Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1928, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1928, Síða 2
98 LESBÓK MORUUNLLADSiNS holdsveikislæknirinn á þeim tím- um, Armauer Hansen í Björgvin höí’ðu ekki mikið traust til þessa meðals. Smámsaman bættust þó i'leiri óg í'leiri við og traustið fór vaxandi við frekari reynslu. Rogers kom með nýtt efnasam- band ár olíunni 1915 og spýtti því inn í æðar. Þótti honum árangur- ijin góður, en ýmsir aðrir læknar ljetu ekki eins vel af því. Svo komu Bandaríkjalæknar í Hono- lulu um 1918—1919 með ennþá ný sambönd af olíusýrunum, sem átti að vera enn betri, og síðan hafa bætst við og ný sambönd, ýmist aí sjálfri Chaulmoograolíunni eða af olíu úr náskyldu trje, hydno car- pusolíu og telja ýmsir hana betri, en kvartað hefir verið þó um, að hún yrði stundum völd að blóð- storkum í æðum, sem geta verið hættulegar, en nú segja þeir Rog- ers að ráð sjeu fundin til að forð- ast þá hættu. Hjerna á Holdsveikraspítalanum í Lauganesi var farið að brúka olíuna innvortis 1904, eftir að reynd höfðu verið fyrstu sex árin, fjöldi meðala, sem holdsveikra- læknar höfðu hælt, og hafið sum upp til skýjanna. Á spítalanum voru þá yfir 60 sjúklingar, liolds- veikir og limafallssjúkir. Flestir þeirra höfðu haft sjúkdóminn í mörg ár og var fyrst byrjað með einn, sem var nýlega kominn liing- að lieim úr holdsveikraspítala í Björgvin, en liafði fengið útbrota- köst og hitasótt hvað eftir annað, eftir að liann kom í spítalann. — Eftir nokkra mánuði fóru útbrotin að minka, og var svo haldið áfram með olíuna. Enginn ný köst komu úr því. Hann var seinna eftir mörg ár útskrifaður sem lælcnaður. Frá þessum tíma heíir olían verið not- uð í Lauganesi og ýms af hinum, nýju meðulunum úr olíunum. Reynslan í Lauganesi varð sii, að sjúkdómurinn stórbatnaði að mörgu leyti hjá mörgum þeim, sem líkþrá höfðu eða blendingstegund- ina (líkþrá-limafallssýki), en lít- inn mun höfum við fundið hjá þeim, sem voru limafallssjúkir. —■ Ástæðan til þess lrann að vera sú, að þeir voru flestir búnir að hafa sjúkdóminn í mörg ár áður en þeir ltomu í spítalann til okkar, og sjúkdóinurinn var hjá ýmsum kom inn á nokkurskonar hvíldarstíg, en því miður liafði hami valdið miklum breytingum í ýmsum lilut- um líkamans, sem engin von er til að læknist með neinum með- ulum. Þannig var það með eyði- legging tauga, kreppur, sjónar- missi o. St frv. Olíumeðulin „nýju“ eru því eig- inlega ekki ný, nema að því leyti að gömlu olíurnar liafa verið rannsakaðar og ný efnasambönd búin til úr þeim. Þessi nýju efna- sambönd, sem getið er um í grein Rogers var farið að brúka um 1915 og vojuj ýmsir holdsveiltralæknar ekki sjerlega ánægðir með þau, þótti þau liafa ýmsa ókosti. Nú hafa þau, eins og sjest, verið reynd við fleiri sjúklinga en nokkru sinni áður, betri reynsla ætti því að hafa fengist. Þó þykir mjer nokkuð vafasamt, hvort mað- ur eftir eitt eða tvö ár, getur fengið vissu fyrir því, að holds- veikissjúklingar sjeu læknaðir með þessum meðulum. — Eftir reynslu lioldsveikislækna, sem reynt hafa þessi ýmsu Chaul- moogrameðul, virtist bati að vísu koma