Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1937, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1937, Blaðsíða 2
op eru vífta dottriHi' niöui' í því kringlóttar spildur — katlar. Meðfrur.i efri rönd hruunBÍiis i'ennui Hrauulækui og fellur huiin í svokallaö Hóii. viö ósinn. Fyrii ofun Hraunlæk er Bakkaflói og uær hunn upp aó rótuni Kinnar- fjalls. Flói þessi er stór iliu sig og er þar engi ágætt. Inn í braun- iö, vit sjóinn. skerast þrjár víltur og verður eiu þeirra við Fruin- Hiiðir. Þar sem hraunið nær lengst í lundsuður lieitir Stangir og er þar íalleg vík. nefnd Raufvík, en all-langt fvrir vestan liaua er Keflavík. l't eftir lirauitinu liggur Kletts- gata og sjer það greinilega á lieiini. að lniii hafi eiiiliveriitíina verið fjölfarin. Þar sem gutau liggur í jaðri Búðarkletts er liinn svokallaði Búðuhellir og nær liaiin íin. iindir Klettinn. Gólfið í hell- ililiin er sljett. en veggirnir eru hálfgleruðir og eru í þeiin lirufur og körtur. en neðim í veggjuiiuni ern víðu rákir eítir eldleðjuna. Hellir þessi er alldjúpur, ]iótt Jiaiiu nái ekki jafnlangt og inuiin- inælin lierina. Það var guinullu sögn, að ekki væri vert uð hætta * sjer í helliiiii að ójiörfu og ]>á síst langt, því að úr honuin lægju giing í sjó úl, sein enduðn fram í Djúpskeri. en ]iað er suður undan linðahrauni, langt frain á Hraun- hafnarvik. Utarlega í liraniiinu er annar liellir. en liann er niiklu ininni og lieitir liann Þjóðólfs- iiellir. Upp hraunið ntiinvert liggnr gata. og gengur hún upp lijá stór- inn kletti snnnan við Miðhúsatún- ið og endai við lireppaveginn lijá Axlarhóluni. Gata |iessi lieitir •laðragata og er hún iimii troðn- ari en Klettsgata. en nni margra alda skeið fóru skreiðalestir nnd- ais -lökli þessar götur jöfnnni liöndiini. Við efri liraiinhrúnina. ueðan- vert við Axlarlióla. er litil tjörn. nefnd Ygiutjörn og er sagt að Axlar-Björn luifi koinið þar fyrir 1 íkniiiiiii af þeiin. er liann myfti. En í liranntagliiiu skanit ]iur frá slóð Forna-Oxl. ]iar seni Axlar- Björn bjó. Hvenær fvrst liefir verið reisl hygð á Búðiun veit jeg ekki, en það iitiin ekki hafa verið sneinma. Nafnið Búðir er saint nokkuð ganialt, því að í kaupbrjefi frá 1360 (D. 1. III. hls. 210) er sagt að jórðin Kálfárvellir eigi tveggja mæla sæði árlega við Búðir og búðastæði fvrir tvær skipshufnir. Þá er þess einnig getið í kaup- hrjefi frá 1364 (D. 1. III bls. 372), að Hraunliafnarbakki eigi tveggja fjórðunga sæði í lindirlieimuiii við Búðir. — Fvrir sunnan kirkjn- garðinn á Búðum eru smáskvomp- ur, sem enn í dag lieita Undir- lieimar. — I’in þessar mundir (1384) átti Hrauuhafnarbakki Hraunlöiid og Knör búðastæði við Búðir. Engiiin efi er á ]>ví. að Búðir draga uppbaflega beiti sitt af ver- búðum. er Jiai' liafa stuðið. Ver- búðiinai' liafa seimilega í önd- 'verðu staðið. þar sem iiú er túnið á Búðum og bátuiiiii' róið úr ósn- uiii. Keiniir þuö eiunig vel heim við Jiiið, sem Arni Mugnússon seg- ir í Jarðurbók siiini. ,.að verstöð- inu við Búðir liafi verið algengt að kalla Efri-Búðir, en við