sýn-
ingu á ævafornum ketti gerðum
úr silfri. Tveir Egyptar reyna
að fá köttinn keyptan, en köttur-
inn er metinn á 3 milljónir dala.
Þrátt fyrir umfangsmiklar
öryggisráðstafanir, þá er kett-
inum stolið.
Stúlka, sem vinnur hjá trygg-
ingafélaginu, þar sem kötturinn
var tryggður fær skömm i hatt-
inn fyrir að hafa ekki aðgætt all-
ar öryggisaðstæður nógu vel áð-
ur en kötturinn var tryggður hjá
félaginu.
Stúlkan leitar á náðir Blakes
og biður hann um að athuga
málið.
Kl. 22.30 I kvöld verður endur-
sýndur siðasti þáttur „Tvifar-
ans,” og er sú útsending ætluð
sjónvarpsnotendum á Vestur-
landi og á Vestfjöröum, en
Stykkishólmssendir var bilað-
ur, þegar þátturinn var sýnd-
ur sl. þriðjudagskvöld.
ÚTVARP #
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A viga-
slóð” eftir James Hilton
Axel Thorsteinson les þýð-
ingu sina (19).
15.00 Miðdegistónleikar:
Sænsk tónlist Hljómsveit
undir stjórn Stig Rybrants
leikur „Aladdin”, forleik
op. 44 eftir Kurt Atterberg. /
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 „Bréfið frá Peking” eftir
Pearl S. Buck Málmfriður
Sigurðardóttir les þýðingu
sina (8).
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Húsnæðis og byggingar-
mál Ólafur Jensson ræðir
við Reyni Vilhjálmsson
garðarkitekt.
20.00 Sinfónfskir tónleikar.
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Leipzig leikur Tilbrigði
og fúgu op. 132 eftir Reger
um stef eftir Mozart, Robert
Hager stjórnar. Hljóðritun
frá Austur-þýska útvarpinu.
20.30 Kjör láglaunakvenna
Fyrri þáttur — tekinn
saman af Vilborgu Sigurð-
ardóttur og fleirum.
21.00 Sónata nr. 31 A-dúr op. 69
fyrir selló og píanó eftir
Beethoven. Jacqueline Du
Pré og Stephen Bishop
leika.
21.30 Útvarpssagan: „Móðir-
in” eftir Maxim Gorki
Sigurður Skúlason leikari
les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir íþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
22.35 Afangar Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars Agn-
arssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Töframaðurinn. Banda-
riskur sakamálamynda-
flokkur. i kattaklóm.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.25 Kjaramálin. Eiður
Guðnason stjórnar
umræðum i sjónvarpssal.
22.05 Undur Eþiópiu. Breskur
fræðslumyndaflokkur.
Lokaþáttur. Simien-fjöll.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
Dagskrárlok.
Verzlunar- og
skrifstofufólk
Verzlunarmannafélag Reykjavikur held-
ur félagsfund að Hótel Sögu, Átthagasal, á
morgun, laugardaginn 14. júni 1975 kl. 14.
Fundarefni:
Nýir kjarasamningar.
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.