stundum fljótt, en oft- ast verða þó ýms einkenni eftir, sem hverfa seintr og jafnvel ekki auðvelt að fullyrða það, að holds- veikin sje að fullu horfin, þótt menn finni enga sýkia og öil ein- keuni um holdsveiki sjeu horíin. Þetta liafa þeir auðsjáanlega einn- íð orðið varir við Muir og Banda- ríkjalæknarnir í Filippuseyjunum, því nú tala þeir um að brúka önn- ur meðul ,aulc olíumeðalanna og finst mjer sá þáttur í skýrslu þeirra Rogers einna merklegastur. Meðalið sein þeir vilja nota við garnla holdsveiki og við sjúklinga scm olíumeðulin hafa verið brúk- uð við og batnað liefir svo, að lítil einkenni eru eftir, eru joðsölt. Ekki eru það ný meðul, og heldur ekki óþekt við holdsveiki. Daníels- sen heitinn í Björgvin skrifaði um þau eða notkun þeirra um miðja síðustu öld. Það var Frakki einn, sem hafði ráðlagt þau sem lækn- ingalyf við sjúkdómnum. Daníels- sen, sem óhætt má telja höfund vísindalegra rannsókna á holds- veiki, var ekki lengi á sjer að reyna þau. Hann sá að meðulin höfðu stórmikil og einkennileg áhrif á lioldsveika. Þrimlar, hnút- ai og bólga jókst og sjúkl. urðu sóttveikir, en ýmsir dóu af þessari lækningaraðferð,’ þoldu eklci með- ulin. En þeir, sem liöfðu það af, urðu oft miklu betri eftir á, sjúk- dómseinkennin hurfu eða mink- uðu. Þó þótti Daníelssen meðulin vera svo hættvdeg, að liaiin taldi það óleyfilegt að brúka þau, sem læknismeðul við holdsveiki. Samt sem áður notaði hann þau, en í öðr um tilgangi: til þess að fá vit- neskju um hvort holdsveiki væri ennþá í sjúklingum, eða hvort sjúklingur, sem kæmi meö vafa- sömu holdsveikiseinkenni, liefði i raun og veru holdsveiki eða annau sjúkdóm, t. a. m. einkvern húð- sjiikdóm. Til þessa dags hafa ýins- ir holdsveikislæknar brúkað joð- söltin í þessum tilgangi, þ. e. sem dianosticum og svo hefir verið gert hjer í Lauganesi við og við. Þeir Muir vita eins vel og Dan- íelsseu, að holdsveikiseinkennin vtrsna í bili af joðsöltum, svo að sjúklingarnir geta dáið af því, þótt lítið sje gefið inn í einu, ef meðalinu er lialdið áfram í lengri tíma, en nú þykjast menn þekkja ástæðurnar, sem Daníelssen gerði eigi. Hans tilraunir voru gerðar áður en nokkrir sýklar þektust, og vissi hann því ekki að oft losnar um liættuleg eitur úr sýklunum þegar þeir deyja út og að þau verða því hættulegri, þess meira sem kemst í einu út í blóðið. Muir og Rogers vilja þess vegua ekki brúka joðsöltin fyr en sjúk- dómurinn er á bata stigi, olíumeð- ulin hafi eytt mestum hluta sýkl- amia, svo tiltölulega lítið sje eítir. Þeir ætlast þá til að joðsöltin geri algerlega út af við þá fáu, sem eítir eru og sjúklinguuum batm þannig algerlega. Stundum haldi hitinn sjer nokkuð, en þeir þykj- ast hafa ráð til að eyða honum al- gerlega með antimonmeðulum og eins taugabólgu og taugaverkjum. Svona er nú ]>essi saga. Hún er auðvitað gleðileg — ef hún reyn- ist rjett. Rjett er hún að því leyti, sem hún staðfestir reynslu fjölda holdsveikislækna, að olíumeðulin sjeu þýðingarmikil læknislyf, sem bæti mikið fjölda sjúklinga og al- lækni ýmsa, að þau sjeu betri en

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.