Vísir - 13.06.1975, Page 14

Vísir - 13.06.1975, Page 14
14 Vlsir. Föstudagur 13. júni 1975 TIL SÖLU Einnotað mótatimbur til sölu, ca 1000 m af 1x5, 220 m af 1 1/2 x 4 og 220 m af 2x4. Uppl. i sima 37759 eftir kl. 6. Stórt vandað vesturþýzkt hús- tjald til sölu og sýnis að Efsta- sundi 62. J Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Til sölu 4ra rása segulband og tveir hátalarar og gamalt sjón- varp. Uppl. i sima 20192. Sölutjaid til sölu, einnig blöðrur. Uppl. i sima 41146. Tvær nýjar aftanikerrur til sölu. Uppl. I sima 41894. Steury tjaidvagn til sölu. Uppl. i sima 53088. Til sölu skermkerra á 7.000 kr., barnastóll á 5.000 kr. og burðar- rúm 1.500 kr. Uppl. i sima 43617 eftir kl. 18. Tjaldvagn, sem nýr, til sölu. Uppl. i sima 99-1453 og 99-1357 Sel- fossi á kvöldin. Harmonika.Exelsyor, til sölu, 120 bassa.sem ný. Uppl. isima 32044. Til sölu úti hringsnúrur. Uppl. i sima 37764. Geymið auglýsing- una. Bakkó á traktorsgröfu, svo til nýtt, til sölu. Uppl. gefur Jón I slma 30634. 2 páfagaukarog búr til sölu, verð 4.000 kr. Uppl. i sima 25259. Hraðbátur. Tilboð óskast i 17 feta hraðbát með 85 ha. utanborðsvél, litið notaðri, með vökvalyftu. Rafmagns startari, vagn, blæja, Bátur og vagn geta selzt sér. Til sýnis að Langholtsvegi 165 eftir kl. 7. Simi 33173. Til söluborðstofuborð, 6 stólar og skenkur, einnig ameriskur fatnaður, kjólar og kápa á 8-10 ára telpu. Simi 12091 i dag og næstu daga. Til sölu oliukynditæki með öllu tilheyrandi á kr. 16 þús., borð og 3 kollar með rauðu á i borðkrók á kr. 9 þús., Sturtubotn og tvöfaldur vaskur, hvort tveggja úr plasti. Á sama stað óskast vel með farið barnarimlarúm og ritvél. Uppl. i sima 16470 og 35514. Til sölui ágætu lagi Grundig sjón- varp ásamt útvarpi og plötuspil- ara, allt innbyggt I sama skáp, selst mjög ódýrt. Til sýnis á Skúlagötu 56 IV. h. á föstudag og laugardag hjá Kristjánii Bjarna- syni. Simi 17590. Grundit satellite 2000 ferðaút- varpstæki til sölu. Uppl. i sima 35104. Garðeigendur. Til sölu hleðslu- steinn, hentugur I garðveggi. Veitir gróðri vernd, gamalt verð. Sfmi 51004. Tii sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. isimum 83229 og 51972. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- verði, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. Húsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Til söiu hraunhcllur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Notað mótatimbur óskast, ca 3000-4000 m af 1x6” ca 250 s{k. 1 1/2 eða 1 1/4.x 4”. Uppl. I slma 83210. Ásgeir. Hjólhýsi eða tjaldvagn óskast gegn staðgreiðslu. Uppl. I sima 93-8257. Trésmiðafræsari, litill, óskast keyptur. Uppl. i sima 38640 og á kvöldin I sima 17385. Trilla óskasttil kaups, ca 1 1/2-2 tonn. Uppl. i sima 35967 eftir kl. 5. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir, Simi 23479 (Ægir). Mira — Suðurveri.Stigahlið 45-47, slmi 82430. Blóm og gjafavörur i úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. FATNAÐUR Sem ný amerlskbarnaföt, kjólar, kápur, peysur o.fl. til sölu mjög ódýrt að Hringbraut 65 (bilskúr) i dag og laugardag, eftir kl. 2. Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Barnavagn, nýr, til sölu, einnig nýr stálvaskur. Simi 37923. Chopper girahjói til sölu i góðu standi. Sfmi 37253. Sem nýr Tan-Sad kerruvagn til sölu. Uppl. I sima 19458. Vel með farinn Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 20290 eftir kl. 18. HÚSGÖGN Til sölu borðstofuborð, skápur og 6 til 8 stólar úr tekki. Uppl. I sima 37759. Til sölu er sófasett.fataskápur og 3 hansahillur með uppistöðum. Uppl. I síma 92-2867 Keflavík eftir kl. 5. Til söiu barnakojur, hlaðrúm, sem nýtt, má nota sem stök rúm (fullorðinsstærð) og 2 sófasett sem þarfnast klæðningar. Slmi 27228. Til sölu eins manns svefnsófi og tveir stólar. Uppl. i síma 37610 eftir kl. 5. