Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1931, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1931, Qupperneq 7
LESSBÓK MORQUNBLAÐStNð 271 Nú er þaS vei'kefni lýðveldisins að koma allslierjarumbótum á um allar sveitir landsins. 270 ára gamall borðgestur. Einkennileg álög. í Dýflinni á írlandi er höll ein gömul, sem heitir Howth Castle. Eigandi hallarinnar heitir St. Lawrence. Pyrír nokkru síðan bauð hallar- eigandinn 11 manns í miðdegis- veislu. Enginn boðsgestanna hafði komið þangað áður. Með hallar- hjónunum var þarna 13 rnanns. Er gestirnir voru komnir, svo sýnilegt var live margir þarna yrðu, sneri einn gestanna sjer í kyrþey til húsmóðurinnar og sagði berufu orðum, að sjer þætti óvið- kunnanlegt að matast þar sem væru 13 til borðs. En húsmóðurin Sagði, að hjer væri um misskiln- ing að ræða, því einn gestanna væri ósýnilegur. Til frekari full- vissu sýndi húsmóðirin hinum hjartveika gesti sínum, að borð var búið fyrir 14 manns. En vegna þessa atviks komst eftirfarandi saga í liámæli. Þannig er mál með vexti, að í 250 ár, hefir verið reitt borð fyrir þenna ósýnílega gest, seui nú er 270 ára, ef talin eru ár liinnar jarðneslcu tilveru hans. En uppliaf þessa einkennilega tiltækis er þetta: Fyrir 250 árum var ung hefðarmey O’Malley að nafni í liirðveislu. Hiin átti heima í Conne wara. En hún hafði skýrt eiganda Howth-hallarinnar frá því, að hún óskaði eftir því að fá gistingu þar, að veislunni lokinni. En er hún kom að hallargrind- inni um kvöldið, var ekki opnað fyrir lieuni. Reiddist hún því mjög. Reyndi hún að opna sjálf, en það mistókst. Er hún var að bisa við að opna, sá hún drenghnokka í hallargarð- inum. Fekk hún ökumann sinn til þess að klifra yfir garðinn, taka sveininn höndum, og færa liann til sín í böndum. Tók hún sveininn heim með sjer. Va-r Jietta sonur hallareigandans. Viku seinna gerði hún foreldr- unum orð, að hún hjeldi syni þeirra í gislingu. Heimtaði hún að dúkað yrði borð fyrir sig í Howth-höll, enda þótt hún myndi pldrei stíga þangað fæti í lifanda lífi. Ef út af þessu yrði brugðið, mundi syni þeirra verða styttur aldur. En jafnframt mælti hún svo um og lagði svo á, að ef eigi yrði fylgt þessari reglu, skyldi ógæfa mikil livíla. yfir liöllinni. Þetta skyldi vera til j>ess að minna hallareigendur á, um alla framtíð að úthýsa ekki gestum. Með mikilli nákvæmni hefir því síðan verið fylgt í Howth-höllinni, að dúka borð fyrir O’Mally og leggja henni til allan borðbúnað sem þeim er þar matast. Alt fær þessi ósýnilegi gestur framreitt, sem hinir, að öðru leyti en því, að fyrir vín er henni aðeins veitt vatnsglas með máltíð hverri. Fyrir skömmu flaug einn af fjármálamönnum I’arísar til Lon- don til |>ess að kaupa trúlofunar- liring. Ilann valdi sjer steinliring se'm kostaði 12.000 pund. Auk þess keypti liann sinágjöf lianda unn- ustunni — perluhálsband, er kost- aði 360.000 sterlingspund.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.