Vísir - 31.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 31.07.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 31. júli 1975. TIL SÖLU Mótatimbur til sölu. Uppl. I síma 50258. Til sölu Sanzui Au 101 stereo magnari litiö notaður og á hag- stæöu veröi. Uppl. i sima 51947 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til ySÖlu litil Philipsstereosam- stæöa meö nokkrum plötum. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. i sima 42073 eftir kl. 18. Veiðileyfi til sölu, 2 stangir á urriðasvæöinu I Laxá i Þing. Uppl. i sima 85046. Til sölu hjónarúmúr tekki ásamt náttboröum. Einnig reiðhjól sem nýtt. Uppl. i sima 40950. Til söiu sem nýr radiófónn, teg. Nordmende stereo, verð 45 þús. Einnig nýtt Philips cassettu deck stereo með dolby og Chomium- dioxide, verö 50 þús. Uppl. I sima 10632. Til sölu hraunhellur.Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnaöarsaumavél Pfaff til sölu. Uppl. I sima 83964. 2 páfagaukar i búrim/tilheyrandi til sölu. Uppl. I sima 42105. Til sölu eru 4 gardinulengjur rauð-drapplitaöar, fyrir Zetu- brautir, tilbúnar til uppsetningar, blindfaldaðar, mjög vandaðar fyrir hæðina 2.50. Uppl. i sima 23591. Hjólhýsi! Til söluhjólhýsi Sprite 400, módel 1974, með fortjaldi, vel meö farið. Uppl. I sima 51942. Sandur—Sandur. Sel góðan pússningasand, keyrt á staðinn. Simi 83296. Til sölu sófasett, sjónvarp, stólar og skrifborð. Uppl. i sima 35668 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Akai Real to Real segul- bandstæki m/innbyggðu 8 trak segulbandi og 2 AR 3 A hátalarar. Uppl. I sima 11508. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Mótakrossviður 12 og 16 mm til sölu. Uppl. i sima 14444 kl. 8-18. 1 1/2 tonna bátur með stýrishúsi og rafstarti, léttabátur, legufæri o.fl. gæti fylgt með. Simi 40064. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Húsgagnaákiæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu i metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. ÓSKAST KEYPT Notuð saumavél óskast, má vera stigineða handsnúin. Uppl. I sima 99-3310. VERZLUN Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Simar 13320 og 14093. Verzlunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Rúllukragapeysur, bómull, dömu- og herrastærðir. Bamabolir og peysur. Höfum fengið faileg pilsefni. Seljum efni, snlðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reið- buxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar, teborö og kringlótt borö og fleira úr körfuefni, Islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavömr. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Sýningarvélaleigan 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). HJÓL-VAGNAR Tviburakerra tii sölu.Simi 17708. Chopper-hjól með girum til sölu. Uppl. i sima 41652. Óska eftir gamalli N.S.U. skelli- nöðru má vera i ólagi. Til sölu á sama stað GRABBER G-60-14, 1 stk. Uppl. I sima 52319 á kvöldin. Til sölu Honda 50árg. ’74. Uppl. I sima 35994 kl. 6-8. Til sölu Honda SL 3501 sima 35019 kl. 6-8. Tii sölu Honda XL 350, til sýnis og sölu að Unufelli 50. Vel með farið Raleigh reiðhjól með girum til sölu. Uppl. i sima 16926 eftir kl. 211 kvöld og annað kvöld. Nýtt reiðhjól til sölu.Uppl. í sima 30450—81147. Suzuki AC 50 ’74 til sölu á kr. 62.000.00. Uppl. I sima 18649 eftir kl. 7. HÚSGÖGN Hjónarúm — Springdýnur. Höf- um úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefn- bekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl. 