Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1929, Side 6
278
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
landið, breiður og djúpur. Austan-
Yert við hann er Laredo.
Enginn fjörður inn úr kantab-
ríska hafinu, ekki einu sinni „el
abra“ í Bilbao, getur jafnast á
v'.ð Santander-fjörðinn að fegurð.
Innsiglingin er örugg, en tiltölu-
lega þröng, og víkkar fjörðurinn
niikið, er innar dregur. Hann er
að mestu luktur tignarlegum fjöil-
um og blasa við á inilli þeirra
blómlegir dalir, þegar siglt er inn
í hafnarmynnið. Höfnin í Santan-
der er svo góð og liggur svo vel
við, að hún er fyrsti áfangi margra
enskra, franskra og þýskra stór-
skijia, sem sigla milli Evrópu og
Ameríku. Og nú er einmitt verið
að víkka hana og dýpka ennþá
melra, svo að hiin verður ennþá
betri en höfnin í Bilbao.
Úti í fjarðarmynninu stendur
baðstaðurinn Sardinero við skeifu-
laga vog móti austri og opnu hafi.
Annars vegar er grasi vaxinn
tangi, óbvgður, hömróttur, þar
sem brimið gnauðar óaflátanlega,
en liinsvegar er kjarrvaxinn höfði,
klettóttur líka, og efst á honum
blasir við marmarahvít sumar-
dvalahöil Alfonss konungs þrett-
ánda.
Sardinero er baðstaður konungs-
fjölskyldunnar; hún hefir haft það
góðan smekk að taka þann stað
fram yfir ,,hópið“ í San Sebastiári,
sem er að öllu leyti langtum ó-
skemtilegri baðstaður, þótt. bað-
gestastraumurinn sje þar tiltölu-
lega meiri, enn sem komið er.
Það er ekki nema 10 mín. akst-
ur í sporvagni (kostar 20 eenti-
mos) frá Santander til Sardinero,
og liggur leiðin ýmist meðfrain
sjónum eða eftir hæð einni þar sem
fá má gott útsýni yfir borgina,
fjörðinn og alt nágrennið. Bæði
Santander og Sardinero eru betur
bvgð og hreinlegri en annars er
títt um spanska bæi. En þó er til-
tölulega ódýrara að lifa þar en
annarsstaðar, þrátt fyrir ferða-
mannastrauminn, sem fer í vöxt
með ári hverju. Má fá þar fæði,
húsnæði og þjónustu fyrir 8 ptos
á dag, bæði á gistihúsum og lijá
fjölskyldum, en algengast er þó,
að það kosti talsvert meira. Þeir,
sem ekki eru of kröfuharðir, geta
samt reitt sig á að þurfa ekki að
borga meira en 8 ptos á dag alls
og alls, ef þeir snúa sjer til for-
stjóra sumarnámskeiðsins í Biblio-
tera Menéndez y Pelayo.
Fæði er venjulega mjög g.ott,
sömuleiðis aðhlynning. Það er auð-
velt að koma sjer fyrir hjá spönsk-
um t'jölskyldum, og sjálfsagt. fyrir
])á, sem lítið eru komnir niður í
málinu, en ætla sjer að læra það
til fullnustu. Hvergi er spanskan
hreinna töluð en í Santander, eins
og öðrum borgum í Gömlu Kasti-
liu. Þar á móti er töluð afleit
spanxka í borgum eins og Bilbao,
þar sem Kaskar eru fjölmennir
og sægur af innfluttum lýð.
Santander er miðstöð vísinda og
lista á Norður-Spáni. Þar eru m,
a. tvö ágæt bókasofn. — Annað
þeirra, sem kent er við bókmenta-
frömuðinn heimsfræga Menéndez
í júní í sumar var fjórða Kyrra-
liafsþingið haldið. Þingið, sem er
i raun og veru þing vísindamauna
hvaðan sem vera. skal -t' hnettin-
um, dregur nafn af þeim tilgangi
sínum, að koma á og auka sam-
vinnu vísindamanna á rannsóknum
Kyrrahafsins og vísindalegra efna
yfirleitt. Þingin eru haldin þriðja
hvert ár og verður hið næsta hald-
ið í Ganada 1932.
Að þessu sinni var þingið haldið
á hollensku nýlendunni Java. —
Iíafa Java-búar hingað til fylgst
allvel með framförum menningar-
þjóðanna. Á þinginu var rætt um
ýmis mikilsvarðandi málefni, en
mestur tíminn fór þó í umræður
um apamenn, eldgos og hrísgrjón,
og svo Kyrrahafið sjálft. öll jiessi
málefni hafa sjerstaka þýðingu
fyrir Javamenn, en jafnframt ]>ví
eru þau öðrum fróðleg og eftir-
tektarverð.
Skamt frá Java, inilli Java og
Sumatra, er hin alkunna Krakatau
eyja. Fyrir 46 árum urðu þar ógur-
leg eldsumbrot og sökk þá mestur
hluti hennar í sjó. Síðan hefir hún
látið lítið á sjer bæra þar til fyrir
tveim árum. Þá byrjaði hún aftur
y Pelayo, á dýrmætt handritasafn,
sem heíir að geyma eiginhandrit
eí'tir Lope, Calderón, Góngora, Qu-
evedo o. fl. Að söfnum þessum er
ókevpis aðgangur fvrir nemendur
á námsskeiðinu, og eins að les-
stofum stúdentafjelagsins ,Ateneo‘
qi: sölum mentamannaklúbbsins.
Þar fá þeir og lánaðar bækur eftir
vild, án þess að þurfa að láta aðra
trvggingu í tje en nafn sitt og
heimilisfang.
Að endingu skal þess getið, að
námsskeiðið stendur yfir frá 7.
ágúst til 15. seþtember, og innrit-
unargjaldið er aðeins 50 ptos, sem
'er mjog lítið, samanborið við önn-
ur samskonar sumarnámsskeið á
Spáni. Þau eru einkum tvö; annað
í Jaca (Zaragoza), og kostar 200
]>tos, liitt í Madrid og kostar 150
—250 ptos.
að gjósa. Og nú í vetur myndaðist
lítil eyja við lilið hennar, eyja,
sem er alveg gróðurlaus, og sem
hlotið hefir nafnið „litla“ Kraka-
tau. Um eyju þessa fóru vísinda-
menn ])eir, sem á þinginu voru,
og var hún þá aðeins þriggja má;n-
aða gömul.
Eftir eldsumbrotin miklu var
Krakatau allsnakin og ber um
nokkurt skeið. Nú er hún vaxin
skógi milli fjalls og fjöru. Það er
að vísu ekki fráleitt að hugsa
sjer, að eitthvert líf liafi þar leynst
eftir gosin miklu, en allar líkur
mæla á móti því, að svo hafi ver-
io, heldur mun að minsta kosti
meginhluti þeirra planta, sem þar
lifa nú, hafa borist þangað, ýmist
með vindi eða með hafstraumum
og fuglum. Enda benda skýrslur
]>ær, sem geymst liafa, og sem
greina frá breytingum á Krakatau
alt frá því nokkrum mánuðum eft-
ir gosið og til þessa tíma, á það,
að svo hafi verið. En þar sem nú
þetta er ekki víst, en hinsvegar er
full vissa fyrir því, að hin nýja
eyja er nýmyndun, og því ekki
um neinar gamlar lífverur
að ræða þar, mun athygli vísind4-
—------
Kyrrahafsþingið síðasta.