Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1931, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.08.1931, Síða 8
272 LESBÓK MORGtTNBLABSINS Smælki. Lærlingurinn: Var það nú kaun- skt‘ na.uðsynlegt að slá mig niður á þennan hátt? Hnefaleikakennarinn: 0, sussu nei, J eg kann tuttugu aðrar að- ferðir til þess. Hótelgestur rekst á konu, sem iíka er gestur þar, og er hún að sækja sjer vatn í könnu. Hann segir: — Því í ósköpunum eruð þjer sjálf að sækja va.tn? Þjer eigið að hringja á þernuna og láta hana gera það. — Það er hvergi hægt að hringja. — Jú, jú, bjallan er rjett við rúmið. — Nei? Þernan sagði að það væri brunaboði og að jeg mætti ekki koma við hann nema lífið lægi við. Hún: Hafið þjer heyrt það að Sigurður var fluttur í sjúkrahúsið ? Hann: Það getur ekki átt sjer stað. Jeg sá hann í gærkvöldi í Hótel Borg og þar vai* hann að dansa við ljómandi fallega. stúlku. Hún: Já, ]>að er rjett, en konan ihans sá liann þar líka. í bannlandi. * Bifreið staðnæmist íyrir framan gistihús og dyravörður kemur hlaupandi. , Bíleigandinn: Látið mig fá dá- lítið af bensíni. — Sjálfsagt — og hvað drekkur frúin ? Prúin: Jóhanna, þjer verðið að berja þetta teppi betur. Hvítt er litur gleðinnar. — Þess Jóhanna: Já, en þá kernur svo ve?na eru konur ætíð livítbúnar mikið ryk úr því. liegar t>ær giftast, en karlmenn aldrei. —' Pabbi liefir lofað því, að kosta brúðkaupsför okka.r. — Það er ágætt — jeg liafði líka hugsað mjer að við settumst að erlendis. Framkvæmdastjóri: Þetta er nú í þriðja sinni í þessum mánuði, að þjer komið og biðjið um fyrir- framborgun. — Já. herra forstjóri, það stend- ur þannig á því, að konan mín þarf na.uðsynlega að fá peninga. — Og til hvers ætlar hún að nota þá? — Það þori jeg ekki að spyrja hana um, en niáske vill lierra framkvæmdastjórinn gera það ? — Þakka þjer fyrir afmælis- gjöfina frændi. — Bkkert að þakka, það var svo lítið. — Það fanst mjer líka, en mamma sagði að jeg skyldi samt þakka þjer fyrir. í kjallarakrá. Stúlkan: Hver er þessi maður þarna? — Það er listamaður. — Ætli liann vilji ekki fá mig sem fyrirmynd? — Það held jeg tæplega — hann býr aðeins til 500 króna seðla. — Það er einn kostur við flær — inanni finst maður aldrei yera einmana þar sein þær eru. Nærsýn kona: Nei, jeg vil ekki kaupa ryksugu. — Það er alveg stórmerkilegt, að á liverjum degi skuli gerast ná- kvæmlega nógu mikið til þess að fylla blöðin. lsafoldarpr«ntttmt6ja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.