Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1936, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1936, Síða 8
288 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Fegmrð verkfræðinnar. Það er mælt að verkfræðin hugsi meira um hið nytsama heldur en fegurðina. Þó hafa mörg mannvirki yfir sjer einkennilegan fegurðarsvip, eins og t. d. súlurnar hjer undir háspennuleiðslunni og reykháfarnir í baksýn. En þetta er þó fegurra á mynd, heldur en það er í raun og veru. SmcplÞi. Læknir: Hvað hafið þjer verið þyngstur ? Sjúklingur; 100 kíló. Læknir: En hvað hafið þjer ver- ið ljettastur ? Sjúklingur: 4y2 kíló. * Gestur-. Eina flösku af víni. Þjónn: Á það að vera hvítvín eða rauðvín? Gestur: Það er alveg sama; jeg er litblindur. * Óli gamli var á leið til úrsmiðs með Bornholmsklukkuna sína, og mætir þá Emil nágranna sínum. Emil: Gengur ekki klukkan þín? — Sáuð þjer hvað frúin var stuttklædd við borðið í dag? — Nei, jeg legg það ekki í vana minn að gægjast undir horð. Óli: Ónei, þú sjerð víst að jeg verð að bera hana. — Hvers vegna lognaðist kven- -fjelagið svo fljótt út af. — Við gátum ekki kosið stjórn. — Hvernig stóð á því? — Þannig að það var samþykt að kjósa fimm elstu konurnar í stjórnina. — Hansen sagðist liafa skotið 16 hjera seinast þegar hann var á veiðum. — Mjer sagði hann að hann hefði skotið 32. — Þá sýnist honum þú miklu heimskari en jeg. * — Hjer hefi jeg skrifað nokk- uð, sem hvert einasta blað mun taka með ánægju. — Það var svei mjer gott. Um hvað er það? — Það er ávísun fyrir ársá- skrift. * — Farðu ekki mamma. Konan mín er alveg óþolandi. Nú hefi jeg ekki fengið að fara nema tvisvar á bíó í þessari viku.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.