Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1927, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 123 Tregasteinn. í Kína og er ekkert talið nthugavert við það. pað er erfitt að gern sjer í liugar- lund hve miklum her livcr höfðingi á yfír að ráða. í ófriðuum í Noröui" kína 1022—1024 var gert ráð fyrir að í kvorum hernum mundu vera um 100 þús. manna. En vegna þess hversu samgöngur eru slæmar og lítið um járnbrautir, er það miklum vand- kv.æðum bundið að hafa stóran her. Talið er, að í Knntonhernum muni vera 200 þús. mnnna, en sjálfsagt e.r nokkuð af því liði til varnar í Kanton, Kwantung og Hankow. Her Chang'Tso Lins (Norðurherinn) er talinn vera 100—150 þús. manna. Um nýárið hafði Sun-Chuang‘Fang 00—80 þús. manno, en sá her er nú að mestu uppleystur. Alíka mikið lið hefir Chang'Chuug Chang. Wu-Pei"Fu er talinn hafa hafc 40 þús. manna, og álíka her hafa þeir foringjarnir, sem ean eru hlutlausir í miðríkjunum. ■ pegar litið er á styrjöldina i Kína, verður að taka tillit til hinna miklu vegalengda, sem þar eru og járn- brautaskorts. Chang-Kai'Shek, foringi Cantonhersins hefir t. d. herbúðir sínar í Nanehang, en þaðan er um 00 mílna loftleið til Shanghai. — Vegirnir eru slæmir og afarerfitt að draga að sjer nægileg hergögn og annað til þess að geta lagt til úrslita' orustu. En Kantonherjnn var svo heppinn, að foringinn í Anhui gekk í lið með honum og þannig opnaðist honum siglingaleiðin um miðbik Yangtzefljótsins. Frá Nanehang er járnbraut til Kiakiang hjá Yangtze. Og svo hefir Kantonherinn sjóleiðina frá Kanton til Hankow og er mikið í það varið fyrir herinn. pað var ein- mitt mikið þessu að þakka hvað Karr tonhernum gekk greitt að ná Hankow á sitt vald, enda er og járnbraut frá Kanton og norðurundir Hankow. Norðurherinn á ekki síður örðuga aðstöðu vegna illra vega. Að vísu er 121 km. löng járnbraut frá Peking suður á bóginn, en, duin liggur um hjeruð þau, sem enn eru hlutlaus í stríðinu. Að sunnanverðu við Hvammsfjorð, í Seljalandslandi í Hörðudal, er ein- stakur steinn eða klettastrókur, hátt uppi í fjallshlíð, hjer um bil hálfrar klukkustundar gang upp frá bænum, Seljalandi. Steinn þessi heitir Trega- steinn. Jeg veit ekki hæð steinsins, en jeg giska á, að hann sje 12—14 faðma hár þeim megin, er veit að hlíðinni, en 16—18 faðma þeim megin, er veit frá hlíðinni, eða undan hall- anuni. Hlíðarmegin er hann nokkuð að sjer dreginn, en hinum megin má hann heita þverhníptur. Uppi á honum er stór grastó. Fyrrum hafði örninn iðulega áit hreiður uppi á steininum. Var erninum nokkurn veginn óhætt þar uppi. - - Tvisvar gengu þó memi upp á stein' inn á síðari helmingi nítjándu aldar, einn í hvort sinn og steyptu undan / erninum. Kom annar þeirra ofan með tvo lifandi arnarunga. Frá því og þaugað til í sumar; er ekki kunnugt, að nokkur maður hafi klifið steininn. En í sumar fóru menn úr Búðardal skemtiferð að steinum. Nokkrir menn úr Hörðudal fóru þangað með þeim. Gengu þá tveir menn upp á |Jeíninn. Annar þeirra var frá Seljalandi, en hinn úr Búðardal. Útsýni er fagurt frá steiuiuum, einkum í norður átt. Sjest þar ofan Hörðudal, þar sem Hörðudalsá rennuv í mörgum bugðúm eftir ljósleitum sandeyrum (líparít), mrjlj valllendis- engjn. Nokkrn norðar og anstar eru mynni Míðár og Haukadalsár (sjá myndina.) Nesið, sem sjest hverfa bak við steininn, er Kambsnes, þar scm Unnur djúpúðga týndi kambi sínum, en norðan megin við botn Hvamms* fjaröar, er Hvammur, bústaður TJnnnr. Sjest hann frá steininnm í góðu skygni. Árnar, sem nefndar voru, renna til sjávar í svo nefnda Polla eða Fjörur. Er þar útgrynni mikið. pað er að mestu þurt urn fjöru, nema hvað grunnir pollar sitja eftir lijer og þar. Menn, sem þurfa að fara inn yfir ár, eða út yfir þær, fara iðulegn Fjörur, langt fyrir framan ármynnin. Munnmælasaga gengur um bygðinn, næst Tregasteini, um atvik, er á oð bafa verið efni til nafnsins á steinin- um. Jeg hefi jafnan heyrt söguni þannig; „Konan í Seljalandi var ein heima með ungbarn, en nnnað fólk var á engjum. Hún fór með föt í bæjarlækinn og hafði barnið með sjer. Meðan bún þó fötin, hremdi örn barnið. Hann flaug með það í hreiður sitt á háa steininum í hlfðinni upp undan bænum. Konnn hljóp á eftir erninum að steininum, en þar sprakk hún af mæði og trega. Síðan heitir gteinninn Tregasteinn." Talið er í Safni til sögu Jslands IT. bls. 324, að konan hafi verið frá Hóli, on þar er ekki minst á Seljaland í sambandi við þessa munnmælasögu. pað er því Hklegt, að menn sjeu ný*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.