Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1927, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.02.1927, Side 1
 <1 /0!\m ÍISB5X (B0RBLIHBLRÐ5IH5 7’ bl- 20Sfebrd192': H' ár‘ Hjálsbrenna. Efiír próf., ör. phil. Ualtýr Suömunðsson. Einu af hinurn minnilegustu atlmrð- nui, sern gerst hafa á Islandi, er Njálsbrenna. Ber margt til þess. pnr var ófyrirsynju inni breudur eiun hiun vitrasti og besti souur landsius, einn hinn göfgasti kvenskörungur landsins og eiu hin mesta hetja lands- ins. 0g þar sem lýsiugin á þessari brennu er til vor komin í mesta snildarverkinu, sem til er í bókment- um vorum (og á ölluin Norðurlönd- úm), þá er eiigin furða, þótt hún hafi haft átakauleg áhrif á hug vorn og hjörtu. petta kemur líka best fram í nútímaskáldverkum vorurn. pannig kveður Hannes Hafstein: Buldi við brestur. brotnaði þekjau, reið niður rjáfur og rammir ásar. Skall yfir eldhafið ólgandi, logandi, eldvargar rurmu fram, hvæsandi sogandi. Keykurinn glóðþi-unginn gaus upp úr kafinu, gaflaðið eitt stóð sem klcttur úr hafinu. Minuisstæð hefir og Njálsbrenna orðið Kristjáni Jónssyni, er hann kveður: Minstu nú, mín ungn önd, endur þeirra tíða, þegar loga bundu bönd Beivþor*hVbl Hirfu tVfða Hjeðiun einn þar gekk um glóð, «em gnoð í sjávar róti, og með helgum hetju móð . horfði dauða móti. Hreysti, mátt og hugar-þrek hættur beygðu ei neinar; eldibröndum að haun ljek, eins og knetti sveinar. Sauia kemur og fram hjá Benedikt G-röndal eldra (Jónssyni), er liann miunist Skarphjeðins og afdriía haus: Frá jeg Hjeöni fregst til vígs fima limu axla, hvort cr hann reiddi Kiinmugýgs rönd eða práins jaxla. Til hans jeg aldrei heyrði neitt, hvað er að .snildum skeiki; en hamingjan er ætíð eitt, annað gjörfuleiki. Minna má og á meðferð snjallasta Ieikritaskáldsins okkar, Jóhanns Sig' urjónssonar, á Njálsbrennu í leikriti haus „Lyga-Mörður.“ pví þar kem- ur ljóst fram, hve snortinn hann hefir orðið af þeim atburðum. En það þarf ekki skáldin — mesfu tilfinningamennina — til. pað mun enginn sá Islendingtir til, hve til- finningasljór rekadrumbur sem þaö kynni að vera, sem ekki hefir komist rið af að lýsfntr Njáíu um þetta. Og það má taka dýjira í árinni. pað þarf ekki íslendinga til. peir em ekki fáir útlendingnmir, sem snortnir hafa orðið af lýsingunum í Njálu. Pví annað eins listaverk og Njála er víðar lesiu en á Islandi. — Enda segir dr. Georg Brandes, um hana, að hún ætti að liggja á hver.-s manns borði um öll Norðut'löi'd, l»rýdd myndum eftir frægustu tnál* ara, sem tilfengjust. pegar til alls þessa cr litið, er það cngin l'urða, þó það liafi vnkið mikla eftirtekt, bæði á Islandi og í útlönd- um, er það frjettist, að nú bvðist tækifæri til að rannsaka brunarúst- irnar á Bergþórshvoli — frægasta stað landsins, næst pingvöllum. pví slíkt tækifæri, sem hjer býðst til ábyggilegia fornfræðarunnsókna, er sannarlega eiiginn hversdagsmatur. Um húsaskipunina á Bergþórshvoli á dögum Njáls, hefir margt og mik- ið verið skrifað í útlöndum, af þjóð- kunnum vísintiamönuum, án þess mcnn liafi getað orðið á eitt sáttir. Um hana hefi jeg og ritað talsvert í doktorsritgerð minni um húsaskipun Islendinga á söguöldinni. Og þykisl jeg þar hafa gréitt úr verstu flækj- uuum, enda engin mótmæli gegn skýringum mínum síðar komið fram. En sjón er sögu ríkari. Bæði jeg og aðrir, sem hingað til hafa skrifað um húsaskipuniiui í Berrfþórshvoli, hafa eingöngu orðið aii býg'gja á frásöguinni í Njáíú bj.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.