Vísir - 15.12.1975, Side 2

Vísir - 15.12.1975, Side 2
14 Mánudagur 15. desember 1975. VISIR Enginn maftur hefur unnift jafn lengi vift Visi og Guftmundur Kol- beinn Eiriksson prentari. Hann hóf prentnám hjá Félagsprent- smiftjunni árift 1922. Visir var þá unninn hjá þeirri prentsmiftju. Frá árinu 1927 hefur Guftmundur unnift nær eingöngu vift Visi, fyrst sem handsetjari, og síftan sem vélsetjari. Guðmundur vinnur enn vift Visi, nú i myndasafni blaftsins. Hann hefur því unnift i samtals 48ár vift aftkoma Visi út. „Ég byrjaði 1921 sem sendi- sveinnhjá Félagsprentsmiðjunni, en fór að læra prent þar árið eftir. Ég byrjaði sem handsetjari, og þá strax við Visi. Sfðan varð ég vélsetjari, og alla mina tið setti ég aðeins i Visi”, sagði Guðmund- ur þegar við röbbuðum við hann. ,,Ég var ekki starfsmaður hjá Visi, þótt ég ynni við blaðið. En þegar Prentsmiðja Visis var stofnuð 1961, og blaðið fluttist á Laugaveg 178, fór ég með. Ég vann svo óslitið við blaðið i þau tiu ár sem það var á Laugavegin- um, þar til það fór inn i Sfðumúla 14. Þá fór ég að vinna við mynda- safnið, I hálfs dags vinnu, og hef unnið við þaö siðan”, sagði Guð- mundur, sem núer b9 ára gamall. „Sótti aldrei leiði að þér að vinna alltaf viö sama verkið”? „Auðvitað gerðist það við og við. Verstþótti mér á miðjum sól- skinsdögum að þurfa að þjóta úr góða veðrinu úti inn i hálf- rökkvaðan prentsal, á eftirmið- dagsvaktina. t gamla daga var lika alltaf mikið óloft i prent- smiöjunum. Þaö er eitthvað ann- að núna, fullkomin loftrætiskerfi um allt”. „Hvenær varðstu helst var breytinga á efni Vfsis?” „Blaðiö var með liku sniði allt þar til það fluttist á Laugaveginn. Þá tók efnið talsvert að breytast Þá komst lika á betra samband milli blaðamanna og prentara”. A starfsævi sinni hefur Guð- mundur unnið með öllum ritstjór- um Visis, nema fjórum fyrstu. Þegar Guðmundur byrjaði, var Jakob Möller ritstjóri. Hefur Guðmundur þvi unnið samtals með átta ritstjórum, af tólf sem við VIsi hafa starfað á 65 ára timabili. — ÓH 'ÞANNIG VERÐUR VÍSIR TIL 1 - 300 SINNUÁI Á ÁRI Hefur þú, iesandi góftur, hug- mynd um hvilikt óhemju púl ligg- ur aft baki blaðinu sem þú heldur á? Geturftu imyndaft þér hversu miklum heilabrotum, sim- hringingum, hlaupum, ferftum bollaleggingum og öftru amstri þetta eina blaft er búift að valda, áður en það hefur borist þér i hendur? Við efumst um þaö. Allt virðist svo einfalt, þegar það er komið vel skipulagt á pappirinn. Fyrir- sagnir segja til um efnisinnihald fréttanna, myndir skýra atburð- inn nánar. Það tekur ekki nema hálftima til klukkutima að lesa meiri hluta efnisins. En bara að geía út þetta eina blað, þ.e. upplag blaðsins full- prentaðs hefur kostað um hálfa milljón króna. Og við gefum út 300 blöð á ári.... Til að skýra betur fyrir lesend- um hvernig Visir verður til, segj- um við hér i máli og myndum frá einum venjulegum starfsdegi. — ÓH Ritstjórnarfundur er haldinn kl. 7.30 og þar skipulögð fréttaöflun blaðsins sem kemur út sama dag. Siminn er drjúgt notaftur til að ná i menn á þeim skamma tima morgunsins sem gefst til frétta- öflunar. Emilia Baldursdóttir blaftamaður notar hér þetta þarfaþing. Blaftamenn skila handritum sin- um til ritstjóra frétta Arna Gunnarssonar, sem les þau yfir og metur fréttagildi. IÞá taka útlitsteiknarar vift handritunum, merkja þau til setningar, og teikna upp sifturnar. Þeir þurfa aft reikna út stærðir fyrirsagna, og gæta þess aft allt passi á siftunni. Frá útlitsteiknurum fara handrit til handrita- og prófarkalesara. Sig- valdi Hjálmarsson snýr hér baki i Ijósmyndarann, og les siðupróförk af erlendu fréttunum, en örn Snorrason ber saman próförk og handrit. Frá handritalesurum fara handritin til innskriftar á gatastrimla. Nei, nei, myndin snýr ekki vitlaust, heldur hallar prentarinn llalldór B. Kristjánsson sér svona yfir forsiftu Visis, vift aft lima hana upp. Vift uppliminguna starfa fimm til sex prentarar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.