Vísir - 13.06.1975, Side 15
Visir. Föstudagur 13. júni 1975
15
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga o.fl. sam-
kvæmt taxta. Gjörið svo vel að
hringja og spyrja. Simi 31314.
Hlið s/f.
Miðstöð hreingerningamanna.
Gluggahreinsun, hreingerningar,
málningarvinna. Fagmaður i
hverju starfi. Simi 35797.
Vélahrcingerningar, einnig gólf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Ath.
handhreinsun. Margra ára
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Simi 25663.
Hreingerningar—Hólmbræður.
íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm
ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca
1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur
Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúö
7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð.
Sími 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
ÞJÓNUSTA
Slæ tún og bletti, útvega
grööurmold og húsdýraáburð.
Plægi, jafna og undirby garðlönd
og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar
26899-83834, kvöldsimi 36874.
Hestamenn. Annast hesta-
flutninga, hafið samband við mig
I sima 50459.
Húseigendur. Allar múrviðgerðir
og málningarvinna. Föst tilboð.
Pantið strax. Uppl. i sima 71580.
Glerísetningar. Húseigendur.
Endurnýjum gler i gömlum hús-
um og hreinsum, dýpkum föls.
Simi 24322. Brynja. Geymið
auglýsinguna.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum.Pantið myndatöku tim-
anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Gistiheimilið Stórholti 1, Akur-
eyri, simi 96-23657. Svefnpoka-
pláss i 2ja og 4ra manna her-
bergjum (eldunaraðstaða), verð
kr. 300 pr. mann.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
fjölþætta viðgeröaþjónustu inni
og úti. Skipt um glugga, sett i
gler, járn og plast klætt og m. fl.
Otvegum efni. Timakaup eða til-
boö. Pantanir mótteknar i sima
18196. Uppl. kl. 21—23 i sima
23341.
Húseigendur — Húsverðir.
Þarfnasthurðyrðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vánir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i
simum 81068 og 38271.
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
Smurbrauðstofan
Njálsgötu 49 —.Simi 15105
Fangavarðarstaða
Fangavörður óskast að Fangelsinu Siöumúla 28 I
Reykjavik frá 1. september nk. að telja.
Aldurstakmörk 20-40 ára.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna.
Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 27. þ.m. og fylgi
þeim upplýsingar um fyrri störf.
Dóms- og
k irkjumálaráðuneytið,
12. júni 1975.
PASSAMYIVDIR s
feknar í lifum
tilftfúitar sfrax 9
barna jc f fölskyld
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
VÍSIR flytur iiýjar fréttir
Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem
skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr.
VÍSIR fer í prentun kl liálf ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
[t' íyrstur meó
• fréttimax
VTSIR
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
Grafa—Jarðýta
Til leigu traktorsgrafa og
járðýta f alls k. jarðvinnu.
Ath. Greiðsluskilmálar.
ÝTIR SF.
símj 32101
ice
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjönvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745 og 20752 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Utvarpsvirhga
MBSTARI
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette og margar fleiri
gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót
og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 12880.
HITUNF:
Alhliða
pipulagninga-
þjónusta
Simi 73500.
Pósthólf 9004,
Reykjavik.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
•edecadex
SPRUNGUVIÐGERÐIR —
ÞAKRENNUVIÐGERÐIR
Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum rennur með háþrýstiþvottatækjum,
berum i þær varanlegt Decadex vinyl efni, gerum við
slétt þök, tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni. Ber-
um Silicon á ómáluð hús. Hagstætt verð. Uppl. i sima
22470, kvöldslmi 51715.
Álimingar og
renndar skálar.
Borðar og klossar í
flestar tegundir bif-
reiöa. Sækjum og send-
um frá kl. 8-20 alla
daea. Simi 36245.
Springdýnur
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Helluhrauni 20,
J* Hafnarfirði.
Simi 53044
Springdýnu
SJÍfiUVARPS- OG
LOFTNETSVIÐGERÐIR
önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón-
varpsloftnetum. Tökum einnig að okkur I-
drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarps-
viðgeröir í heimahúsum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I
sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Er stiflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum.
Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn
og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Símonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
BL.1KKIÐJAN SF.
ASGARÐI 7 — GARÐAHREPPI.
SIMI 5-34-68.
Smíðum og setjum upp þakrennur og niðurföll.
önnumst einnig alla aðra blikksmiði.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNINO
Glugga- og
hurðaþéttingar
með innfræstum þéttilistum.
Þéttum opnanlega glugga, úti- og
svalahurðir með slottslisten.
Ólafur Kr. Sigurðsson og Co
Tranavogi 1,
simi 83484 — 83499.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.
Leitið upplýsinga i slma 10382. Kjartan Halldórsson.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
KÖRFUBILAR
til leigu i stærri og smærri
verk. Lyftihæð allt að 20
metrum. Uppl. i sima
30265 02 36199.
Traktorsgrafa
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
Simi 74919.
Húseigendur
Nú er timi til húsaviðgerða. '"ök-
um að okkur alls konar húsavið-
gerðir, nýsmiði, glugga- og
hurðaisetningar, lagfærum einnig
sumarbústaðinn. Uppl. i sima
14048 milli kl. 19 og 20.
Pipulagnir
Hilmars J.H.
Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auöveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð,
skrifstofustólar, skatthol, kommóður,
svefnbekkir, raöstólar, sófaborö, sima-
stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum
hvert á land sem er.
Opiö mdnud. til föstud. frá kl. 1.30
Laugardaga frá kl. 9-12.
STRANDGÖTU 4,
HAFNARFIRÐI, slmi 51818.
Smiðum eldhúsinnréttingar
og fataskápa bæöi i gömul og ný hús. Verkiö og efni tekiö
hvort heldur er I tlmavinnu eða fyrir ákveðið.verð. Fljót
afgreiðsla. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. I slma 24613 eða
38734.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi.vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR