Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1929, Síða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1929, Síða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 51 BlaðaTncnn á verði. Á afmæli keisarans var haldinn öflugur lög:- regluvörðnr uni iiöllina, seiji hann býr í, og fengu engir aðrir að koma þangaö en þeir, sem boðnir voru. En fyrir utan höllina beið fjöldi blaðasnanna með myndavjelar, o<>: ætluðu þeir að reyna að ná mynd- um af keisaranum, ef hann skyldi sýna sig. fósturjarðarinnar hafði ekki verið drukkið. — Herrar mínir, mælti hann 0£ jrreip íílasið með glitrandi veiginni. Je<? ætla að mæla fyrir minni föðurlandsins. Ekki gamla o<í alvarle^ra öldungsins, sem situr í öndvegi, hefir jafnan vísifin"- urinn á loftí og Segir: ,,Minnist þess, börn, hvað þið eigið mjer að ])akka,“ lieldur ungmeyjarinn- ar glöðu, sem svífur um dansgólf- ið, býður oss upþ og segir : „Skál, vinir, drekkið ineðan æskan end- ist.“ Gamii maðurinn er þó ekki sem verstur, einkum þar sem hann sjer fvrir öllum oss, gefur einum embætti, öðrum lífva'nlegt starf, því að karlinn á talsvert í hand- raðanum, það megið þið víta, þó að hann liggi stundum á því. Landíð okkar er alls ekki eins fátækt að gulli sem skáldin kveða. Það er alls ekki ófrjór sviðningur, sem við verðum að erja baki brotnu. Það vel setin jörð í góðri rækt. Akrarnir gefa margfalda upp- sl<eru, ef í þá er sáð. Og við mun- um einnig leggja Jiönd á plóginn, þegar ol<kur vinst tími til. Grann- ar okkar veita engan ágang; eng- inn nábúakritur er með olílcur, því að býlið okkar er löglega girt og marksteinar reistir. Við ætt- um því að geta leyft okkur ein- staka sinnum að slíemta okkur. Finnland þarf eltki altaf að sitja í sorg; gleðin verður einnig að fá sinn rjett. Við erum elíki í neinni nevð. Látum okkur tæma glösin fyrir hinu glaða Finnlandi. Látum okkur dreltka skál þess í freyðandi kampavíni. I líampa-. víni skal hún drukkin, skál hinn- ar lífsglöðu meyjar. Ekki verður Jíallinn fátækari af því. Herrar mínir. í einu orði: Jeg lyfti þessu glóandi glasi, með hinni göfugu, glitrandi veig — ! Allir lvftu glösunum og biðu þess að fá tækifæri til þess að tæma þau. Gjallandi fagnaðaróp var komið fram á varir þeirra, þegar hurðinni var hrundið upp. Einn gestanna æddi inn og þeytti fregnmiða á borðið. — Lesið þetta! kallaði hann. — Hvað er þetta? spurði ræðu- niaður. ,— Lestu] — Fáðu mjer blaðið ! Hann las miðann, en hinir stóðu sem steini Jostnir í sömu stell- ingum sem fyr, þegar þeir bjugg- ust til að dreklca í ltampavíni skál hins glaða fósturlands. Öllum varð orðfátt. Illjóðir sett- ust þeir niður, einn og einn, í sæt- in, sem þeir höfðu risið úr, þegar ])eir hófu glösin. Menn lievrðu á stangli: Hvað er þetta? Er þá svona líomið? Er þetta mögulegt? Eru ])á öJl sund lokuð? Kampavínið glevmdist í glösun- um, freyddi og varð bragðlaust, misti ólguna og breyttist í væm- inn, sætan vökva. Ungi maðurinn, sem hafði nrælt fvrir minni fósturjarðarinnar, liafði einnig látið fallast niður á stól sinn og fleygt frá sjer fregn- miðanum. En miðinn gekk mann frá manni, allir vildu sjá með eigin augum, hvað í honum stæði. Hann sat hreyfingarlaus og starði beint fram. Það var eins.og hann liefði eldst skyndilega, eins og vanginn hefði bliknað og augun solíkið lengra inn í höfuðið. Þegar fregnmiðinn hafði farið alla leið í Itringum borðið og kom aftur fyrir hann, spratt hann úr sæti sínu. — Herrar mínir! lcallaði hann, og aftur glóði vanginn og eldur brann úr augum. Jeg var að mæla fvrir skál fóstnrjarðarinnar. en var gJapinn. Hendurnar nötruðu, varirnar titruðu og röddin sltalf af eltlta. FjeJagar Jians, jafn æstir í skapi, höfðu staðið upp, en enginn greip glas sitt, því að hann hafði eklci lieldur gert það. — Þetta var heimskuþvættingur. Jeg var heimsltur, jeg var skamm- sýim, lijegómlegur græningi, og þið voruð aJlir jafn vitlausir. Það var ekki fyr en vínið logaði í höfð- inu, að við mundum eftir fóstur- jörðinni. Og við ætluðum að fara að tæma skál eigingjarnrar lífs- gleðinnar í lcampavíni, þegar harmur og eymd er að dynja yfir landið. Við megum skammast oltk- ar! Burt með kampavín! Burt með lconíalc og púns og kryddað vín ! Burt, flugumenn og svikarar í um- setinni borg! Ekki skal dropi koma framar inn fyrir mínar var- ir! Burt! — Af borðinu! — Ut! Hann kipti í borðdúltinn og rykti honum af borðinu, full kampavínsglös brotnuðu glamr- andi í gólfinu, hálftæmdar púns- flöskur, lconíalc og krvddvín,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.