Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1933, Blaðsíða 1
bék
3Mot&nnbinb*in*
44. tölublað.
Sunnudaginn 12. nóvember 1933.
VIII. árgangur.
Hvalfförður.
Eftir Magnú§ Lárusson
Ó, fjörður uœni, sœll að sýn
i sumarsólar loga.
Hve framnes, björg og flóðvík þin
í faðm sjer hug minn toga.
Hvar stenst öll prýðin eins vel á
við insta botn og fremst við sjá?
Hvar sje jeg fleiri fjöllin blá
og fegri marar-voga?
Steingr. Thorsteinsson.
Tanginn til hœgri er Hvítanes, svo kemur Suðurfjall, þá Botnsúlur; flata
fellið dökkva er Múlafjall; þá er Hvalfell og yst til vinstri Þyrill. Depill-
inn litli á firðinum þar framundan er Geirshólmi. Fremst á myndinni er
Hvammsvík og á henni Hvammsey til hœgri, en Hvammshólar heitir
nesið tll vinstri.
Sumarið er liðið og vetur geng-
inn í garð. Ferðalögum út í guðs-
græna náttúruna er lokið að þessu
sinni. En hafi nú sumarið komið
nianni í kynni yið einlivern fagr-
an og svipmikinn stað, er gaman
að geta brugðið sjer til hans að
loknu dagstritinu, þegar liúmar
O" kaldir vindar gnauða — látið
þá hugann bera sig til hans. Og
sá maðiir <'ða kon;i er úr ..skrítn-
um steini", sem ekki á sjer einn
eða fleiri ástvini í ríki hinnar
ísleiisku náttúru.
Einn al' fegiir.stu stöðuin ætt-
jarðar vorrar er Hvalt'jiirður. —
Hann .skerst inn í landið úr Faxa-
flóa, milli Kjalarness að sunnan
<>g Akraness að norðan, nálægt
17 sjóniílur tfi lengd. Norðan
niegin við hann gaafl Akrafjall
og Skarðsheiði. sem verið liefir
spákona okkar lijer inii norðanátt,
|iví að þaí bregst varla að liún
skauti ]>á Iivítiiiu |)okubólstrum.
þegár norðai'áttin er í aðsigi. ¦—
Sonnarj megin fjarðarins er Heyni-
vallaháls Og góðkiiiiningi okkar
hjer, hún Esja:
Þú aldraða vina með björgin
, |)ín hlá,
uiid blœfögru hrúnguðu þaki.
Á innne.si silur ])ú svi])hrein
og há
með gögumar morgu að haki
eins og .Muiiinn" mælir til henn
ar uin liaust. Og svipað niunii
margir hugsað liafa.
Fleiri fjalla er að minnast, t.
d. Þyrils, þar sem Helga jarls-
dóttir, harmi lostin Og ])jökuð af
sundiaun, kleif upp einstigi ]>að,
sem enn er við liana kent og kall-
að Helguskarð.
Tnn Og út af Þyrli er Þyrilsnes
„þar liáðj blóðdóm öldin forn".
Flestiini. sem til Hvalf.jarðar
koina, niiiii vera hugWtffitl að
koma ;|ð Saurbe, þar sem Hall-
grlmur Pjeturssoh var og kvað
SVO:
„að hrygðar húmið svart
hvar sem stendnr verfur engil-
bjart",
<>g ])að í .sjálfu 17. aldar myrkr-
inu. Ujetf l'indist mjer. á meðan
viiiiiin hans tekst ekki að reisa
honum hinn fyrirhugaða minnis-
varða þar, kirkjuna, að þeir sjái