Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 1
 Fallegasta skák HUGANS Rœtt um Garcia var skák ÞJÓNN útvarp við hans gegn AÐALSTEINN „Hálftímann" Friðrik Olafssyni UM FLÓKA — sjá bls. 7 — sjá bls. 14 — sjá bls. 8 65. árg. — Laugardagur 30. ágúst 1975 —196. tbl. Fastagjald hœkkar í kr. 2,820 — sjá bls. 20 Hlutu sekt fyrir að falsa nafnskírteini sjá bls. 6 Konur láta meira að ír kveða á glœpa- brautinni Skin milli skúra Hvað gerir það til, þótt hann blási maður er vel klæddur og bráðum svalt og rigni flesta daga, þegar koma pabbi og mamma aö sækja mann á gæzluvöilinn? Maður fram, er Visir heimsótti völlinn þakkar bara fyrir, ef veturinn fyrr i vikunni. En almáttugur verður ekki verri, sagði góður mátti ekki lengur vatni halda, maður hér f borginni á dögunum. þegar Visismenn héldu á braut En þau eru ckki bangin, börnin á aftur. vellinum við Miðvang i Ilafnar- Ljósm. JIM —sjá nánar á firði, enda birti til og sólin brauzt bls. 2. Veiðiþjófar á ferð er dimma tekur: Drógu á í Brynjudalsá — höfðu 40-50 laxa upp úr krafsinu — sjá baksíðu BIRGÐIR 520 TONN FYRIR 268 MILLJ. „Það eru varla nema 30-40 tonn sem fara til innanlands- neyzlu,” sagði Björgvin Bjarnason rækjuútflytjandi, en hann hefur verið við slikan út- flutning 116 ár. Björgvin taidi að ástandið væri mjög alvarlegt og það seldist ekki neitt. Innan- landsmarkaðurinn væri svo litill, að hann bjargaði engu, þrátt fyrir að segja mætti að vinsældir rækju ykjust hér- iendis. Er Björgvin var inntur eftir geymsluþoli rækjunnar sagði hann að algjör hámarks- geymslutimi væri eitt ár. Þó myndi alls ekki öll rækja þola svo langa geymslu. Samband islenzkra sam- vinnufélaga er með rækju I umboðssölu. Það fær hana bæði að norðan og vestan. En i sumar veiddist mikil rækja fyrir Norðurlandi og setur það visst strik i reikninginn. Þar fengust þær upplýsingar að salan væri aðeins skárri en undanfarnar vikur, en veröið væri hins vegar ómögulegt. 1 viðskiptaráðuneytinu fengust áætlunartölur fyrir birgðir i lok júli. Birgðir voru taldar um 520 tonn og áætlað verðmæti þeirra um 268 milljónir. A sama tíma i fyrra námu birgðir 37 tonnum og verðmætið taliö 45 milljónir. Þá var og bent á að veiðitima- bilið hæfist nú i október og stæði fram i april. -BA-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.