Freinri- Búðir bafi verið krambúðin danska og skipalegan, áðnr en katipmeim liigðu skipuni upii i ós- inn**. Verbúðirnar og útræðið bef- ir svo mikið seiiina flutst að_ Fram- Búðum og innn jeg drepa á ]>að síðar. Sá er jeg vil kalla fyrsta land- iiáuisiiiaiin á Búðuni, er Bent IjAi'- iissoii, en liius vegar getur vei vwið að einliverjir liafi reist þur bygð áðttr. en ekki veit jeg nein skilríki fyrir ]iví. Bent Lárusson var sænskttr og ættaðnr frá Skáni F'æddnr er liann ]63ó og er því um ]irítugt, er liaiin flytst liingað. Rjeðist liaiin sein verslunarþjónn tii Pjeturs Bladt kaupmanns á Stajia, en Pjetur var sonur llans Bladt borgar-tjóra í Kaupmanna- liiifn. Mun Bent efalaust liafa ver- ið með Pjelri Bladt. er ltann fór ineð fjnlineimi út í Bervík 21. júní 1668 til þess tið gera upptækan vaniing. seni Eugleiidiiigar vorn að selja ]iar á laun. Þessi lierferð var einliver sú siigulegasta og af- leiðingaríkasta. sein farin var gegn enskuni lauiiverslunarþrjút- iim. ]>ótt lieimai sje ekki getið frekar lijer. Bent auðgaðist vel á Stupa og fluttist Jiaðau og iun í Hraun- höfn og tók að búa þar. Hversu lengi liann býr í Hraunhöfn veit jeg ekki, en hann flytst niður að Búðum og byggir þar reisulegan bæ. Gerði hann mikið að því að bæta Búðajiláss bæði að ræktun og byggingnm. Þá efldi bann mjög veiðistöðiua við Frani-Búðir, eftir Jiví seni Arni Magnússon segir. Um langan aldur hafði verið bænabús í Hraunhöfn. Presturinn á Staðarstað messaði þar. endrum og siniuiin. I gömlu skjali í þjóð- skjalasafninu er sagt frá því, að jiresturinn á Staðarstað fái fyrir bverja iuessu. sein liann fram fiyl- ur í Ilrauiiliafiiarkirkju, 6 áluir á sumardag eu 9 álnir á vetrar- dag. Bent reif bænabúsið i Hraun- liöfn og fekk ieyfi lijá Jóni biskttp Vídalín til ]>ess að byggja kirkju á Búðuin. og að þar væri grafar- kirkja. Keisti Bent kirkju jiessa. að mestii levti, á eigiu kostnað. en lekk |>ó einliveru stvrk frá kniiji- iniiimiini og skiplieiruin. Hvaða ár kirkjan liefir verið reist veit jeg ekki með vissu, en ]ió er líklegt að það liafi verið 1702. Árið 1814 er enn til stór koparliringur í kirkjuliurðiiini á Búðum og stend- ur á hoinini „Bent 1702". Seimi- legt er að Bent liafi einmitt látið sniíða liring beimau og buim eigi að gefa til kvnnu, bvaða ár kirkj- an var rei.st. Mjög er erfirt uni kirkjugarðsstæði á Búðum vegna liraimsins. Iir ]iað göniul sögn, að þar sein nú er kirkjugarðuriim á Búðum. liafi áður verið hraim- gjóta ein mikil, og að Bent bafi látið liúskarla sína og jilássmeim fylla liana með fjörusandi. Það befi jeg fvrir satt, eftir frásögn inanna, er telcið hafa grafir í kirkjugarðinum ,að þar sje tóninr fjöniSHiidur, Jiegar niðnr korni. Þegar manntalið var tekið 1703 eru 93 menn á Búðum og ern þar af ]fi börn. Fólk þetta býr í 19 býlum og eru 10 Jierrn grasbýli. en liitt ]mrrabúðir. Grasbýlin voru : Beutsbær, Bnln- liúð. Snækjarnarbúð, Arubia. Bakkafit, Klettakot. Gjóta, Búð- arbær. Snoppa og Balalmð íninni. Frnmli. bls. 278.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.