Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1931, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1931, Síða 2
29Ó LEöBÓK MOKG UNBLAÐBiM S Píslarsaga munaðarlausra barna í Rússlandi. (Útdráttur úr merkri bók). lieiman til framandi landa í stór- um stíl. Ln á «emui öldum hai'a ivinvei'jar og Indverjar farið að dœmi þeirra. Nú sein stendur á fjöldi Kínverja lieinia í Austur- indlandi, Indlandseyjum Hollend- inga, Nýju Guineu, Kyrrahafseyj- um, Mexikó og i’erú. tíægur- af þeir flytst og árlega til Mongolíu og öíberíu. í Kaliforniu er líka fjöldi Kínverja og hafa þó Banda- ríkin beitt öllum brÖgðum til þess að sporna við innfiutningi þeirra. Og Astraiía er einráðin í því að lileypa ekki inn öðruni en hvítum n’önnum. Indverjar flytjast aðallega vest- ur og suður, tii Mesopotamíu, Ara- bíu, Austur- og Suður-Afríku og liafa stofuað þar mannmargar ný- lendur. Einnig flytst nokkuð af þeim til Trinidad (Vestindia), Guayana og norðurhluta Suður- Ameríku. Oft virðist svo, að jörðin sje orðin of lítil fyrir þann 'fóiks- fjölda, sem á henni lifir — en þó ei sannleikurinn sá, að meginhluti liennar er óbygður eða lítt bygður. Og hjeruð sem áður voru talin óbyggileg hafa nú vinnuvísindi og læknavísindi gert byggileg. Hita- sóttiu gerir þó enn stór landflæmi óbyggileg, en þegar læknavísindin liafa fundið örugt meðal við henni og öðrum hitabeltissjúkdómum, þá verður hægt að nema gríðarstór löud. Þótt lönd þau, sem hafa upp a best loftslag að bjóða, sje fyrir löngu fullnumin, eru enn gríðar- stór landflæmi, bæði í hitabeltinu og kuldabeltinu, sem hafa nóg að bjóða öllum mannanna börnum. Ef iriannkynið hefði vit á því að dreifa sjer um jörðina og gera sjer hana undirgefna, í stað þess að lmappast saman á litlum blettum, þá þyrfti engin fátækt að eiga sjer stað. Hún: Nei, elskan mín, það tjá- ir ekki að tala nm það, að við giftum okkur fyr en þú getur látið mjer líða eins vel og stúlk- unum, seni jeg hefi sjeð á kvik- myndum. Niðurl. III. I formála að lagasaíni einu, er nefnist „Kjettarstaða barna í IiBFSR“, útg. af dómsmálastjórn- inni, 1927, má lesa eftirfarandi: „Alda byitingar öreiganna hefir ekki að eins lyft undir rjettindi verkalýðsins, rjett þjóðernis, rjett- indi kvenna og gert þau að veru- leika, heldur og i’jettindi barn- anna“, og enn fremur: „Engin náð skal hlotnast kúgurum og blóðsugum barnanna. iíödd dómar- ans, sem refsar yfirtroðslum á rjettindum barna, verður að liljóma hátt og snjalt í öllu Sovjet- Iýðveldinu“. — Að vísu eru þessar meginreglur alls ekki nýjar, en ákefð sú og ofstopi, sem þær eru kunngerðar með hjá Bolsjevikum, hafa ef til vill sanníært suma um, að ný írelsisöld bernskunnar væri að renna upp austur þar. Þegar 2(4 mánuði eftir byltinguna í okt. 1918, var gefin út tilskipun, er mælti svo íyrir, að eigi skyldi mega lögsækja ungmenni innan 18 ára aldurs fyrir hinum almennu dómstólum. Skyldj reyna að bæta afvegaleidda unglinga með góðu uppeldi og lækningum. Vissulega eru þetta mannúðleg lög, en brátt ljetu Bolsjevikar samt af fram- kvæmd þeirra. Tilsk. frá 4. mars 1920 mælir svo fyrir, að mál ung- linga, eldri en 14 ára skuli reka fyrir almennum dómstólum, ef gengið sje úr skugga um, að ekki sje hægt að bæta þá með uppeldi og íækningum, eða með öðrum orð- um: Fangelsin voru opnuð á ný fyrir unglinga á aldrinum 14—18 ára. Tók Sowjetstjórnin þannig upp aftur aðferð þá, er notuð hafði verið fyrir byltinguna og hún hafði fordæmt. — Á sviði fræðslu- málamia er í rauninni sömu sögu að segja: Stóryrði og fögur fyrir- heit á pappímum, en alt annað, er til efndanna kemur. Að vísu i'á erlendir blaðamenn og gestir Sowjetstjórnarinnar að sjá fyrir- myndarskóla og barnaheimili,- en liver sá, sem skygnist á bak við þessa gyllingu, er að eins er á yfir- boröinu og útlandinu er sjei-stak- lega ætluð til ginningar, sá fær að kynnast eyrnd þeirri, sem undir- niðri býr. Steína keisarastjórnar- innar rússnesku í mentamálum, er alræmd. Fáir eða engir munu nú íást til að mæla henni bót. En ef til vill mun það koma mörgum á óvart, að nú.er varið mikiu minna fje til alþýðumentunar i Kúss- landi en fyrir byltinguna. Auðvit- að minnast Bolsjevikar ekki á þetta í ræðum þeirn, sem þeir ætla ölluin almenningi, en í sjer- fræðilegum bókmentum sínum við- urkenna þeir það afdráttarlaust. — Eftir opinberum skýrslum að dæma hefir Bowjetstjórnin árlega varið 40—50% rninni upphæð til alþýðumentunar en gert var á tím- um keisarastjórnarinnar. — Verka- , mannastjettin er nú á tímum vafa- ■ laus sjerrjettindastjett í Ilúss- landi, og stjórnarvöldin gera sjer far um að gera svo mikið, sem . hægt er fyrir hana. Sarnt sem áður má lesa eftirfarandi lýsingu á á- standi verklýðsskólanna, í verka- mannablaðinu „Trud“, 22. mai, 1927: „Ásigkomulagi skólanua í verkamannahjeruðunum er mjög ábóta vant, eins og yfirleitt öllu því umhverfi, sem verklýðsbörn alast upp í. Víða er ókeypis skóla- fræðslu að eins að finna á pappírn- um. Undir yfirskyni alls konar frjálsra tillagna verða verkamenn í raun og vem að leggja á sig tölu verð útgjöld, til þess að öðlast þessa „ókeypis“ fræðslu. Svo ramt er að kveðið, að tilliig verka- íiiannanna eru alt að því lielmiug- u r þess fjár, sem varið er til skól- anna. Skólarnir eru illa úr garði gerðir, peningaráðin mjög af skorn imi skamti, og æfinlega eru það verkamennirnir sjálfir, sem verða að hlaupa undir baggann og leggja þar til sinn síðasta eyri“. — Kenn ararnir fá sultarlaun og Verða að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.