Vísir - 10.07.1975, Side 12

Vísir - 10.07.1975, Side 12
12 Vísir. Fimmtudagur 10. júli 1975. Skyldi hún taka eftir varalitnum á hálsklútnum mínum...? Uss! Það sem við erum að hafa áhyggjur af! Það '’eina, sem þær taka eftir, er hvort ' j Vestan og suð- vestan gola, skýjað með köflum og 9-11 stiga hiti. BRIDGE Strax i fyrsta spili á HM i Feneyjum i fyrra var mikil barátta. A D4 V G5 ♦ D8432 * K863 A 976 V Á72 ♦ G7 * ADG75 A K108532 V K10963 4 enginn 4 94 A ÁG V D84 ♦ AK10965 * 102 Belladonna og Garozzo voru fljótir að koma sér i 3 grönd á spil norðurs-suðurs — eftir heldur litla mótstöðu Frakk- anna Mari og Lebel. En á hinu borðinu léku Frakkarnir Svarc og Boulenger sama leik. Lokasögnin þar var einnig 3 grönd i norður. ítalirnir For- quet og Bianchi komu að laufi sinu og spaða — en fundu þó ekki fórnina i spaða. Bella- donna fékk út spaða frá austri og varð strax aö svina — tók tigulslagina og spilaði siðan á laufakóng. NIu slagir. Boulenger fékk út laufaníu, tia, gosi og kóngur. Hann tók nú tvisvar tigul og spilaði laufi frá blindum. Forquet i vestur átti slaginn — en sama hverju hann spilar — allt tryggir Boulenger nlunda slaginn. Það þarf mjög skarpa vörn til að hnekkja fjórum spöðum austurs — en rúmsins vegna verðum við að láta lesendun- um það eftir. Þó smátipp — norður verður að spila spaða, þegar hann kemst inn á laufa- kóng. í 3ju umferð á skákmótinu I Dallas 1957 tapaði Friðrik Ólafsson fyrir Larry Evans, sem varð svo i neðsta sæti á mótinu. Þessi staða kom upp I skák þeirra — Evans hafði hvitt og átti leik. 29. hxg5 — Dxel 30. Rxg6 — He8 31. Re5 — Hxe5 32. Dxe5 — hxg5 33. Dxg5+ — Kf8 34. Dd8+ — Kg2 35. Dd4+ — Kg8 36. e5 — c5 37. Dg4+ — Ke8 og hvitur vann. LÆKNAR Itcykjavik — Kópavogur. Oagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. llafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. júli er I Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 11.7. kl. 20 Goðaland (Þórsmörk). Verð 3.200 kr. Vikudvöl 5000 kr. Laugardaginn 12.7. kl. 8. Tveggja daga ferð um Njáluslóð- ir. Gist i Múlakoti. Verð 2.700 kr. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sumarleyfisferðir i júli 12.-20. Hornstrandir (Aðalvik og nágrenni). Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. 12.-20. Hringferð um vesturhluta Vestfjarða. Fararstjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. 12. -20. Ferð um Lónsöræfi. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Ferðafélagsferðir. Föstudagur 11. júli kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar—Veiðivötn. 3. Kerlingarfjöll, Hveravellir. 4. Gönguferð á Tindfjallajökul. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Farfugladeild Reykja- vikur. Sumarleyfisferð- ir. 13. -26. júli. Um Kjalveg, Akur- eyri, Mývatn, öskju, Sprengi- sand, Landmannalaugar, og Edldgjá. Verð kr. 17.900. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Félag austfirzkra kvennafer sina árlegu skemmtiferð sunnudaginn 13. júli. Ekið um Þingvöll, Laugarvatn, Gullfoss og Geysi. Uppl. I simum 34789, 21615 og 15635 fyrir föstudagskvöld. Stjórnin. Filadelfia Reykjavik Æskulýðsmessa i kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Frá Ná ttúrulækn in gafélagi Reykjavlkur. Sunnudaginn 13. júli nk. verður tejurtaferð i Heið- mörk undir leiðsögn garðyrkju- manns. Þátttakendur mæti á Hlemmtorgi kl. 9.45, bæði þeir, sem hafa bila, og hinir, sem eru billausir. Fyrirhuguð fjallagrasaferð seint i júli verður auglýst siðar. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Grensássókn Séra Halldór S. Gröndal hefur fengið nýtt heimilisfang að Flókagötu 45, simi 21619. Viðtalstimar i safnaðar- heimilinu, simi þar er 32950. Sóknarprestur Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimskirkju verður I sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er iHallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. AIPHONE KALLKERFI Margar geróir. Auðvelt í uppsetningu. UPPLYSINGAR í psfeinóstæki SUÐURVERI STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI31315 [ 2 KVÖLD | Q □AG | n □ j > * Útvarp kl. 20.25: Smósagan „Hvolpurinn —eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson // Höfundurinn ólafur Jóhann Sigurðsson, sem er landsmönnum að góðu kunnur. Ólafur Jóhann Sigurðsson rit- höfundur les smásögu eftir sjálfan sig í útvarpið I kvöld, en sagan nefnist „Hvolpurinn”. Ólafur Jóhann er fæddur 26. september 1918 að Hlið i Garða- hreppi I Gullbringusýslu. Veturinn 1943—44 sótti Ólafur fyrirlestra i nútimabókmennt- um og skáldsagnaritun við Colombia University, New York. Eftir það gerði hann ritstörfin að aðalstarfi en stundaði ýmis aukastörf eins og blaða- mennsku, hann var þingsveinn um skeið, múrari, ritstjóri Landnemans og starfsmaður Helgafellsútgáfunnar, einnig hefur hann unnið annað slagið að prófarka- og handritalestri fyrir ýmis útgáfufyrirtæki. Birzt hefur eftir Ólaf fjöldi smásagna og kvæða i blöðum og timaritum. Ýmsar skáldsögur eftir ólaf hafa verið gefnar út i bókarformi, svo og nokkrar ljóðabækur. Ýmsar ritsmiðar Ólafs hafa verið þýddar yfir á erlendar tungur, ensku, rússnesku, kin- versku, norsku, litháisku, þýzku, ungversku, tékknesku og esperanto. Einnig hefur ólafur sjálfur fengizt viðþýðingar, m.a. þýddi hann Mýs og menn eftir John Steinbeck, sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykjavikur árið 1954. Ólafur hefur hlotið fjölda viðurkenninga, m.a. silfurhest- inn fræga, sem bókmennta- gagnrýnendur blaðanna veittu á sinum tima. HE

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.