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasími 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr netthjónarúm,verð aðeinsfrá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. HEIMILISTÆKI Til sölu ársgömul ónotuð Rafha eldavél. Uppl. I sima 33257. Lltið notuðeldavélarsamstæða til sölu á hálfvirði. Uppl. I sima 40037 eftir kl. 17. tsskápur, General Electric, vel með farinn, til sölu á Kaplaskjóls- vegi 39, 1. hæð til h. Þvottavél tii sölu, Hoover Matic hálfsjálfvirk með þeytivindu, verðkr. 25.000. Simi 32612 kl. 5—8. BÍLAVIÐSKIPTI Vauxhall Viva ’66 til sölu, nýskoðuð. Uppl. i sima 84550 og 20068. Til söluWillys jeppi. Uppl. i sima 21369 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluHillman Hunter ’67 i góðu ástandi. Uppl. I sima 66246 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsöluer Ford Cortina 1973, ekin aðeins 22.000 km, litur út eins og nýr bíll. Uppl. i sima 71260 eftir kl. 7 i kvöld. Vantar góðan bll, Cortinu ’67-’70 ellegar sambærilegan bll, helzt gegn skuldabréfi eða litilli út- borgun og tryggum mánaðar- greiðslum. Uppl. I sima 13535. Dodge Chailenger árg. ’71, dökkblár, til sölu (383). Uppl. i slma 83771 og 37677 eftir kl. 6. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bllaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Til söluMayers hús. Skipti á góðri blæju möguleg. Uppl. i síma 35451 kl. 6-8. Rambler Ambassador station árg. 1969, glæsilegur blll, til sölu i skiptum fyrir Land-Rover bensln eða dlsil, ekki eldri en 1970, aðeins góöurblll kemur til greina. Uppl. I slma 16909 á sunnudag 15/6 frá kl. 1. e.h. VW árg. 1961 til sölu, ný vél og góðdekk. Greiðsla samkomulag. Uppl. i sima 25897. Til sölu Lancia Beta 1800 ’75, Bronco ’66, ’68, ’70, ’74, Datsun 180 B ’72, Datsun 100 A ’74, Toyota Corolla ’72, ’73, Toyota Carina ’73, ’74, Cortina 1600 L ’74, Cortina 1300 L ’73, Austin Mini ’73, ’74, Vw Passap ’74, Opel Commander ’69, Fíat 125 special ’71, Mustang ’68. Bílasalan FAR, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Simar 53243 og 53244. Óska eftir glrkassa i Dodge A-100 (sendibll) þarfekki að vera ilagi. Uppl. I slma 42358. öxlar I aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. það og annað er ödýrast IBÍlapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og I hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. BHapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Til sölu Volkswagen Karmangia. Uppl. I slma 83984. Bifreiðaeigendur.tJtvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarlskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvík. Sími 25590 (Geymið auglýsinguna). Ódýrt, ódýrt.Höfum mikiðaf not- uðum varahlutum I flestar gerðir eldri blla, Volvo Amason, Taunus '67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Miðbær. Eitt eða tvö herbergi til leigu með eða án húsgagna, eld- húsaðgangur kemur til greina. Sími 26973. Stór jeppakerra til sölu á sama stað. Til leigu2ja herbergja Ibúð I vest- urbænum frá 1. júli, 1 árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. júni merkt „4190”. Til leigu góð 3ja herbergja ibúð i Breiðholti. Tilboð er greini greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir- 17. júnl, merkt ,,4201”. 4ra-5 herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i slma 10580 eftir kl. 18 á daginn. tbúð til leigu 3ja herbergja i gamla miðbænum. Uppl. I sima 44886 eftir kl. 7 I kvöld. Til leigu eru tvö samliggjandi herbergi i miðborginni. Eldhús eöa eldunaraðstaða fylgir ekki. Reglusemi og góð umgengni skil- yrðislausí áskilin. Uppl. I slma 32261 eftir kl. 8 i kvöld. 2ja-3ja herbergjaibúð til leigu frá 15/6-30/8. Gluggatjöld og fl. getur fylgt. Uppl. á staðnum, Fálkagötu 14, vinstri jarðhæð, i kvöld og annað kvöld. Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutlma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I síma 25403 kl. 10-12. i Húsráðendur, er þaðekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða .atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10-5. Herbergi til leigu I Hllðunum. Tilboð merkt „00769” sendist augld. VIsis fyrir laugardag. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I slma 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung reglusöm og barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja Ibúð nálægt Reykjavík. Uppl. I sima 52166 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftirað taka á leigu 3-4 herb. ibúð frá 1. ágústtil áramóta, helzt I vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 37759. Ung einstæð móðiróskar eftir að taka á leigu litla ibúð strax. Uppl. I sima 24867 I dag og næstu daga. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 16295. Ungur maður óskar eftir lltilli ibúð eða góðu herbergi. Uppl. i slma 13734 og 14368. /Háskóianemi og hjúkrunarnemi óska eftir 2ja herbergja Ibúð frá og með 1. sept. Reglúsemi og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 51430 eftir kl. 17. Kona og barn á fjórða ári óska eftir Ibúð strax, helzt I vestur- bænum. Uppl. eftir kl. 5 I sima 28715. óskum eftirhúsnæði undir léttan, hreinlegan iðnað, 30-50 ferm, má vera á hæð. Símar 71801 og 72873 á kvöldin. Vantar fram á haust 30-40 ferm þurra geymslu, að einhverju leyti upphitaða, engin innrétting nauðsynleg. Uppl. i sima 11085 eftir kl. 6 i kvöld og yfir helgina. Ungur maður óskar eftir l-2ja herbergja íbúð strax. Uppl. I slma 84924. Ungur reglusamur piltur óskar eftir að taka herbergi á leigu sem fyrst. Uppl. I síma 26919 eftir kl. 19. A sama stað er til sölu Philips sambyggt útvarp og kassettu- tæki. Ung hjón með eitt barn vantar 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71325. Roskinn trésmiður óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. I síma 15258 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Óska að taka á leigu 3ja her- bergja Ibúð með góðri geymslu, 3 I heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 22653. ATVINNA ÓSKAST 18 ára gömul stúlka óskar eftir framtlðarvinnu strax. Uppl. i slma 42245. 19 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu á kvöldin, margt kemur til greina.Uppl. I sima 71476. Tvitug stúlka með verzlunar- skólapróf og stúdentspróf óskar eftir vinnu strax. Góð málakunn- átta.Uppl. i slma 37421. SAFNARINN Kaupi stimpiuð og óstimpluð is- lenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi. 16486 milli kl. 8 og 10. Seljum umslög vegna heimsókn- ar Svíakonungs 10.-13. júni og Frímerkjasýningar 13.-15. júni. Kaupum sérsláttuna m/gulli 1974. Frlmerkjahúsið Lækjargötu 6 A, slmi 11814. Kaupum islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig. krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Karimannsúr tapaðist við eða i Umferðarm iðstöðinni miðvikudaginn 11. þ.m. Uppl. i slma 74966. Góð fundarlaun. Peningaveski fannst fyrir utan Umferðarmiðstöðina á sunnu- dagskvöldið. Uppl. i sima 16105. Kvenúr tapaðist I miðbænum þriðjudaginn 10. þ.m. Úrið er úr hvltagulli og með blárri skifu. Finnandi vinsamlegast hringi i slma 36436. BARNAGÆZLA Get tekiðbarn I daggæzlu. Uppl. gefur Alfdis Ingvars Hverfisgötu 68a (bak við). óska eftir konutil að gæta 3ja ára drengs I Háaleitis- eða Safa- mýrarhverfi. Uppl. I sima 34508. Stelpa óskast til að gæta 2ja ára drengs við Háaleitisbraut hálfan daginn. Upplýsingár i sima 32627 eftir kl. 18.00. FYRIR VEIÐIMENN Fyrir veiðimenn. Stórir og feitir maðkar til sölu að Vesturgötu 27. Slmi 28521. Anamaðkar fyrirlax og silung til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, simi 37915. Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutlmi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sími 83728. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og pröfgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 41349. ökukennsia — Æfingatfmar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. Aksturskennsla-æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, slmi 74087. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatlmar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Slmi 83326. Ökukennsia — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, slm- ar 35180 og 83344. Ökukennsla — Æfingatímar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatímar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.