Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1975, Blaðsíða 1
TÍMARNIR BREYTAST op VISIR MEÐ BÍÓIN UM JÓLIN - Sjó bls. 10-11 Ágreiningur um vörumarkoð Kron við Sundahöfn Skipulagsnefnd hefur samþykkt að Sambandið framleigi Kron hluta af vörugeymslu sinni i Sundahöfn fyrir stórmarkað. Borgarverkfræðingur hefur lýst andstöðu við þessa ákvörðun skipulagsnefndar. — Sjá baksiðu- frétt. Krakkarnir i Fossvogsskóla skemmtu sér konunglega á jólabaili i gær. Reyndar var ekki allt búiö með þvi, þvi aö jólaball er aftur i skólanum i dag, og þá fyrir eldri krakkana. Þau skreyttu skólann hátt og lágt, og svo var gengiö meö jólasveinahúfur sem þau bjuggu til, i kringum jólatréö. Visir heimsótti þau. Ljósm: Bragi. Sjábls.5 Gleðileg jól uppseld! — sjá frétt um hljómplötusöluna bls. 3 NÚ STEFNIR HÚN AÐ KENNARARÉTTINDUM í FLUGI Hún er fyrsta konan sem fær blindflugsréttindi hér á landi. Um skeiö tók húji atvinnupróf- ið en nú stefnir’hún aö kenn- araréttindunum. Það próf ætl- ar hún að taka á næstunni ef allt gengur að óskum. En skyldi hún fá vinnu? ,,Ég trúi þvi ekki að nokkur sé svo gamaldags að setja það fyrir sig að ég er kvenmaður,” segir Asta Hallgrimsdóttir. Sjá bls. 4. ÖLLU STARFSFÓLKI FRYSTIHÚSSINS í ÓLAFSVÍK SAGT UPP Hráefnisskortur er meginorsök geigvænlegs atvinnuskorts sem hefur orðið orsök þess að frystihús Olafsvikur hefur sagt upp öllu starfsfólki sinu. Sjá nánar i frétt á blaðsiðu 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.