Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Page 3
1. ágúst ’26. ÍjÉSBÓK MORGtJNBLAÐSINS 8 Trolle S Rothe h. f. nvík. Elsa vátryggingarskrifstota landsins. — Stofunð 1910. — |Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur. Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. ojí jeg get eins sagt þjei' frá því um leið. Jeg í'w vit á liafnargarðinn austanvert við Lystbaadehavnen. Þar er dálítill bekkur. Þar skamt frá er dýpi mikið. Þangað fer jeg. hin hvar jeg er þangað til kemiw ekki þjer við. Jeg er að liefna mín. Á hverjum einasta degi þangað til skal jeg hefna niín á lífinxx, á öllum og öllu, fyrir alt scm jeg Jiefi liðið og þú þoiað. að f , ‘ ----------O-Q-O- Og fyrirgeíðu miðann, og fyr- irgefðu mjer, 'hvernig jeg var þairna um morguninn, en nijer koxn það svo óvart, að hitta þig — þarna lieimanað. Vert þix síðan best kvaddur, þín einlæg, Guðríður Jónsdóttir frá Hlíð. I’. S. Er þjer ekki sama þó segM', þegar þxx kemur lieim, jeg sje dauð. Stjórn Frakka í Sýrlandi. Nýlega kom liingað blaðaskeyti um það, að Drúsar liefðu enn gert haa'ðvítuga árás á franskt herlið nálægt Damaskus. Er það því bert, að óánægja ólgar þar enn, ge#gn Prökkum, og frönskum yfirráðum — enda ekki við öðr i að búast, eftir það sem á daga Drx'isa Itefir drifið, í sambxxð Jteirra við frönsk vfirvöld. Bnemma í júlímánuði kom Sý.r- landsmálið ti! umræðu, í nefnd þeirri Þjóðxxbandalagsins, er hef- ir málefni Austurlanda með hönd- unt. Þar var kominn .Touvenel landstjórinn franski í Sýrlandi, til þess að gefa nefndinni skýrslu um ástandið þar eystra. Surnir af uefndarfuudunum voru haldnir fyrir luktum dyrum, svo almenningur fjekk ekki vitn- eskju um, hvað þar gcrðist. En af fundarskýrslum og fundum þeim, sem opnir voru, vatrð það alnxetiningi kunnugt, að nefndar- menn hefðu orðið að ganga ríkt eftir því ' við .Jouvenel, að hann gæfi nefndinni sanna og rjettorða skýrslu unx ástandið þar eýshra. En Prakkar, eða hann hefir þar stjórn með höndtxm í umboði Þjóðabandalagsins — eins og kunnugt, er. Það kvisaðist af lokuðu fund- unum, að Jouvenel hafi brugð- ist reiðiw við í fyrstu, er nefndm tók að spyrja hann spjörunum úr, en hanii hafi orðið að láta sjer Silkolin. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofh- svertu. Engin ofnsverta jafnast á við hana að gæð- um! Anör. ]. Bertelsen. Sími 834. Austurstræti 17 það lynda, að leysa frá skjóð- xxnui, og segja nefndinni alt af ijetta. Nefndin spurðist ítarlega fyrk um herafla þaun, sem Frakkar hafa að staðaldri þarna eystra, uin liina innlendu þjóðfulltrúa, sem hranska stjóimin hafði að- allega saman við að sælda. Var svo'að heyra, sem nefndin íeldi þá ekki sem heppilegasta. Þá varð Jouvenel að skýra frá skot- hríðinni miklu á Damaskusborg í maí í vor, hvert tilefnið hefði verfið og hvw endalok. Fjár- hagsmálin koinu einnig til um- ræðu. Það er Sýrlendingnin tjl mikils baga, að þurfa að hata franska mynt, þegar frankinu liríðfellur niðiw úr öllu valdi. Jouvenel var mjög gramur yfir Jtví, að nefndin í Genf, skyldi gefa því nokkurn gaunx, þó hún fengi ýmiskonar bænarskrá«r frá sjálfstæðismönnum Sýrlands og Palæstínu, hjelt því fram, að það myndi aðeins verða til þess, að auka óróann þar eystra. Það kom fram á nefndarfund- um þessum í Genf, að við skot- hríðina á Meidan-hverfið í Dama- skus í maí s.l. hafi þrjátíu þús- xxndir inanna orðið húsnæðislaus- ir. Af þeim 30 þúsundum hafi 12000 manns dáið úr hungfi í Sumar. Það vitnaðist einnig nú, að í skotlwríðinni eyddust 1200 íveruhús og 000 verslunarhús; 400 beið bana við húshrunin. Eftir fundinn fór Jouvenel rak- leitt tií Parísa«r. Heyrst hefir að mann voru skotnir, og 300 manns liann og aðrwr Prakkar hafi helst í hyggjti. að revna að fá því til leiðar koxnið, að þjóðflokkarnir þarna eystra sameinist í eitt ríki, og hið nýja ríki geti síðan gengið í þjóðabandalagið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.