Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.1929, Qupperneq 7
LESBÓK MORGUNBLAÐ&LNS
279
manna og jarðfræðinga beinast
mjög að litlu Krakatau.
Nokkuð var rætt um hrísgrjón
á þi'nginu. Eins og kunnugt er,
l'iamleiða Java-búar ógrynnin öll
af hrísgrjónum. Nemur uppskeran
ekki minna en 6 milj. tonn árlega.
Um 3000 ár hefir uppskera þessi
blómgast og dafnað, án þess að
íbúar eyjarinnar hafi þurft að
leggja annað erfiði á sig, en að sá
og uppskera. Akrarnir liafa sjálfir
lagt sjer til áburð, ef úrfcoman var
nægileg. Og jarðvegurinn er svo
frjór, að hann gefur altaf tvö- eða
jafnvel þrefalda uppskeru. Og
þýðing þessarar miklu uppskeru er
líka geysileg. Miljónir manna eiga
heill sína og hag undir því, að hún
bregðist ekki. Og þó að engin á-
stæða sje til þess að ætla, að
nokkur breyting verði á frekar nú
en hingað til, er þó sjálfsagt að
vera við öllu búinn. Og hinsvegar
fjölgar munnunum, sem hrísgrjón-
ann'a njóta, með ári hverju, og er
því nauðsynlegt að gefa ölluni
framfaraskilyrðum ræktunarinnar
gaum. Á þinginu voru haldin 29
erindi um þetta efni, og síðan voru
frjálsar umræður. % hlutar þing-
tímans fóru þannig í lirísgrjón.
Loks var mikið rætt um uppruna
mannsins. Umræðurnar spunnust
út af beinagrind Jieirri — the
missing link —, sem í fyrra fanst
skamt frá Peking. Finnandi beina
þeirra, dr. Black, hefir nefnt
þau Kína-manninn frá Peking
(sinantropus Pekinensis), og‘
álítur hann, að þar sje um
að ræða elstu leit'ar af mannlegum
skapnaði. Kveður hann þau eldri
heldur en Java-manninn svokall-
aða og beinagrind þá, sem fanst í
Englandi. sem nefnd liefir verið
Piltou-maðurinn. Að vísu treyst-
ust vísindamenn þeir, scmi |iingið
sátu, ekki til að fullyrða neitt um
þennan nýja mann. að svm stöddu,
og snerust því umræðurnar aðal-
lega um Java-manninn. En haus-
kúpa og lærbein Java-mannsins og
tennur þær, sem fundust skamt
frá honum, hafa verið í rannsókn
síðustu 35 árin, og ætti nú rann-
sóknum á honum að vera lokið.
En hinsvegar vakti frásögnin um
fund Kína-mannsins óskifta at-
hvgli.
Dr. Blaek hafði fvrst fundið eina
tönn. Og út frá þessari einu tönn
sem í flestra augum hefði litið út
sem lítið væri á henni að græða,
lýsti hann manninum, sem hann
síðar fann, og — lýsingin reynd-
ist rjett.
Auðvitað urðu aðalumræðurnar
á þinginu um Kvrrahafið. Raunar
eru rannsóknir á því skamt á veg
komnar, t. d. í samanburði við
Atlantshaf, en þeim miðar mikið
áfram, og eru nú -sem stendur
fjöldi rannsóknaleiðangra úti, frá
ýmsum löndum, og sem munu geta
haldið áfram störfum um mörg ár.
Er það og deginum ljósara, að
slíkir kostnaðarsamir leiðangrar
væru ekki sendir rit hvað eftir
annað, ef árangurinn svaraði ekki
kostnaði.
Háseti — konungur.
Eitt sinn var skip á siglingu riá-
lægt evjunni Nýju Guinea. Það
hrepti storma mikla og strandaði
og komst aðeins einn maður lífs af.
Hann heitir Charles Pettersen og
er sænskur að ætt. Var hann há-
seti á skipinu. Rak liann á land a
eyjimni Tabor, en þar bjuggu
inannætur. — Urðu eyjarskeggjar
hýrir við að sjá þennan íturvaxna
sænska mann og hugsuðu sjer gott
til glóðarinnar. En með hyggni
slapp Pettersen fram lijá steikar-
pottinum, og valdi heldur þann
kostinn að leita ásta við korxungs-
dóttur Svertingjanna. Enda fjekk
liann hennar. Við dauða gamla
kóngsins tók Pettersen við tign-
inni og átti hann þá 9 börn. Nix
er svo komið, að svertingjarnir
tigna liann sem guð, enda er hann
afburðaiiiaður að kröftnm og hef-
ir ..mentað“ Svertingjana á ýms-
nm sviðum. Á þeim 30 árum, sem
hann hefir setið að völdum á
eynni, hefir hann safnað miklum
auðæfum. Telja Svíamir, vinir
hans, að þau nemi 30 inilj. króna.
Pettersen fór einu sinni til Sví-
þjóðar og bjó þar um hríð sem
konungur. Kona hans var þá ný-
lega látin, og þegar kann hvarf
aftur til eyjarinnar hafði hann í
för með sjer nýja drotningu. Hún
heitir Jennie Simpson og hefrr
revnst svertingjunum sem góð
móðir.
Ehi nú er svo komið, að kon-
ungshjónin una ekki lengur hag
sínum á Tabor. Vilja þau hverfa
heim til Svíþjóðar, enda .er Pet-
tersen konungur orðinn 05 ára
gamall. En svertingjarnir sakna
þeirra mjög og er því inikil sorg
■\ Tabor.
-------.> --------
FTci Thibct.
Danskur liðsforingi að nafni
Höslund, sem verið hefir í leið-
angri Hedins í Austur-Asíu, kom
nýlega til Stokkhólms í þeim er-
indum að afhenda Svíakonuiigi
gjöt' ]>á, sem khaninn yfir Tí-
bet, Sin Tjen Keken khani, gat!
lionum fyrir skömmu. Það þótti
tíðindum sæta, að khaninn skyldi
hafa valið danskan mann til þess
að gegna trúnaðarerindi þessu, og
var því Höslund spurður, hvemig
á því stæði. Um það segir hann svo
frá:
— Eitt sinn lagðist jeg til'svefns
ol' nálægt varðeldunum og kvikn-
aði |)á i svefnpoka míiium. Brátt
tókst. þó að slökkVa eldinn og
hafði mig þá ekkert sakað. En
þegar prestarnir sáu myndir þær
og merki, sem eldurinn hafði gert
á skinnið í pokanum, urðu þeir
íbyggnir og dulir á svip og vildu
fá að athuga þau nánar. Koinust
þeir þá áð raun um, að inyndir
þessar væru guðdómleg tákn og
fullyrtu, að það væri vilji guðs, að
jeg gengi í bra'ðralag við khan.
Nú var jeg í eina viku í musteri
þeirra og wni prestarnir með
mjer og opinbcruðti mjer ýinsa
lieilaga leymlardóma. En á átt-
iindu nóttu kom khuninu til mín
og vorum við saman næturlangt.
Þxi. nótt, alla voru prestarnir við
bænir, brendu reykelsi og snngu
heilaga söngva. Um morguninn
koinu þeir til okkar og hjeldu þá
á tveim reykelsisprjónum. Skipuðu
þeir okkur að draga upp ermina
á vinstri handlegg, og brenmi-