Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Síða 5
:; • : • ; %: 'f * -; f ;' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 381 Það er sannarlega kominn tíini til þess, að alt mannkyn bindist samtökum í baráttunni gegn rott- unum. Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið, hafa borið talsverðan árangur. Þáð vantar að eins sam- tök allra ]>jóða. Það væri Jiakkar- vert ef þjóðabandalagið gæti kom ið slíkum samtökum á, og það 'er verkefni fyrir það. Verndardýrlingur Meapels San Qcnnaro. Neapel, í sept. Neapel á tvo stóra heilaga vernd- ara, auk þrjú hundruð annara minni. Annar þessara miklu vernd- ara var heiðinginn Virgill, og lieiir mikið verið um hann talað um allan heim nú fyrir skemstu. Hinn var líka heiðingi en gerðist kristinn og um hann er mikið tal- að í ítalíu, sjerstaklega á haustin, því að þá er haldin hátíð honum til dýrðar. Hann heitir San Gennaro, og var seinni liluta æfi sinnar biskup í' Beneventum. En svo ljet hann lífið fyrir trú sína og var háls- höggvinn í Pozzoli. Við það tæki- fæii hafði einn af trúbræðrum lians þá skarpskygni til að bera, að safna blóði hfíns á tvær litlar fiöskur, sem síðan fóru allvíða, en höfnnðu í dómkirkjunni í Nea- pöl fyrir nokkrum hundruðum ára. Og sú sögn gengur í Neapel, og ér aldagömul, að einu sinni á á-i láti San Gennaro það krafta- verk ske, að blóðið, sem annars er svart og storkið, verði rautt og lifandi og ólgi í nokkrar kiúkkustundir. Neapel-búar efast ekki um, að það sje San Gennaro sjálfur, sem lætur þetta kraftaverk ske, en enginn annar máttur. Og þessi frægasti verndardýrlingur þeirra er í þeirra augum afar-voldugur og getur gert hvað sem hann vill. En hann er einnig — og það er merkilegra —- bráðlifandi og um- gengst tilbiðjendur sína stöðugt á hinn einkennilegasta hátt. En að þessu sinni var hátíð hins heilaga manns haldin með meiri viðhöfn en nokkni sinni áður. Var það vegna þess að borgarbúar þakkg hoiium það, að borgin lagð- ist ekki algerlega í auðn í jarð- skjálftanum mikla hinn 23. júlí í sumar. San Gennaro sefur ekki, segja borgarbúar. Hann greip í taumána og studdi borgina, og húii stendur enn, eins og þjer sjáið. Og hún mun standa um aldur og æfi, þyí að hún er undir vernd hans. Þessum ummælum fylgir svo mikill sannfæringarkraftur, að maður lítur ósjálfrátt í kring um sig til þess að vita livort maður sjái livergi biskupinn sáluga Ijós- tifandi. Hann ætti þó að vera á ferð hjer um þessar mundir og gleðjast út af því hve innilega menn minn- ast hans. í vikunni frá 19.—26. sejrtember er engin sú gata eða torgíNeapel, sem ekki eru skrýdd á ýmsan hátt lionum til veg- semdar. Hinar breiðu göt.ur eru uppljómaðar með rafljósabogum fg í gluggum og á svölum er svo mikil ljósadýrð, að maður fær ribirtu í augun. En það þýðir svo p.em ekki að flýja undan þessu út í fátækrahverfin og ætla sjer að losna þar við San Gennaro. Hver eiiiasta ,,basso“ er fáguð og hreinsuð; dyrnar eru skreyttar með ljósum og blómum og marg- litu pappírsskarti. Og krakkarnir þvælast þar ekki fyrir fótum m;;nns eins og endranær; þau sitja í hring, og horfa í þögulli lotningu og t.ilbeiðslu á gipsmynd af San Gennaro, sem er negld á vegg og er umkringd pappírs- skrauti og blysum, sem mikla umhyggju þarf fyrir til þess að halda þeim logandi. í dómkirkjunni er sífeklur st'Mimnr út og inn, bænahöld og hávaði frá því árla morgups og j J*-- langt fram á nótt. Framan við há- altarið stendur prestur og gefur mönnum kost á að kyssa „hina hétgu dóma“. Er það krystallsílát silfurbúið, íneð silfilrkóróhu ' og silfitrhatidföngUm og i því eru geymdar hinar fyr um ræddu smáflöskur með blóði. Skamt það- an ræða menn hátt. um dýrtíð og i'erðlag og nýjustu tísku og margl annað, en iunan um þetta fólk krjúpa hinir og aðrir og biðjast fyrir svo innilega, að þeir vita ekki hvað fram fer í kring nm sig. Lengra í burtu leika börn skrnðgöngu og reita- niður sóflana, sein áttu að vera til þess að sópa burtu einhverju af hinu mikla ryki, sem fólk ber inn með sjer. Yið dyrnar og um kring kirkjuna er verslað með brjefspjöld, medal- lur og litlar gipsmyndir. Þar er haigt að fá myndir af San Gennaro úr rauðu og gyltu gipsi, og San Gennaro úr bronsi og brendum leir. Og San Gennaro sem fascista ! ',>!!■• er hann málaður svartur, og ijettir frain aðra hendina til kveðju að fascista-sið. Auk þess eru á boðstólum ótal myndir: Af Vesúvíus, sem gýs ákaft öðmm mcgin, en ekkert liinum megin, þi í að þar hefir San Gennaro lagt liönd sína á gígbarminn. Af fimm- hæða húsum, sem ramba eins og skip í stórsjó, en standa svo kyr þegar San Gennaro kemur.á vett- vang. Af börnum, sem detta útnm glugga — og beint í verndarfaðm hans. Af fiskimönnum á smábáti, sem er að farast, en alt í einu sjest biskupsmítur bak við eitt- hvert sker, og þá lognkyrrir sjó- inn. Menn horfa á þetta með fjálg- ieik og minningarnar vakna: Já, nóttin sú, ó, kæri Gennaro, hvílík nótt! Þú bjargaðir oss öllum! San Germaro, litli, kæri San Gennafo! Hjálparhella vor! Eða þá þegar Vesúvíus ljet verst, elskaði San Gennaro ! Hjálpa þú oss, San Genn- ;iro! Ó, San Oennaro minn, varð- veittu oss eins og áðnr! Þreytst.u ekki! Dýrlingur dýrlinganna! San Gennaro okkar, þú mikli San Gennaro.---------- Þannig gengur þetta dag eftir dag og nótt eftir nótt nlla þessa vikn,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.