Lesbók Morgunblaðsins - 02.08.1931, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 02.08.1931, Blaðsíða 3
Ruth Nichols, arfieríska flugkonan, ætlaði fyrir skemstn að fljiiga yfir Atlantshaf, en henni hlektist á, er hún var komin til Harbour Grace. Yar hún flutt þaðan í sjúkraflugvjel til New York og er myndin tekin af lienni í |>eirri flugvjel. Hún er einráðin í því að reyna aftur að fljúga yfir Atlantshaf þegar henni er batnað. ]jægindi fyrir gesti, móttökuher- bergi á neðstu hæð og svefnher- bergi á lofti. í þeim voru betri frárennsliskerfi en til eru í full- komnum nútíma húsum. Hafi þetta verifi aðbúnaður Abrahams í æsku hefir hann verið langt frá því að vera villimaður. Og það er alveg víst að hann hefir ekki aðeins liaft þenna ytri aðbúnað sameig- inlegan með öðrum' Urbyggjum. heidu!- hefir hann einnig búið yfir andlegri menningu á háu stigi. cinu af húsum þessum — og gæti hvert þeirra sem vera vildi vcrið bústaður Abraliams — höf- um við fundið töflur, sem sýna, ekki aðeins að þar hefir verslun verið rekin, eins og kunnugt er. mjög líkt og nú á tímum, og að löggjöf þeirra hefir staðið á mjög háu stigi, heldur einnig bitt. að íbúar þessara venjulegu húsa hafa . studerað“ eins og háskólagengnir menn gera nú. Þeir kunnu að draga út kvaðratrætur og kúbik- rætur talna, höfðu stafrófskver, stunduðu fornfræði og gengu um til þess að afrita sögulegar áletr- anir í byggingum borgarinnar. Framh. LESBÓK MORGITNBLAÐSTNS 235 „Sálarfræði sjóveikinnar. Eftir Claude A. Claremont. Þegar spurt • er um það, af hverju sjóveiki komi. þá er löng- um gefin sú óákveðna skýring, að hún komi af hreyfingunni. En ekki verða menn veikir af því, að róla sjer, eða hoppa, eða taka dýfur; ekki einu sinni af því að hendast up]i og ofan eftir skrið- braut eða hringsnúast eins og vit- laus maður. Á veltandi skipi, í flugvjel eða á sundi í ólgusjó kemur atriði til greina, sem ekki á sjer stað í neinu af þeim dæm- um, sem vjer nefndum. Það er ósamræmið milli ýmissa skynjana vorra. Það verður að vera orsök sjóveikinnar. Vjer erum vanir að fá sjerstak- ar skynjanir frá augum vorum í sambandi við aðrar frá iljum, lið- um, bakinu eða öðrum pörtum sem líkaminn hvílir á. Yenjulega er .samræmi' milli þessara tveggja skynjanaflokka. eða öllu heldur, oss finst það eðlilegt að þessar skyn.janir fvlgist að með sjerstök- um hætti. Á skipi ruglast þetta eðlilega samband. Augun seg.ja oss þar, að vjer sjeum kyrrir, með því að vjer hreyfumst með her- berginu. En skvnjanir vorar af stuðningi líkams halda því fram að vjer sjeum á hreyfingu. Yjer finnum, a-ð þrýstingurinn breytist. cv skipið gengur upp osr niður. t iillum venjulegum tilfellum mundi herbergið umhverfis oss vera á hrevfingu fmiðað við augun), begar vjer höfum þessar aðkenn- ingar. Þarna em engar slíkar hreyfingar. Það virðist því sem einhver af skynjunum vorum sje að1 draga oss á tálar. Líkamskerfið ályktar, að vjer sjeum alvarlega veikir, líklega af eitri; vjer selj- um því upp — það er náttúrunn- ar fyrsta hjálp í viðlögum. Þetta síðasta er auðvitað tilgáta Vjer vitum ekki með vissu, hvers vegna uppsala fylgir því, er tauga- kerfið kemst þannig í öngþveiti, þó að svimi og jafnvægisleysi fylgi mörgum veikindum, er stafa frá maganum; og ógleði kemur all-oft undir eins og menn fá að- kenningu af að ..eitfhvað er að.“ Það er ekki ætlun mín að rann- saka eða sanna þetta (það er verk- efni lífeðlisfræðinganna), heldur að sýna, hve algilt fyrsta atriðið, sem jeg tók fram, er, sem sje, með hverjum hættj ónotin koma, sem fara á undan uppköstunum. .Teg held að sú skoðun nægi til að skýra öll atriðin, að sjóveiki komi af ósamræmi milli skynjana, sem venjulega koma fyrir í öðr- um samböndum. Hún skýrir ]iað t. d. hvers vegna vjer verðum ekki veikir af því að róla oss eða ferðast í vagni. í rólu eru hreyf- ingarskynjanirnar í sainr hreyfingarnar, sem angað sjer og býst við. Menn verða þá ekki veikir. Hreyfingar vagnsins verða líka samferða brevtingum, sem augað greinir samtímis. En jafn- skjótt og vjer komum á skipsfjöl, verður annað nppi á teningnum. Sjóndeildarhringurinn er of langt í burtu til þess að augað geti mið- að hinar tiltölulega litlu hrevfing- ai vorar við hann. Oss er eðlilegt að miða við skipið sjálft, en það hreyfist með oss. Augað fær því ýmsar skynjanir frá skipinu. og vjer ráðum af þeim, að vjer sjeum kvrrir, en þessum skvnjunum mótmæla skvnjanirnar. sem vjer fáum frá þeim pörtum líkamans, er v.jer hvílum á. Að augnanna dómi erum vjer ekki á hreyf- íngu ; að dómi líkamans erum vjer bað. Ef augun aðeins segðu oss hið sama og líkaminn, þá yrði oss ekki illt. hve ákiif sem hreyfingin væri. Þetta er sta'ðfest af reynslu margra manna, sem finna, að þeir geta varist sjóveiki með því að standa., helst í framstafni skips- ins, og taka vel eftir, hvernig skipið heggur og veltur, til þess að sjá fyrir og skilja hreyfing- arnar, sem þeir finna. Meðan veður og þol leyfir, getur þetta fólk staðið sig. En undir eins og veðrið versnar eða ferðin verður of löng, svo að það verðnr að hverfa undir þiljur, er alt úti!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.