Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Síða 6
278 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS niðui' lijú sjei', ojj mitaði síðan er liaiin ritaði liina merkilegu sögu sína uin Norðurlanda|)jóðirnar. ilvar sein lianu koni, spurði liaiin alþýðu ínanna spjiiruiiuni ur, og sjómenn og veiðinieiin er urðu á vegi hans. Að Jýsingar lians þyki mitíniaiiiiiiimiin nokkuð at’káraleg ar, kennir til at’ því, að lieiniildar nienn lians trúðu á ýnis hindur vitni. og svo liitt að liann sjálfur treysti heiinildarrituní fornaldar innar mn Norðurlönd. Þegar á unga aldri lagði hann stund á þjóðfræði. er lianu t. d. sein 14 ára piltur fór ineð skóla- bróður sínum og föður hans til Osló. Á þeirri ferð skrifaði hann ýmislegt hjá sjer, sem er að finna í Norðurlandasögu hans. Árið 1518 var hann kanúki í Uppsölum þá var honum falig að leggja land undir fót og vísitera allar kirkjur í Norðurbotnum. Þessi ferð tók liann heilt ár. Átti hann að heim- sækja allar kirkjur í hjeruðum þessum, ogr . vinna þar öfluglega fyrir hinni sönnu kristnu trú. jregn villutrú Lúthers, sem nú breiðist meira og meira út“. Ilann kom í hverja einustu sveit í norðanverðri Svíþjóð, og fór einnig um Noreg. Ferðaðist hann að mestu leyti á hestum, en stund- um á fleytum eftir ám. Er hann kom úr þessari ferð, var hann um tíma prjedikari í Stockhólmi. Þar varð hann sjón arvottur að blóðbaðinu mikla, og lýsir því átakanlega í sögu sinni. Jóhannes bróðir hans kom nú heim frá Róm og var útnefndur sem erkibiskup í Uppsölum. Þetta var árið 1524. \'ar nú Olaus send- ur til Róm til þess að fá staðfest ingu á útnefningu bróður síns. En Olaus kom aldrei heim til Sví- þjóðar úr þessari ferð.-Hann var útlagi frá fósturjörð sinni það sem eftir var æfinnar á ferðaliig- um í 33 ár, uns hann ljest árið 1557. Árið 1530 gerð Gustav Vasa all ar eigur Olaus Magnús upptækar. Eftir ]>að lifðu þe.ir bræður við bágindi í útlegð sinni, þangað til þeir komu til Feneyja árið 1538. Þar hittu þeir kirkjuhöfðingjann Ilieronýmus Quirinus er tók þeim tveim höndum. Gat Olaus Magnús tinnið eill ár í skjóli |>essa vel vildarmanns síns að þeim landa uppdrætti sem gerði nafn hans ó dauðlegt sem ehis mesla Janda fræðiugs og kortagerðarmauns 16. aldar. ★ Hjer skal þá staðar numið að tilfæra uinmæli landa lians í hinni ofaiinefuda biaðagrein. Skal þá í stuttu máli rifjað upp livaða skil ])essi lærði og frægi landfræðing- iir gat gert Islandi á uppdrætti síiiiim. Er hjer niynd af íslands uppdrætti hans, sem tekin er et't ir ,,Islaudica“ Ilalldórs Hermanns- son 17. bindi. Til íslands koai Olaus Magnús aldrei. Varð hanu því að öllu leyti að styðjast við frásagnir annara. bæði um uppdrátt og lýsngu á landi og þjóð, sem liann víkur að á ýmsum stöðum í bók sinni. En þó hjer sje allmjög málum blandað þá er dómur Þorv. Thor oddsen um lýsingu hans á landinu þann veg, að „frásögnin hjá hon um sje miklu meiri og fjölbreytt ari en hjá hinum sem áður hafa ritað (um landið). og þó ýmis- legt sje undarlegt. þá er þó aðal- efnið rjett, og bendir á töluverða ])ekkingu á Islandi“. Og þó lögun landsins á upp drættinum sje allólík hinni rjettu. þá segir Halldór Hermannsson að auðsjeð sje, að maður liafi teikn að útlínur þess, sem siglt hafi umhverfis landið, ellegar fengið upplýsingar um landið frá fyrstu hendi. I landfræðisögu Þorvaldar Thor oddsen lýsir hann uppdrætti Olaus Magnús þannig: Á uppdrætti þessum er ísland aflangt frá suðvestri til norðaust- urs, en inn í það ganga margir smáfirðir. Margar myndir eru á landinu, og eru þær flestar hinar sömu og eru í bókinni (Olaus Magnús Gothus: Historia de gentibus septentrionalibus. Romæ 1555). Suður með landinu pð aust- an eru að reka stórir ísjakar og á ísnuni syðst eru tveir stórir hvítabirnir. Annar er að jeta fisk. Á nyrsta odda landsins situr maður, sem er að leika á fiðlu, og koina fiskar og sjófuglar (álftir?) syndandi, er þeir lieyra hljóminn. Þar fyrir sunnan er refur að lilaupa yfir landið, og svo eru sýnd op á hellnm, sem íbúarnir búa í. Á ströndinni fyrir neðan eru brynjaðir riddarar. Fyrir vestan hellana er ríðandi maður, en fyrir suniian tvii vötn og á hverju þeirra maður á báti. Á miðri norðvesturstriindinni sitja tveir fuglar, sinii á hvoru nesi, og stendur við aiiiian þeirra orð- in „hvítir fálkar“, en við hinn „hvítir hrafnar“. Þar hjá er skjald armerki Islands, krýndur fiskur, og skjaldarmerki Noregs. krýnt ljón með öxi. En ])ar vestur af er hvítabjörn í lielli. Á suðvesturhluta landsins eru eldfjöll, með snjó hið efra og eldi hið neðra. Þar eru klettar reglu lega lagaðr með höggnu letri. Þar sjest Helgafell, sinjörtunuur, naut, Hkálholt og Hólar Þar eru brenui- steinsker, fiskhlaði og tjöld kaup- manna við ströndina. Á vestur og suðurenda lands- ins eru ýms staðanöfn. Vestrabord á skaganum á norðvesturhorninu á líklega eitthvað skvlt við Vest- firði. Þar er Isafjörður, og akk er fyrir utan, sem á að tákna skipaleg. Sunnar er vst á nesi nafnið Jokel (Snæfellsjökull). Við flóa þar fyrir sunnan Hanafjord (Hafnarfjörður) og er skip fyrir utan með landfestum. Svo eru Foglasker fyrir utan nes þar suð- ur af, og þrjár eyjar liggja suður með landinu þar austur af og þar stendur Vespean (Vestmannaeyj - ar?). Á ströndinni nokkru austar er nafnið Ostrabord og liggja tvö skip fyrir akkerum fvrir utan, og stendur nafnið ,,Bremen‘‘ hjá öðru“. Þetta liefir Þ. Th. uin uppdrátt- inn að segja og myndirnar, og nöfnin sem á honum eru. Fleira sjest á uppdrættinum, ef hann er grandskoðaður. Við tækifæri verður vikið hjer að nokkru því, sem þessi land- fræðingur segir í bók sinni um Island. Blaðamaðurinn: — Segið mjer, herra aðalræðismaður, hefir yður gengið alt að óskum í lífinu? — Nei, í morgun kom jeg of seint til að ná strætisvagni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.