Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1932, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1932, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 115 Tvær skdkir frd skdk- þingina síðastd. Drotning-arbragð, Hvítt: Jón Guðmunds. 1. d2—d4 2. e2—c4 3. * Rbl—c3 4. Bcl—gú 5. e2—e3 6. Rgl—f3 7. Hul—cl 8. Ddl—c2 !). BflXc4 10. Bgö Xe7 11. 0—0 Svart: Eggert Gilfer. d7—d5 e7—e6 Rg8—f6 Rb8—d7 Bf8—e7 0—0 c7—c6 d5Xc4 Rf6—dö Dd8Xe7 Rdö—b4 Gagnslaust, vanalega er leikið lijer: 11. RdöXc3, 12. Dc2Xc3 b7—b6, 13. Dc3—d3 Hf8—d8, 14. Dd3—e2 Bc8—b7. 12. Dc2—e2 a7—a5 ? Þessi leikur veikir peðastöðuna D.-megin. 13.' a2—a3 Rb4—d5 14 De2—c2 Hf8—d8 Betra He8 með e6—e5 fyrir augtun,. 15. Bc4—a2 Rd5Xe3 16. Dc2Xc3 Rd7—f8 17. Éa2—bl Hd8—d5 ? Hrókurinn á ekkert út að gera, því að liann kemst ekki K.megin A borðið. 18. Rf3—e5 f7—f6 Veikir peðastöðuiia K.-megin. 19. e3—e4 Hd5—b5 Miklu betra að fara með liann heim aftur. 20. a3—a4 Hb5—b4 Leiktap, því ekki strax Hb6. 21. Re5—d3 Hb4—b6 22. Bbl—a2 Kg8—h8 23. f2—f4 Bc8—d7 24. f4—f5 e6Xf5 Að drepa er slæmt, en staðan er þannig að svartur getur engu leikið að gagni. 25. e4Xf5 h7—h6 26. Hcl—el De7—d6 27. Dc3—c4 Rf8—h7 28. Hel—e2 Betra He3 eða strax h2—h4 28. Ha8—f8 29. h2—h4 Dd6—d5 ? Þessi leikur gerir út um skák- ina á svipstundu. En staða hvíts var svo góð að svörtum var ekki ^ við b.jargandi, ef tíl dwnvis 29. með hönö unöir kinn. Undarlegt er ísland. — Haustkvöldin í fyrra verða öll- um ógleymanleg. Um miðjan sept- ember var molluhiti dag eftir dag, stundum 20 stig og meira. Loftið var hlýtt og mjúkt eins og dún- svæflar. Fjcrðurinn lá spegilsljett- ur, djúpur og þögull. Menn drógu andann varlega, til að raska ekki hinni voldugu kyrð. Náttúran hafði tekið á sig værðir og brosti í svefn- inum eins og lítið barn, sem dottið hefir út af frá leik sínum. Mið- aldra hjón urðu hljóð og angurblíð, gleymdu dagsins striti og hugsuðu um fornar ástir. Svona var haustið í fyrra. Nú er missiri liðið. Fjörðurinn er spegilsljettur, fjöllin snjólaus að kalla, loftið hlýtt og góðviðrisslikja yfir landinu. Þá var haustið í nánd. Nú á vorið >ið koma. Þetta land heitir ísland. Við vit- um að það ber nafn með rjettu. „Landsins forni fjandi“ hefir ver- ið að ávarpa okkur. Hann ryðst ekki óvörum inn á okkur eins og í gamla daga. Hann hefir tamið sjer nútímakurteisi eins og aðrir góðir Islendingar og sendir bara nafn- spjaldið sitt til að minna á sig. En það fer hrollur um okkur, þó við sjáum ekki meira en nafnspjaldið. S''ona erum við — hinir sjálfstæðu, þóttafUllu nútíðarmenn — háðir náttúrunni, þrátt fyrir rafmagn, miðstöðvarhitun og útvarp. Og hvernig 'á annað að vera, en að geigur sje í okkur? Það er ekki neina rúmur mannsaldur síðan fólkið þusti úr landi fyrir óáran og hallæri. Jeg hefi stundum verið að velta fvrir mjer einni spurniogu: Ef svo hefði staðið á, þegar Haraldur hár- fagri ruddist til valda í Noregi, að menn hefðu haft sömu þekkingu og nú á „jarðarkringlunni“, að sam- göngurnar hefðu verið komnar til nútímahorfs — hefðu forfeður okk- ar þá leitað til íslands? Hefðu þeir ekki farið til Nýja Sjálands eða Kanada eða Argentínu? En hefðu eftirkomendur þeirra eítir þessi þúsund ár verið nokkru bættari ? Ef ísland liefði verið hlutafjelag, liefðu axíurnar stigið um mörg hundruð prócent síðustu 40 ávin. Við vitum nú, að ísland á ekki ein- • ungis náttúrufegurð, heldur einnig náttúruauð. Gæfa landsins faldi meðvitundina Um auðlegð þess, nieðan við lutum erlendu valdi. Það var ekki fyr en þjóðarvitund Is- lendinga var að fullu vöknuð, að lykillinn fanst að fjárhirslunum. Dutlungaland og dutlungaþjóð! Hundrað þúsund menn á hundrað þúsund ferkílómetrum. Þarf að ryðjast og stjaka, ýtast og hatast? Ev ekki nægilegt verkefni handa hverjum einum? Er ekki moldin gljúp og gróðursæl ? Bjóða ekki fiskimiðin ómetanlega auðlegð? Við erum háðir náttúrunni um- fram flestar þjóðir. Og við erum tengdir náttúrunni. — Náttúran hefir verið „gjöful og góð‘ ‘ á undanförnum árum. Það er eins og hún hafi viljað ganga á undan landsins börnum með góðu eftirdæmi. Er ekki tími til kominn að hætta illindunum, upi>ræta tor- trygnina, taka höndum saman og njóta í bróðerni þeirra gjafa, sem náttúran býður ? — Já, undarlegt er ísland. En er ekki þjóðin, sem byggir það, enn þá undarlegri ? (19. mars). Huginn. (Prentað úr Austfirðing). Dd6—g3, 30. He2—e7 Bd7—c8, 31. Hfl—el og nú hótar hvítur He8 og Dg8. Dd5Xf5 gefið. Fromsbrag®. 30. Rd3—f4! 31. Ba2—b! -Hvítt : Jón Guðmundss. 1. f2—f4 2. f4Xeö 3. e5Xd6 4. Rgl—f3 5. d2—d4 6. Rf3—e5 7. Rbl—>-c3 Svart: Einar Þorvaldss, e7—e5 d7—d6 Bf8Xd6 g7—g5! g5—g4 Dd8—f6 ? Bd6x^e5 8. d4Xe5 Df6Xe5 9. Ddl—d’5! De5—e7 10. Bcl—g5! n—f6 11. Bg5—f4 c7—c6 12. Dd5—d4 Bc8—f5 13. 0—0—0 Rb8—<17 14. e2—e4 Bf5—e6 15. Bfl—e2 De7—c5 16. Dd4—<12 Rd7—e5 17. h2—h3 gXh? 18. gXh b7—b5 19. Be2—h5-f- Re5—g6 20. e4—e5 f6—f5 21. Hhl—gl Ke8—f7 22. Bf4—e3 Dc5—b4 23. Dd2—g2 Rg8—e7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.