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, sófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymsluo.fi. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýs- inga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Sófaborð til sölu, nýtt tekk- sófaborð, stærð 184x50 cm. Uppl. I sima 26277 og 20178. Til sölu notað! Borðstofuhús- gögn: Skenkur, borð og átta stól- ar úr teak með svörtu leður- áklæði. Dagstofuhúsgögn: 3ja manna sófi og 2 stólar. Simi 38182 eftir kl. 4.30. Til sölu: Borðstofuborð og sex stólar úr eik o.fl. Uppl. i sima 72187 eftir kl. 7 á kvöldin. Danskt sófasett (sófi og 3 stólar) til sölu, einnig sófaborð, allt selt saman á 70 þúsund. Uppl. i sima 31243 eftir kl. 7 á kvöldin. Antik, tfu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhusgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Uppþvottavél AEG Favorit S, i fullkomnu lagi, til sölu, verð kr. 65.000 — Uppl. i sima 15855. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu fallegur Jeepster V 6 árg. ’67. Billinn er með sér-smiðuðu húsi. Smekklega klæddur að inn- an. Uppl. i sima 84420 eftir kl. 5. Bilavarahlutaverzlun Mosfells- sveit: Aurhlifar, þokuljós, sam- lokur, demparar, rafmagnsvör- ur, útvarpsstangir, bilatalstöðvar og fleira. Karl H. Cooper bila- varahlutaverzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Til sölu góðVW vél 1200. Uppl. i sima 44327 eftir kl. 6. Til sölu Skoda Oktavia.árg. 1963, I ágætu lagi og nýskoðaður. Selst ódýrt. Uppl. Isima 41367 eftir kl. 8 á kvöldin. Til söluSkoda Pardus ’72. Uppl. i sima 72054. Til sölu Fíat 850 1968 með vél úr Special. Einnig mikið af vara- hlutum úr Fiat 850 og dekkjum. Simi 40823 i dag og á morgun. Óska eftir Saab ’66 eða ’67 með heilum fjögurra gira kassa eða fjögurra gira kassa I sömu ár- gerð. Til sölu á sama stað sem nýtt Cover af Volkswagen og Saab ’64, með vél og þriggja gira kassa til niðurrifs. Uppl. I sima 72965. Volkswagen 1971 til sölu. Uppl. I sima 22685. Willys 55. Til sölu Willys ’55 I mjög góðu ástandi, yfirbyggður og klæddur að innan skoðaður ’75. Einnig á sama stað V.W. ’64 til niðurrifs. Uppl. i sima 85789 eftir kl. 18. 2ja dyra Ford Falkon ’66, skemmdur að framan eftir ákeyrslu, selst til niðurrifs. Til- boð óskast. Uppl. I sima 40696. Toyota Carina ’74til sölu. Uppl. I sima 72894. Vil skipta á 17 feta trillubát, Rambler American ’64, skoðaður ’75, og bil af yngri gerð. Simi 42567 eftir kl. 7 e.h. Til sölu: Chevrolet, árg. ’63, beinskiptur power-stýri, og bremsur, þarfnast smá lagfær- ingar. Simi 32739. Sunbeam Arrow ’70 sjálfskiptur, fallegur bill til sölu. Uppl. I sima 16792/30579. A sama stað er óskað eftir bil á um 500 þús. Aðeins góð- ur bill kemur til greina. Óska eftir að kaupa góðan bil, árgerð ’70-’73, sem má greiðast með 5 og 10 mánaða fasteigna- tryggðum vixlum. Slmi 25551. Saab 96árgerð ’68, til sölu. Uppl. i sima 35499 eftir kl. 7. Mercury Comet ’61-’65 óskast keyptur til niðurrifs eða vél og girkassi úr sömu árgerð. Uppl. I sima 73972 alla daga. Blár Citroen GS 1220 árg. ’74, ek- inn 17 þús. km. til sölu, skipti koma til greina. Uppl. i sima 34960 e. kl. 17. Til sölu V.W. 1200 1971. Uppl. 1 >ima 83825. Willys ’53 til sölu I þvi ástandi >em hann er. Uppl. I