Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Síða 4
4 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 i. ágúst ’2tí. Efnalang Heykjavíknr Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Viyíús Ouðbraiiússðii klaeöskeri. Aftalstrseti 8' Ávalt byrgar af fata- og frakkaefaum.Altaf ný efni með hrerri ferð. AV. Saumastofunni er lokaö kl. 4 e. m. alla laugardaga. 1 Heiðarseli. Jeg kom á dögunum ríð/mdi yfir Koluga-fjall, á leið frá Blönduós til Sauðárkrós. Veðrið var eins unaðslegt og verið gat, bjart og kyrt. Laxáin var kol' mórauð, en þó var liún alveg niður í grjóti. Það rar bókstaflega eng' in fönn til í fjöllunum, til þess að gera nokkura vatnavexti. Mjer dettur ekki í liug, að •reyna að lýsa allri þeirri vellíðan, sem í mann getur komið, einann uppi á fjöllum, í öðru eins veðri, með blikandi útsýni í allar áttir og ilmandi gróandinn í hverri laut. Og vera nýkominn af ryk- ugu malbikinu í Reykjavík. Þegar jeg koin niður undir tún í Heiðarseli, hitti jeg dreng- hnokka, sem var að að flytja klömlitrur í krókuiu. Jeg var ekki fyr kominn til lians, en hanvi spyr mig livaðan jeg sje. Jeg segi honum það. En hann var ekki _á l>ví að láta mig sleppa svo bil- lega, hefi*r þótt rjettara að at- Ihuga þenná náunga, ‘sem svo langt flæktist — og væri ber- iiilfðaður. Er jeg hafði leyst úr hinmi nauðsynlegustu spurningum, segir drengur: ,,Og þú munt ætla í Veðramót og gista þar.“ — Jeg* kvaðst eigi myndi fara þar fram hjá. „Þá er þjer best að koma inn, og fá þjer kaffi, því hjer munt þú hitta Sigiwð bónda á Veðramóti, því jeg sje ekki bef ur en hesturinn hans standi þarna heima á hlaðinu.11 Drengur hljóp inn, en jeg dok- aði við í hlaðvarpanum og liorfði vfir Heiðardalinn. Varð jeg að fara fljótt yfir sögu, að lýsa því sem hvaffflaði mjer í hug, þarna, þetta fagra vorkvöld. Fyrir 16 árum kom jeg ásamt fleira fólki í fyrsta sinni yfir Koluga'fjall. niður að Heiðarseli. Býlið var ]>á í eyði. Noklwir hús* koíar hengu þar uppi, en búið var að tína timbrið innan úr flestum, en sum þökin liengu uppi af „inngrónum“ vana. En þau liúsakyuni, líktust sannar- lega ekki mannabústöðum. Dani var einn með í förinni. A ið áðum í túnfætinum. Vor var hart og gróður lítill, svo að hest' unum kom það vel að fá kjarn- góða snöp. I okkur var gáski, og hlupum við upp á eitt þakið, sem lijekk uppi, þó það hefði verið rænt alki ástæðu til þess, með því að taka •stoðir og rafta, og ljetum það dundra með okkur niður í tóftina. A4 leikslokum spurði jeg Dan- aun, hvort hann þekti Valtý Guð- munilsson. Jú, svo var. „Þetfa hjivna er bernskuheimilið hans“, datt fram úr mjer hugsunarlítið. Utlendingurinn rak upp stór augu og sagði síðan: „Jeg veit mikið vel, að þjer lialdið að jeg sje auðtrúa, en fyrir öllu eru tak' mörk.“ — Hann strauk re>*ndar hjeða.u frá stjúpa sínum 12 ára gamall, hjelt jeg áfram; suöggklæddur og berhöfðaður, yfir þessi fjöll, sem við nú erum nýbúin að prjón- brjótast yfir, og hann sá hvorki stjúpa sinn eða móður, fyrri en liann löngu var orðinn háskóla* kennári í llöfn, og amerískur auð" kýfingur fjekk hann til þess að koma til Kanada í vísindaleið- angur. Þar hitti hann gömlu hjón" in aftuít. Utlendingurinn stje á bak og sló í. Auðsjeð var á svip hans, að liaiin |)óttist aldrei á æfi sinni Iiafa fyrirhitt hraðlýgnari mann. — Svona eru skáldsögur mann- lífsins stundum, æfintýrlegri en hugmyndaflug flestra skáldanna. — Daninn fjekk sönnur á mál mitt, í næsta náttstað — og við sættumst. Jeg kom inn í baðstofuna í Heið- arseli, og drakk þar kaffi með góðri lyst. Húsráðendur eru ung lijóu, frumbýlingaæ, sem hafa endur- reist þetta fjallabýli. Barn var þar á fyrsta ári í vöggu, sællegt og hraustlegt. En það sem vakti eftirtekt mína var, að svipur hjónaniia uugu í litlu frumbýi- ingsbaðstofunni var eins ósnort* inn af áhyggjum lífsins, eins og svipur ungbarnsins í vöggunni. A þilinnu yfir baðstofudyrun- um lijekk útskorin rúmfjöl. Fjöi* in var auðsjáanlega ný. Meðan jeg drakk úr bollanum gat jeg ekki að mjer gert að skotra aug* unum á fjölina, því útskurður- íiiii var svo stílhreinn og fagur. — Ilver hefir slcorið þessa fjöl, spurði jeg liúsfreyju. — Maðurinn minn gerði það í vetur sagði hún. — Hefir hann fengist mikið við slíkt? — Nei, þetta er í fyrsta sinni sem hann reynir það. Jeg gerist uú forvitiun, 'stend upp úr sadi míiiu, til þess að athuga fjiiliiia nánar. Mjer þótti, til að sjá. enginn viðvanings* bragur á henni. Síður en svo. Nú kannaðist jeg við drættina. — Jú, þarna var sama myndín og sú, sem birtist í Lesbók Morgunbl. í fyrrahaust, — mynd af íslenskri rúmfjöl, sem geymd ar í Norræna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.