Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1930, Side 8
,‘584 Ljóð. (Lyrik). •Ivrit svu sem iiví jeg vaki og viðkvæmni um mig fer, ein saga frá Siglufirði fer seint úr liuga mjer. Það húmaði’ og glaðlega geugu um göturnar lialur og snót; einn bátur við bryggjuna lenti, einn bátur með snyrpinót. Illíðin var dökk — af hafi heilnæmum iiða sló. í einu ágætu húsi ein ágætis kona bjó. Hún átti sjer dýrmæta dóttur, sem ^ar dygðug og fögur og netf, og dóttirin unui mjer cinum, sein ekki var neina rjett. A ofangreindum aftni jeg ætlaði’ að fornum sið að „húkka“ í Helgu mína, en hún var þá ekki við. Ln frúin var rökvís og ræðin og reyndist mjer þjóðleg og kát, hún sagði að Helga sín hefði ldanpið ofan í bát. Mjer þýddi víst, því miður, ekki að þenkja' upp á hana meir, einn háseti' á „Herjólfi langa“ hjeti — að sig minti — Geir. Minn barmur af bræði lyftist og brúniu varð þung og Ijót. Við bryggjuna lá þessi bátur, þcssi bátur með snyrpinót. Minn harmur varð hryllilegur bg hamingjan dauða-sjúk; jeg kysti samt frúna í framan og fann ’lnin var holdug og mjúk. >Síðan fer engum sögum uni „Z“ og þau ástamál. Það sást einhver sitja um kvöldið við sumbl upp í Hvanneyrarskál. Söknuður margur og sorgir sálunum neita um hvíld, fúlt er þá fegurstu draumar ,,forkU’tðrast“ „iiorðitr í síld“. Helga um göturnar gengur með glóhærðu börnin sín, og frúin er fegursta kvinna og frægasta yinkona mín. Z. Lhsbók morgunblaðsíms Smælki. Borgarbúi: Signor, signor, það getur ekki verið að þjer hafið sjeð Kóm á einum degi. Bandaríkjamaður: Jú, — við skiftnm erfiðinu á milli okkar — konan mín skoðaði kirkjurnar og jeg söfnin. 'r,‘ sntwj — Jóhann, klukkan datt niður af veggnuin áðan, og ef það hefði skeð svo sem mínútu fyr, mundi hún hafa koinið í höfuðið á mömmu. — Já, ér það ekki eins og jeg liefi altaf sagt, að þessi klukka var of sein. Prá Chieago. — Hvernig fór hann Kristófer að því að sleppa? — Fyrir snarræði. Iíann skaut eina yitnið sem til var. — Piparsveinn er bölsýnismaður. — Já, og giftnr maður vair bjart- sýnismaður. taafoldarprcntamiBja h.t. — Eruð þjer nú alveg viss um það að ein flaska af þessu meðali nægi til þess að rækta á mjer skallann? — Já, það held jeg — að minsta kosti hefir það aldrei komið fyrir að neinn maður hafi keypt meira ei' eina flösku.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.