Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1926, Blaðsíða 5
25. jólí ’26. LESBÓK MOSGUNBLAÐSINS b Hátíðahðld á Helsingjaeyrfi. Sunnudaginn 4. þ. m. var mikið um dýrðir á Helsingjaeyri. Þann dag va*r efnt til „mikillar fyl!kingargöngu“ í borginni, og voru þar um 50 þús. áhorfenda. Leikarinn Johannes Poulsen hafði sjeð um allan undirbúning og stjórnaði öllu saman. Fremstur fé*r riddari í litklæðum og sveinar hans. Síðan komu erkibiskupar, kórdrengir með reykelsisker, nunnur og munka*r. Báru sum Ikrossa, sumir báru líknesk hins heilaga Ólafs á burðarstóli. Svo komu riddarar og aðals- f*rúr í fornum búningum, þvínæst sex jungfrúr, með slegið gullhár langt niður á bak. Svo komu borgarar og borgarafrúr. — Hjer á myndinni sjest hluti af fylkingunni og eru jómfrúrna*r fremst,. Noregnr og Danmörk. Aiit Friðþjöfs Nansens um gerðardómsmölið. Fyrir stuttu skrifaði Guðmund- ur Hagalín hjer í „Lesbókina,“ grein um álit sumra Norðmanna á gerðardómssamningi þeim, sem Nc*regur og Danmörk hafa á milli sín gert. Kom þar fram nokkuð einhbða ^koðun þeirra Norð- manna, sem ekkert vilja við sanmingnum líta fyr en öll eldri ágreiningsmál þjóðanna íwu til lykta leidd. Nú mjög nýlega hefir einhver frægasti og mikilsviirtasti þeirra Norðmanna, sem nú eru uppi, skrifað um þetta mál í „Politik- en“, nefnilega Friðþjófur Nan- sen. Hefir hann haft það hlut,- verk með höndum undanfarið, að bera einskonar sættarorð milii þjóða, og hafa þær sáttaumleit- anir Ikomið fram í ýmsum mynd- um. Og enn ber hann í þessari grein friðarorð milli þjóðanna, og bendi*r á, að gerðardómssamn- ingurinn komi gömlum deilumál- um Norðmanna og Dana, ekkert við. Er grein hans þess verð að koma orðrjett hjer í þýðingu, ekki síst vegna þess, að búið var að flytja hjew í „Lesbókinni“ áð- ur sýnishorn af skoðunum og mál- stað mótstöðumanna gerðardóms- ins. Nansen farast svo orð: „Það er eitthvað ömurlegt við það, að hafa Ufað langt líf og talið sjálfum sjer trú um, að mað- iiir væri þjóðrækinn, og vera svo nú, á elliárum, ófær til þess að dkilja hina sterku þjóðernis-,vakn- ingu', sem sagt er að gangi nii yfir allan Noreg. Maður situr að- eins og horfúr með vaxandi undr- nn á það, að mál, sem manni get- ur ekki skilist, að sjeu mikilvæg, vaxa og vaxa og breiðast eins og ský yfir bláan himinn, uns þau skyggja fyrir sjálfa sólina. Loks hefir þessi þjóðernisvakn- ing náð svo langt, að hún krefst,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.