Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1931, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.10.1931, Qupperneq 1
Rlðar afmŒli Briti5h F)550ciation. Eftir öuðm. G. Bárðarson. Kftir aldamótin 1800 þótti vísindamönnum á Englandi náttúru- vísindum lítill sómi sýndur þar í landi. t>á var uppi Sir Davhl Himutrr (1781—1868). Hann var kennari í eðlisfræði við háskól- ann f Edinborg og var nafnkunnur vfsindamaöur fyrir ýmissar upi>- í^ötvanir í eðlisfræði. Hann barðist fyrir þvf að stofnað væri fjela^ meðal breskra náttörufræðinga til þess að ráða bót á þessu og’ til að efla vísihdalegar náttúrufræðirannsóknir í Bretlandi. Fekk hann þegar marga ötula menn til liðs við sig, þar á meðal allfjölment náttúrufræðaf jelag' í Vorkshire („Phiíosophical soeióty"). Hinn 26. sej\t. 1831 komu forgöngumenn þessa máls saman á fund í York, og þar var stofnað nýtt fjelag er nefndist: Itritisli AsMoeiation for \<l- viincrment of Science. Takmark þess skyldi vera að efla vfsindaleg- ar náttúrufræðirannsóknir í Bretlandi, greiða fyrir samvinnu meðal slfkra vísindamanna í breska ríkinu, og samvinnu við náttúrufræð- inga erlendis etc. Guðm. G. Bárðarson. Síðastliðinn vetur f?kk jeg: brjef frá ritara British Association í Lundúnum, þar sem 'hann skýrði mjer frá að stjórn fjelagsins ósk- aði eftir áð jeg sækti 100 ára af- mælis samkomu fjelagsins, er hald- in yrði í Lundúnum 23.—30. sept. nú í surnar. Var þess getið að þar myndi verða ágætt tækifæri til að kynnast starfsbræðnim í ýmsum greinum náttúrufræðinnar frá ýms- um löndum og auk þess yrðu ýmsir leiðangrar farnir í sambandi við mót þetta. til að skoða merkilegar jarðinyndanir í Englandi. -Jeg tók boði þessu með þökkum og kvaðst inundu sækja samkom- una ef kringumstæður leyfðu. - Skömmu síðai' fekk jeg brjef frá jarjfræðingi á Englandi, sem h\atti mig injög til fararinnar. — Sagði hann að sjerstakur leiðang- ur yrði farinn í vikunni á undan afmælismótinu til að skoða jarð- myndanir á Austur-Englandi frá Pliocentímanum. Hlvti sá leiðang- ur að verða td mikils fróðleiks fyrir mig í sambandi við rannsókn- ir mínar á Plioéenlöguhunv á Tjiir- nesi. -Jeg lagði af stað að heiinan til að sækja mót þetta 3. september S;r David Brewster. og kom ti 1 Lundúna 10. sept. Varð jeg að fara svo snemina tiI að geta tekið þátt í leiðangrinum uin Austur-England, er skyldi byrja 16. sept. Fimm dagana, sem jeg hafði fría á undan ileiðangrinum, notaði jeg til að kynnast ýmsu, er jeg þurfti á náttúrugripasafninu (Pritish Museum) í South Ken- sington og lúka ýmsum erinduin, er jeg átti við sjerfræðinga þar á safninu, er jcg hafði átt viðskifti við undanfarin ár, síðan jeg dvaldi þar sumarið 1024. Einnig þurfti jeg nokkurn undirbúning undir kiðangurinn. Annar aðal-leiðsögumaðurinn í leiðangrÍBum skyldi vera próf. P.G.H. Boswell, sem undanfarin ár

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.