Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1936, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1936, Page 1
42. tölublað. Sunnudaginn 18. október 1936. XI. árangur. t»»*oU»r»w*iral6)« fc.f. Magnús Stephensen landshöfðingi. Aldarminning, J. Johnson. dag eru liðin 100 ár frá fæðingu Magnúsar Steph- ensen landshöfð- ingja, sem var einn af bestu sonum er þjóðin hef- ir átt, og einhver vandaðasti og merkasti embættismaður, sem hjer hefir farið með embætti, fyr og síðar. Það virðist því ekki nema sjálf- sagt, að rifja upp nokkur atriði úr sögu og lífi þessa mæta manns nú á hundrað ára afmælinu, minn- ingu hans til maklegs heiðurs, og öllum til fvrirmyndar. Ekki er þó svo að skilja, að mikið verði hjer sagt um Magnús landshöfðingja sem eigi hefir verið áður sagt, því þann er þetta tekur saman, skortir með öllu persónulegan kunnugleika, og tíma til að kanna heimildir m. m., og verður því hjer að mestu rifjað upp nokkuð af því, sem merkir samtíðar- og samstarfsmenn hafa sagt um af- mælisbarnið á liðnum tímum, og verður aðallega stuðst við tvær á- gætar ritgerðir eftir dr. Jón Þor- kelsson þjóðskjalavörð í Sunnan- fara 1893 og Skírni 1923. Eftir T\. Magnús Stephensen landshöfðingi. MAG-NÚS landshöfðingi var Magnús Stephensen sýslumaður á af mjög góðu bergi brot- Höfðabrekku í Mýrdal (síðar í inn í báðar ættir. Faðir hans var Vatnsdal í Rangárþingi) sonur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.