sima 82518 sl. 6-8 e.h. Til sölu Willys jeppi með Mayer iiúsi árg. 1963 skoðun ’75, nýupp- tekin vél. Góð sumardekk og 4 nagladekk. Uppl. i sima 92-1630 sftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu sem ný Igniseldavél með grilli og varahlutir úr Fiat 1100, 1967. Uppl. I sima 44007. Til sölu Rambler American ’66. Skipti koma til greina. Barna- vagn til sölu á sama stað, verð kr. 10 þúsund. Uppl. I sima 11826. Til sölu Flat 128 ’74 I núverandi ásigkomulagi, þarfnast réttingar á topp og sprautun. Uppl. i sima 51512 og 20176, Merkurgötu 14 Hf. Opel Comodor sport ’68, 6 cyl. beinskiptur i gólfi, innfluttur ’73, ekinn 71 þús. Fallegur og góður bfll. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. I sima 53601. Takið eftir. Vanti ykkur bila, þá hringið eða komið til okkar. Við höfum bila með stórum og smá- um útborgunum. Getum bætt við okkur bifreiðum á skrá. Bjóðum upp á bilakaup, bilasölu og bila- skipti. Bflasalan Þjónusta, Mela- braut 20, Hafnarfirði. Simi 53601. Opið til kl. 22. tjrvalsbíll til sölu. Ford Taunus GXL 2000 árg. ’72, 4ra dyra, meö Vinyl topp, topplúgu, sportfelgur, nýinnfluttur, verð 1200 þús. (kostnaðarverð). Skuldabréf koma til greina. Simar 53699 og 50412. Til sölu Trabant.árg. 1966, I góðu lagi. Simi 83296. Volkswagen ’73 til sölu, litur vel út. útvarp og nagladekk fylgja. Uppl. I sima 34371 og 73913. Bronco ’67. Bronco sport, árg. 1967, til sölu, skipti á fólksbil koma til greina. Uppl. I sima 17489. Til sölu Taunus 20 M XL2300, 2ja dyra, hardtopp, árg. 1969, inn- fluttur 1971. Uppl. I sima 50746. Tii sölu nú þegar 22 manna árg. ’70 og 17 manna ’66 Benz I góðu standi. Skipti á 25-30 manna bil koma til greina. Uppl. i sima 94- 3398 og 94-3304. Til sölu Ford Torino, árg. ’71, station, 6cyl, sjálfskiptur, power- bremsur, ágætur i keyrslu. Einn eigandi til þessa, sem er á förum utan. Frekari uppl. i sima 51048. V.W. 1300 árg. ’72, verð kr. 390 þús. Uppl. i sima 71003. Bifreiðaeigendur.tJtvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Varahlutir. Ódýrir notaðir vara- hlutir 1 Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo,Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast I Bila- partasölunni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. Framleiðum áklæði ásæti á allar tegundir bila. Sendum i póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI I Til leigu 5 herbergja ibúð i Austurborginni, 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Leigist frá 1. ágúst i 1 ár. Uppl. i sima 13893 eftir kl. 6. 1 Hafnarfirðier til leigu 2ja herb. ibúð á góðum stað i strætisvagna- leið. Reglusamurleigjandi skrifi i pósthólf 234 Hafnarfirði. Til leigu nú þegar 2 herbergi og eldhús i eldra húsi i Kópavogi fyrir ábyggilegt fólk. Maður, sem gæti múrhúðað utan hús i Kópa- vogi, gengur fyrir. Annars er fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. VIsis, Hverfisg. 44, merkt „Séribúð — 7972”. Tii leigu tveggja herbergja ný ibúð i Breiðholti. Uppl. i sima 4- 2425 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Litil tveggja herbergja ibúð til leigu, aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir laugardag merkt „Reglusemi 7906”. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverf isgötu 40 b kl. 12 til 4 og 1 sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kópavogur. