Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1926, Blaðsíða 7
1. ágúst '26. LBSBÖK M0RGDNBLAÐSIN8 T ins, frá því sem sjeð verður, að npprnnalega hafi verið, þegar miðað er við sólargang. Skekkja ]>essi nenmr 10 mínúhim og 18 sekúnduui. Eftir skekkjn þessari geta menn reiknað út, að bygging þessi, nmni vera minst 10.600 ára gömul. 1‘otta væri ]x5 veik sönnun, ef eigi vferi nnnað sem styddi hana. Hefir l’osmansky fimdið ísaldar menjar undir Tihsanacu-rústnn- nra, en ivndir ísaldarmenjunum aðrar rústir. Er með því sannað, að borg bafi þarna staðið fyjrir ísöld. Þegar Spánverjar kouiu til Suð- ur-Ameríku vissu Inkarnir ekkert um sögu Tihuanacn. En forn- leifa.v, myndastvttur og því um líkt, sem fundist hafa í Mexíkó, og meðfram Kvrrahafsströnd Suð- nr-Ameríkn, eru svipaðar mynda- leifum þoim, sem fundist hafa í _ Tihnanhou-rústunum. í Tihuanaeu-rústunum eru loifiv af hofum og varnarvirkj- um. F.” undravert að sjá, hversu bvggingarlist hefir þar verið á háu stigi, og er það hulin gáta, hvernig menn þei.r er borg )>á hafa bvgt, liafa getað flutt stór- björg þau langa leið, sem not- nð hafa verið í bygingar þessav. Þeir hljóta að hafa verið eins færir í bvggingíwlistinni eins og þeir sem bygðu pýramidana í Egyptalandi. Eftirtektarvert er það, að myndir þær sem merm finna í / Tihuanaeuvústunum, minna inenn á myndir Egypta. Þar eru auð- sjáanlega myndir úr trúarlífi þjóðarinnar, ámóta og í Egvpta- landi. Þar orn dýr með manns- höfðum og men<n með dýrahöfð- um; en dýr þau sem hjer ern tekin til fyrirmyndar, eru vit- anlega önnur en hjá Egyptum. Margt er enn moldu hulið í Tihuánacu-riistunum, margt sem kann að geta gefið bendingar um líf manna þarna á löngu liðnnra tímnm, bendingar nm það, hvar hin elsta menning blómgaðist Var eitt sinn eitthvert Atlant- Ls, e." tengdi Suður-Amerfku við Afríku? Posmansky getur sjer þess til, þó hann ‘hafi eigi fengið sönnur á mál sitt. ------—-— AMUNDSEN BORINN A GULI-STÓL. Mikið var um dýrðir á dögun- um, er þeir Amundsen og fjelagar hans úr pólförinni komu til Nov- egs. Þeir komu fyrst til Bergen. Myndin hjer að ofan er frá uiót- töknnum þar. Amundsen bor- inn á gullstóli frá skipi. Riiser- Larsen fjelagi hans fa?r mikið lof fyrir dugnað sinn. Eins og kunnugt er, varð ,.praktiski“ i'vangurinn af flug- ferðinni ekki mikill, hvað land- frieðis-uppgiitvanir snertir, — En fiirin veiðnr ]>ó altaf talin hin frfí'kilegasta. UMHVERFIS JÖRÐINA A 17 KLUKKUSTUNDUM. Flughraði „Cephenemyia. í hanst sem leið flaug A.J. Wil- liam, lautinant í sjóliði Ame- ríkumanna, 266 mílur enskar á klnkkustund, eða meira en fjórar mílur á mínútu. Hefði hann get' að farið hjer um bil 'helmingi harðara, og vjelin ,’ekki bilað, hefði hann flogið í kring um jörðina í 60. breíddargráfin (milli Skotlands og íslands) á 18 klukkuátnndnm. Ji'vrðin er þar 8312 mílur ummáls. En slikan ofsahraða á mannlegu flutningstaeki, með lifandi verum um borð, hafa fiestir látið sjer detta í liug. Mönnum hefir talist svo, að Williaui liafi þarna farið braðara en nokkur lifandi vera á jarðríki hafi nokkurn tíma verið fær um að komast. En nú ritar dr. Oharles lf. T. Townsend, firægnr skordýrafræð- ingur amerískur, sunnan frá Sio Paulo ríkinu í Brazilíu, að ]>ar hafi hann evtt miklnm tíma t'l ])ess að rannsaka flugu, er skor- dýrafræðingar nefna Oephene' royia, og er náskyld httsflugunni. Er þó miklu stærri. á stærð við randaflugu og lík að lifnaðar' hætti. Þessi fluga, segir hinn lærði doktor. að eigi heimsmetið í flngíþrótt. Flugau veæpir eggj- um í nasir og eyru ýmsra spen- dýra, t. d. nantgripa og hjaitnr- dýra. Til þess að finna hentuga klakstaði, þarf hún oft að fara <Va vegalengdir, enda svarar hraði hennar til þess. Segir dokt- orinn að flng hennar sje svo óg- nrlega geyst, að mannlegu auga sje algerlega ófært að átta sig nokkuð á hreyfingum hennar, áð' r.” en hún sje horfin. „Maður fær enga hugmynd um lit eða lögun, slcynjar aðeins eina leifturstnnd eins og móðu- eða litarrák fyrir framan augað. En með hugviís- samlegum aðferðum hefir dokt* ornum samt tekist að ákveða Ivaða flugunnar nokkurnveginn ábvggilega, að hann telur. Secir hann að hún muni fara nm 400 yards á sekúndunni! Doktorinn er svo framgjarn fvrir hönd meðlwæðra sinna, að lianu vill að þeir hafi nú 'hugann á því að jafnast á við þessa flugu og helst skáka henni. End i er þafi skiljanlegt, að enginn góð* ur Ameríkumaður getur lagst fvrir með gó<Vi samvisku meían hann veit af því, að það er erleml fluga, sem fer hraðara yfir jörð- ina en hann sjálfur eða nokkuð heinia hjá lionum. En flugmaðu.”, sem fer 400 vards á sekundunni, fer töluvert yfir 800 mílur á klukkustund. — Hann gæti þá farið að heiman

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.