Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.06.1926, Blaðsíða 8
8 LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. jrnii 1926 Það hefir verið venja undan- farin ár, að heyja íslandsglím- una í lok AUsherjarmóts I.S.l.; en af því að iirval glímumanna (og þar á meðal glímukongur inn) eru nú að sýna glímuna í Danmörku, þá verður Islands- glíman að líkindum ekki háð fyr en þeir koma lieim aftur úr utan THORDUR S. FLYGENRING, Calle Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. — Símnefni: »THORING« — BILBAO Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Efnalang Reykjavíknr Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan ólireinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Viijfús Onð&randssðn kiiedskerj. A6alsir»:ti 3 míj byrgur af fata og frakkae'nnm.Attaf ný eLj með hverri ferft AV. Sauínasioiunni er loknö kl. 4 e. m. aiia iaugardaga. förinni. sem verður um miðjan júlímánuð. Eins og flestum er kunnug’, hafa glímumenn vorir varpað ljóiria á nafn Islands og fslend- inga, með glímusýningum sínum, bæði hjer heima (t. d. á kon- ungsglímunuiri) og erlendis, (með al annars á ólympiuleikunum). Munn þeir og framvegis gera það; og ekki síst, ef þjóðaríþrótt vorri veiðuv sýndur sá sómi, sem vera ber. Ollum ber saman um, að vel verði að vanda til þúsund ára liátíðarinnar á Þingvöllum 1930. Og má fastlega gera ráð fyrir því, að íslenska glíman verði þá sýnd á Þingvöllum, og ef til vill fleiri íþróttir. Það er eigi of snemt að fara að hugsa um pann undirbúning. Gera má ráð fyrir að landsstjórnin feli stjórn í- þróttasambands Islands allan undirbúning og framkvæmdir þess hluta hátíðahaldsins 1930, sem að íþróttunum snýr; enda er I.S.I. ráðanautur ríkisstjórnar- innar í öllum íþróttamálum. Þótt Þingvallanefnd sje ltosin eði skiþuð til að undirbúa hátíðu- höldin á Þingvöllum, þá er það eigi á færi annara en sjerfræð- inga, að sjá um leikmótið, sem búast má við að verði í sam- bandi við þúsund ára hátíðina. Því eigi er nóg að Fangbrekkan á Þingvöllum verði vel skipuð áhorfendum, ef sjálft leikmótið fer ekki vel úr hendi. Er bent á þetta hjer, svo það glejúnist eklki, eða verði látið bíða, þar til í óefni er komið. 10. júní 1926. Bennó. Skrítlur. Hún: Hvers vegna giftist þjer ekki, herra barón ? Hann: Það gerir erfðasyndi í. Eaðir minn giftist aldrei. Aldraður háskólakennari var boðinn í veis'lu. Þegar sest var að borðum, var honum skákað við hlið liúsmóðurinnar, en á borðinu beint á móti þeim var stór, steikt gæs. Þetta þótti lion- um misvirðing við sig, og sagði: — Á jeg 'iiú að sitja hjá gæs- inni? — Rjett er iiann liafði slept orðinu, fanst honum þetta geta misskilist, laut húsmóður- inni og bætti úr s!kák: — Fvrirgefið ]>jer ókurteisina, jeg átti við steiktu gæsina! Ameríkskt. Mamma: Klara, nú Arerður þú að hætta þessu dútli við ’hann Brown — það verður aldrei neitt úr því! Dóttir: Því læturðu svona! — Það eru þrjár vikur síðan, að við giftum okkur! — Enginn maður er eins nær- gætinn og karlinn minn, sagði þvottakonan. Þegar jeg kem heim á kvö'ldin og fer að saga í eldinn, þá situr hann inni og hágrætur af því, livað mikið jeg hafi að gera. !«afol()arprent»mtO|* b.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.