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herb. Ibúð sem næst Kópavogshæli eða 1 vesturbæ Kópavogs. Fyrir ca. 1. október n.k. Vinsamlega hringið i sima 41530. Karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. I sima 71006 eftir kl. 19. Einstæð móðirmeð 3 börn óskar eftir húsnæði sem allra fyrst. Uppl. i sima 73978 i kvöld og á morgun. Kona óskar eftir Ibúð á leigu strax. Uppl. I sima 51145. Námsfólk óskareftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 51430. Óska eftir 2ja herb. Ibúð. Reglu- semi heitið. Slmi 86713 eftir kl. 6. Hjálp! Vill ekki einhver leigja einstæðri móður, sem er á göt- unni 1. september, einstaklings- Ibúð eða 2ja herbergja ibúð sem næst Laufásborg, gegn einhverri húshjálp eða barnagæzlu, fyrri part viku, sem að einhverju leyti gengi upp I leiguna. örugg mánaðargreiðsla. Uppl. I sima 18480 milli kl. 2-4 á daginn. Herbergi óskast með snyrtingu I kjallara eða á jaröhæð I gamla austurbænum. Simi 15792 eftir kl. 6. Ungt par með 2ja mánaða barn óskar eftir að taka á leigu litla Ibúð, þarf ekki að losna strax. Uppl. I sima 37899. Hjálp! Vill ekki einhver vera svo góður að leigja 21 árs gamalli stúlku, með eins mánaðar gamalt barn, ibúð til lengri eða skemmri tima? Reglusemi heitið. Uppl. i sima 31114 alla daga. Ung barnlaus hjónóska að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 34365 eftir kl. 19.30. Ungt par vantar 2ja herbergja Ibúð I Hafnarfirði eða Akranesi. Uppl. eftir kl. 7, simi 21073. óska eftir að taka á leigu hús- næði, er hentað gæti fyrir sælgætissölu. Uppl. isimum 15581 og 21863. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengi heitið. Uppl. I simum 15581 og 21863. Konu með 3stálpuð börn yngst 12 ára, vantar 3-4 herbergja ibúð fyrir 1. september. örugg mán- aðargreiðsla. Uppl. i sima 71206. ATVINNA I Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Hliðargrill, Suðurveri, Stigahlið 45. Fyrirtæki I Kópavogi óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa nú þegar. Kunnátta i meðferð reikni- véla æskileg. Tilboð sendist blað- inu fyrir n.k. laugardag merkt „9938”. Rösk og samvizkusöm stúlka eða kona 20-30 ára óskast til af- greiðslustarfa fyrir helgar og i veikindaforföllum. Æskilegt, að hún gæti tekið að sér skúringu 3svar I viku. Uppl. i sima 33722 kl. 4-6. Verzlunin Dalur, Dalbraut 3. Skipstjóra vantar á 130 rúmlesta bát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8062, Grindavik. Vanur bifvélavirki óskast, VW-viðgerðir og réttingar. Umsókn og upplýsingar um fyrri störf sendist Visi fyrir 1.8. ’75 merkt „Góð laun 7657”. SAFNARINN Kaupum isienzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, eiimig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Si'mi 21170. Umslög fyrir nýja frlmerkiö útgefið 1. ágúst. Kaupið meðan úrvalið fæst. Seyðisfjörður-Tórs- havn: Fyrsta ferð „MV.SMYRIL”, nokkur umslög til sölu. Kaupum gullpen. 1974. Frimerkjahúsið. Lækjarg. 6A, Simi 11814. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur páfagaukur, gulur og blár á litinn, frá Kleppsvegi. Uppl. i sima 38091 (Fundarlaun). BARNAGÆZLA Takið eftir, barnagæzla fyrir ferðafólk, tek vöggubörn i gæzlu yfir verzlunarmannahelgina. Uppl. i sima 71861 eftir kl. 7. BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Fyrstur með TTTflTl'l fréttimar \/ J.ÖAJlC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.