Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 277 r Uppdráttur Islands eftir Olaus Magnus fyrir 400 árum. Carta Marina, eftir Olaus Magnus, | Stockhoinis Ticlniiigen frá 31. júlí síÖastl. er grein eftir Uarl Magiiussoh skjalavörð, uht landfræðingiiin mikia, Öiaus Magn- us biskttp. Þar bendir Íiann ni, a, á það, að liæsta ár 6ru iiðin 400 ái* síðan haun fuilgerði og sendi frá sjer hinn fræga uppdrátt sinn af Norðurlöndum, er liann nefndi Carta Marina. Uppdráttur þessi nær yfir öll Norðurlönd og ísland með. svo og nokkurn liluta Evstra- saitslandanna. Þó liann sje harla ónákvæniur, ófullkominn og kynja blandinn, þá var að honum mikil framför frá því sem áður var. M a. er þetta fyrsti uppdrátturiun þar sem tilgreint er að úthaf um lyki norðanverðan Noreg. Áður var taiið að vera land „norðurúr“ og eigi sýnt hvar endaði. Höfundur greinarinnar í Btock holms Tidningen, Carl Magnusson, hefir rannsakað æfisögu og starf Olaus Magnús og bróður lians, Jó haimesar, Hann skýrir m. a- svo frá í grein sinni i Þegar lúterska kirkjan sigraði kaþólskUila á NorðiirÍÖnditm fyi'ir 400 áruin síðan, varð mikið umi'ót ineðal kierkastjettttriniiar. Hiim voldugi Gustav Vasa reis gegn kaþólsku kirkjunni og lagði undir sig klaustur- og kirkjueignir. Hin ir miklu prelátar, sem áður voru, urðu að flýja land, og eigur þeirra voru gerðar upptækar. Meðal þeirra Svía, sem hjeldu fast við trú forfeðraniia voru þeir bræðurnir Jóhannes og Olaus Magnús. Var Jóhannes síðasti ka þólski erkibiskup Svía. Bræður þessir voru fæddir : Linköpiit'g. Þeir voru af borgara leguin ættuin, faðir þeirra var fjelagi í skósmíðafjelagi borgar- innar. Jóhannes var fæddur árið 1488, en Olaus 1490. Þeir fengu gott uppeldi og fóru ungir tii náms til erlendra háskóla og tókn guðfræðípróf. Þegar Jóhannes var í Róm, var hann útnefndur sem fulltrúi páfa hjá Stein Stúra, og varð þannig háttsettur maður . á fósturjörð sinni. En Olaus komst þar aldrei hærra en vera kanúki, eða dómkirkjuprestur. Um skeið var haiin prestur í borgarkirkju Stockhólms. Alaus stóð þó vafa- laust framar bróður sínuin að gát' uin. Hann hefir verið talinn merk asti mentafrömuður Svía á fyrri hluta 16. aldar. ★ Fáir samtíðarmanna lians höfðu haft tækifæri sem liann til þess að ferðast um Norðurlönd, alt frá unglingsárunum. Síðar, eftir að hann var orðinn landflótta, fjekk liaiin tækifæri til að ferðast uin Þýskaland og Niðuriönd, Pólland og Italíu. Hann hafði svo skarpa athygiisgáfu, að hún minnir mann á Linné, Og alt sem hann sá og heyrði á ferðum sínum ritaði hanu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.