Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Side 4
360 LESBÓK MORGUNBLAÐBINS sýna grimd gráu rottunnar, sem komtn er frá Norðup-Kína— Hún hikar jafnvel ekki við í sjálfsvörn -fcð ráðast .á fullorðna menn. Sjómenn liafa margar sögur af því að segja; |>ví að gráu rott- urnar eru svo að segja í hvérju einasta skipi, hvort heldur það eru gömul seglskip, eða ný far- þegaskip. Á hinum gömlu skipum ei- engin leið að útrýma þeim, og þær flytjast um borð í nýju skiji- in með fyrsta farangrinum, sem fer um borð. Þær kunna ekki að liræðast. Og þær evða og spilla öllu. sem fyrir þeim verður. Þær ráðast á lifandi svín og eta stói-ar holur inn í fleskið; þær eta sund- fit af gæsum og ungar endur drepa þær. Einu sinni drápu þær þrjá afríkanska fílkálfa í dýra- garði Hagenbeeks á þann hátt að þær nöguðn þófana undan iljum þeirra. Og frekja þeirra verður takmarkalaus þegar þær finna það, að menn fá ekki reist rönd við ]>eim. Hinn 27. júní 1816 rændu þær t. d. öllum matarforða úv búrinu hjá Napoleon mikla, á St. Helena, svo að keisarinn og fólk hans hafði ekkert til að nær- ast á. Þar var svo mikið af þess- um rottum, að þær voru ekki nema nokkra daga að naga sig í gegn- um veggina á húsi Napoleons. Og meðan keisarinn sat, að borðum, fyltist oft stofan af þessum kvik- indum og varð Napoleon þá á- samt þjónum sínum að leggja til reglulegrar orustu við þær. Ekki var hægt, að hafa þar neina ali- fugla, því að rotturnar drápu þá jafnharðan. Þannig, og ver þó, haga ]>ær sjer á eyjum, þar sem þær hafa náð fótfestu. Á -Tuan Fernandez (Ro- bmsoo-eyjunni) var t, d. orðið svo mikið af þeim „að þær drápu fjölda hunda og katta, og póli- tísku fangarnir, sem fluttir voru ]>angað í byrjun 19. aldar, urðu altaf. að hafahjá sjer 6—8 ketti fil ]>ess að hafa nokkurn frið fyrir róttunum um nætur.“ Og það er skemst á að minnast að í fyrra eyðilögðu rottur alla mais og hrís- akra á Vestur-Floreseyjum svo að rúmlega 25 þús. manns voru að ] ví komnar að verða hungurmorða. Þessi stefnivargur af rottum er augljósasti vottur þess hver lífs- kraftur fylgir þessu kyni. 2—3 mánaða gamlar fara þær að eign- ast afkvæmi og þær gjóta 6—7 sinnurn a an Og eiga 6—8 grisl- inga i hvert sinn (jafnvel eru þess Jæmi að rotta hefir eignast 22 grislii.ga í einu). Á einu ári geta því ein rottuhjón eignast, 862 af- kvæmí, en meðaltalan verður tæp- lega svo iiá. Menn, sem ekki hafa annað að gera, hafa reiknað við- komuna hjá rottunum og þeim telst f vo til að afkomendur einna rottuhjóna sjeu orðnir 50 milj,- arðar eftir 10 ár. En það nær víst ekki neinni átt, því að ef svo væri, þá mundi ekkert rúm lengur til í heiminum fyrir rott- i’.rnar. En hitt er satt, þótt sorg- legt fie, að á meginlandinu eru fleiri rottur heldur en menn. Og tjón það, sem þessir skemdarvarg- ar valda á einu ári, nemur hærri upphæð heldur en allar hernað- arsknldirnar. Fjrir stríð reiknuðu menn hvað rotta þyrfti að meðaltali á dag til þess að lifa á, og var þá miðað við alla ódýrust.u vörur, svo sem grænmeti, brauð og kartöflur, og þá komust menn að þeirri nið- urstöðu að hver rotta mundi eta fyrir kr, 4.50 á ári, Á þeim bæ, þar sem eru 100 rottur, eta þær því kr. 450 á ári fyrir bóndan- um. En þær skemma og spilla mörgum sinnum meira og þær láta sjer ekki nægja hið Ijelegasta og ódýrasta, ef völ er á öðru, því að þær eru mestu sælkerar. Og því, ei þær ekki eta, spilla þær, di*aga burtu, og sýkja. Enn fremur valda ]>ær stórkostlegu tjóni á bygging- um. í Þýskalandi er beint tjón, sem þær valda árlega, metið á margar miljónir gullmarka. Danir töldu, að ]>ær liefðu gert sjer 7 miljón króna tjón árið 1907. — Enska matvælanefndin mat tjónið þar í landi árið 1920 á 15 miljónir sterlingspunda, en bagfræðingar töldu að það mundi hafa verið alt að 40 milj. sterlingspunda. Bandaríkjamenn telja, að þar i landi sjeu 100 miljónir rotta, og á liverju ári fari í þær matvæli fyrir 100 miljónir dollara, eða með öðrum orðum, að það þurfi 200.000 verkamanna á ári til þess að vinna fyrir rottunum! En þetta mikla tjón, sem rott- urnar valda mannkyninu, er þó ekki ]>að versta. Hitt t.jónið er miklu meira sem ]>ær valda sem sýklaberar. Þær útbreiða pestina (svarta dauða), eða öllu heldur flæmar, sem lifa á þeim. í mag- anum á hverri fló, þó lítil sje, eru 50.000 pestarsýklar. Náttúran er furðuleg, en það eru ekki alt dá- semdir sem hún hefir upp á að bjóða. Sem betur fer hefir mann- kynið komist upp á að verja sig fyrir ýmsum verstu hættunum. Rotturnar bera húsdýrasjúkdóma land úr landi, sjerstaklega gin- og klaufaveiki. Eru rotturnar svo næmar á Jiessa veiki, að þær verða sýklaberar undir eins ef ]>ær að eins koma nærri slefu eða taði veikra dýra, og flytja svo veik- ina bæ frá bæ. Rottur bera einnig svínaveiki, fuglapest, berkla, milt- isbrand, húðsjúkdóma, krabbamein o. fl. Þegar alls þessa er gætt, virðist það óhjákvæmilég skylda mann- kynsins að berjast, með öllum vopnum gegn rottunum. I sumum löndum hafa verið sett lög um út- rýming rottunnar og í Þýskalandi eru t. d. ákveðnir sjerstakir -dagar til þerferðar gegn þeim,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.