Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.1935, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 28.04.1935, Page 1
17. tölublað. Sunnudag'inn 28. apríl 1935. X. árgangur. Vígbúnaður llala. ftalskir hermenn á hersýningu. Einkunnarorð Mussolini; „ítalir verða altaf að vera viðbúnir“, eru endurtekin daglega um landið, þvert og endilangt, og af kappi vinna ítalir að því að vera ;>við búnir“. 1 september í fyrra setti Musso- lini þau lög, er heimiluðu að venja alla ítalska borgara frá 8 ára aldri til fimtugs við vopnaburð og hermensku, — Hinn 28. október 1934 var svo stofnaður hinn nýi ,,Ylfingaher“, og í honum eru drengir frá 6—8 ára aldurs, En jafnframt var það ótvírætt tekið fram, að þessir drengir væru ekki herskyldir. En nú í mars er svo komið að „Ylfingar“ (Figli di Lupa) hafa fengið nær jafna her- skyldu og t. d. Balilla og Avan- guarlisti. Þá var það ákveðið að „Ylfingar“ skyldi fá sjerstaka ein- kennisbúninga, eigin fána og her- merki, ög skiftast í jjManipoli" og „Centurie“. Það var einnig á- kveðið að haldin skyldi hersýning á þeim á götum borganna í ítalíu hinn 24. maí næstkomandi (daginn sem Italía sagði Miðríkjunum stríð á hendur) og til þess að þetta sje hægt hafa öll hjeruð ver- ið skylduð til þess. að tefla fram ákveðnum fjölda þessara dréngja- hermanna, í hlutfalli við mann- fjölda. Ákvæði þetta leiðir því óhjákvæmilega af sjer, að um leið eru drengjahersveitirnar orðnar sjerstakur hluti iir meginhernum. Það er og skamt síðan að gefin var út fyrirskipun um það, að allir piltar, sem fæddir eru 1911 skuli kallaðir í herinn, en jafn- framt skvldi árangurinn 1913, ekki leysast frá herþjónustu. Hinn 1. apríl var árangurinn 1914 kallaður til vopna, og hafa Italir þá alls undir vopnum 960.000 manna. Auk þessa hefir Baistrocchi, að- stoðarráðherra í hermálaráðuneyt- inu tilkynt í þinginu, að árangur- inn 1912( ætti að vera sem varalið frá 1. apríl, en það eru 260.000 manna. Nokkrum dögum áður hafði Valle hershöfðingi, aðstoðarráð- herra í flugmálaráðuneytinu, haldið ræðu í þinginu og skýrt þar frá vígbúnaði Itala í loftinu. Vakti sú ræða svo geisilegan fögn- uð meðal þingmanna og áheyr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.