Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1929, Side 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
277
hafið þjer ekki heldur fundið
hann.“
..Ilvað eigið þjej' við?“ spyr
prófessorinn.
Bóndinn: „Það tjáir ekki, ;ið
leita Guðs með augunum, hehlur
með hjartanu, þykist jeg vita.
Guðs orð segir: ,,S;elir eru lijarta-
hreipir, því að þeir munn Guð
sjá.“ Og ekki ber heldur að álíta,
að íhlutun Guðs „valdi truflun-
um“, heldur skapandi niðurröðun.
Á löngu liðinni öld sagði .Teremías
spámaður: „Svo segir Drottinn,
sem hefir sólina til að lýsg um
daga, niðurskippn tunglsins og
stjarnanna til að lýsft um nætur“
(8.1 :35).“
Við prófessorinn í' líkamsfrmði
segir hann: „Og ]>jer, besti hr.
prófessor, eg efa það ekki, að þjer
hafið haft marga knífa, en aðal-
knífinn hafið þjer ekki haft.“
Prófessorinn: „Gerið svo vel að
segja mjer, hvaða knífur það er!“
Bóndinn: „Það er Guðs orð. Þvi
hlustið á, hvað stendur í Hebrea-
brjefinu: „Orð Guðs er lifandi og
kröftugt og beittara hverju tví-
eggjuðu sverði, og smýgur inn í
instú fylgsni sálar og anda, liða-
móta og mergjar, og er vel fallið
ti! að dæma hugsanir og hugrenn-
ingar hjartans. Og enginn ska])-
aður hlutur er honum hulinn, held-
ur er alt bert og nakið fyrir aug-
um hans“ (4:12—13). Það þarf
því að nota Guðs. orð, til að finna
sálina.“
Prófessorinn: „Þið eruð æfinlega
með þessa Biblíu!“
Bóndinn: „Leyfið mjer að leggja
fvrir yður O'fur einfalda spurningm
hr. prófessoor: Elskið þjer. konu
yðar?“
Prófessorinn : „Er ]>að spurning!
— já, auðvitað!11
Bóndinn: „Segið okku r ]>á. hvar
þessi kærleikur yðar hefir aðsetur:
í blóðinu, maganum eða nýrunum?
Við trúum yður ekki, hema þjer
getið sagt okkur það.“
Prófessorinn: „Þjer eruð alveg
ómögulegur náungi!“
Bóndinn víkur sjer að hei'ms-
speki-prófessornum:
„Hæstvirta frú — nú megið ]ijer
ekki misvirða það við mig, þótt
jeg beini nokkrum orðum til yðar
Gerið svo vel að segja mjer: Ilvéi
áiítið þjer Jesúm Krist vera?“
Frúin; „Hann var einn hinn
vitrasti og göfugasti maður, sem
uppi hefir verið.“
Bóndinn: „Mjer finst það und-
arlegt, að þjer, sem hafið lesið svo
margar -badtur merkra höfunda,
skulið ekki liafa lesið bók hans
um ódauðleikann.“
Frúin: „Hvaða bók er ]>að? Jeg
rr.an alls ekki-----“
Bóndinn : ,-,Já, vissi jeg ekki! —-
í Jóhannesarguðspjalli segir Jes-
ús: „Sá, sem lieyrir mitt orð og
trúir þeim, sem sendi mig, hefir
e i*T í f t I í f“ (5:24). Ef þjer
aðeins vilduð fara að ráðum Jesú,
þó munduð þjer sannarlega fá að
vita eitthvað um eilífa lifið.“
Frúin yptir öxlum.
Bóndinn: „Já, það er einmitt
ógæfan, að við ráfuin í myrkri,
bæði með og án vísindanna. Okkur
ferst öllum eins; við fálmum og
villumst, og þó höfum við ljósið.
Pjetur postuli segir: „Því áreið-
anlegra er oss nú hið spámannlega
orð, og það er rjett af yður að
gefa gaum að því, eins og Ijósi,
sem skín á myrkum stað“ (II 1:
19). Þetta ljós er Guðs orð. í þess
ljósi sjáum við bæði Guð og sál-
ina og ódauðleiltann. En án þess
sjáum við ekki hyldýpið, sem við
stefnum út í.
Jæja. jeg ætla nú ekki að segja
meira og bið afsökunar á því, að
jeg hefi tafið tímann. Jeg gr þjer
þakklátur, hr. formaður, og bið
þig að virða á betri veg, hafi jeg
'sagt eitthvað, sem ekki átti við.í*
Formaðurinn: Ekkert að afsaka.
Þjer ernð auðsjáanlega vel heima
í Bibliunni.11
Rödd úr áheyrendahópnum:
„Við, þökkum formanninum fyrir
óhlutdrægni hans, en þó miklú
fremur Iwan bónda, fyrir einarð-
legan vitnisburð hans .um sann-
leikann. Jeg legg ]>að til, að við
stöndum öll upp og syngjum:
„Lofið vorn Drottiia,“ því jeg
vænti þess, að tónar og T>rð þess
dýrðlega sáJms muni vekja sömu
tilfinningar hjá okkur 4illum.“
Allir iása úr sæti og syngja.
Þá gengur Iwan bóndi fram á
ný, lýtur höfði, spennir greipar
og segir : „Lofaður sje Guð, fyrir
þessa kvöldstund!“
Við lestur þessarar frásagnar
um baráttu fagnaðarerindisins í
Rússlandi hljótum vjer að minn-
ast orða Páls postula: „Hver er
vitringur? Hver fræðimaður, Hver
orðkappi þessarar aldar? Hefir
Guð ekki gert iið heimsku speki
heimsins?“ *
Slíka a f kr i stn u n a r-æsin gafund i
eru guðlev.singjar (í Rússlandi)
nú að mestu hættir að halda, þar
eð árangur ]>eirra reyndist öfugur
við ]>að, sem til var ætlast.
„Guðleysingjarnir eru oft okkar
bestu samverkanjenn,1 ‘ skrifa
bræður vorir í Rússlandi.
(Lauslega þýtt úr norsku blaði.
Á. Jóh.)
—-—
Sumarndmskcið
fyrir spönskustúdcnta í Santandcr.
Niðurlag.
San Vicente de la Barquera er
•annálaður baðstaður, sem stendur
í fjallshlíð við litla vik inn úr
kantabríska flóanum. Llanes og
Ribadesella eru smáborgir, sem
standa við aðdáanlega fallega firði
og ]>angað liggja fjölfarnir bíl-
vegir frá Santander. Barbara Car-
ter segir, að Ribadesella sje „para-
dís, ekki aðeins þeirra, sem hafa
yndi af fiskiveiðum, sjóböðum og
s!<emtig(>ngum, heldur og þeirra, er
langar til að hvílast og njóta dág-
urauma sinna í „ídylliskri“ nátt-
uru“. (Review of Reviews).
.Slíkt hið sama mætti segja um
Santona, Laredo, Castro Urdiales
o. s. frv., sem eru smáborgir, hver
annari fallegri á strandlengjunni
milli Santander og Bilbao. San-
tona stendur undir þverhnýptu
hamrabergi, sem er yfir 1000 fet á
liæð. Þar liggur fjörður inn \