Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.1938, Side 8
LESBÓK MORGIJNBLAÐSINS 280 sá ])ær vonir sínar rætast að skjól stæ8,iii{rur hennar var koininn í keisarastólinn. Veitingastúlkan átti að verða keisaradrotning. Nú var hún nærri fjevana or8 in. En hún skeytti .því engu. Því hún trevsti því statt o*r stöðngft að vinur hennar, sem hún hafði revnst svo vel, myndi launa lienni alt sem hún hafði unnið fvrir liann. með því að lyfta henni upp' í drotniiigarstóliiin. A meðau þetta takmark var langt úti i þokugeim draumkendra vona hafði hanu hvað eftir annað fullvissað hana ujn. að engin skyldi verða drotning hans önnur en hún. Og á tímabili leit svo út. sfin hann ætlaði að efna lietta loforð. Eitt af því fyrsta sem hann gerði. er hann var kominn til valda, var það, að gera hana að greifvnju af Beauregard og veita henni 2000 sterlingspund í árs laun. Ennfremur gaf hann lienni höll eina skamt frá Versailles, er Bour bonar höfðu áður átt. En brátt kom í Ijós, að hann ætlaði sje annað kvonfang. Hanu leitaði sjer að konuefni við ýms ar hirðir Evrópu. Hver prinsess an af annari hryggbraut hann, og vildi ekki við honum líta. Það var því enn líklegast að hann myndi ganga að eiga hina tryggu ást mey sína og góða förunaut. En þá hitti hann eina af glæsilegustu konum í heimi, Eugéniu, dóttur spánska aðalsmannsins greifa af Montijo og dótturdóttir skoska vínkaupmannsins Kirkpatriek. Ósijfurinn. Keisarinn hafði altaf verið á- hrifagjarn gagnvart konum. Hin frábæra fegurð Eugéniu töfraði hann gersamlega, gerði liann að hlýðnum þjóni hennar. Ungfrú Howard komst brátt að því, að hún hafði fengið keppi- naut, og máske var þetta hættu- legasti keppinauturinn, er hún gat fengið. Hún ákvað að gefast ekki upp fyrri en í fnlla Imefana, og reyna að ná nýjum tilkum á manni þei'm, sem hún svo trúlega hafði fj'lgt gegnum erfiðleika Jians. Hún fylgdi lionum nú eins og skuggi. Við öll hátíðleg tækifæri heimt aði hún að fá sæti við hlið hans. Og hún heimtaði að fá sína íbúð í sömu höll og hann bjó í. Við hirð veislurnar reyndi hún að bera af öllum konum í glæsilegum klæða- burði. s En hún var ekki lengur ung kona. Fegurðin. sem heillað liafði Napoleon prins, var horfin. Og því var barátta hennar vonlaus. Þegar hún iiafði sannfrjett að Napoleon ætlaði að ganga að eiga hina ungu greifadóttur, þá varð hún yfirkomin af sorg. Ilún grjet, Hún fastaði og fjell í yfirlið. Hún jós svívirðingum yfir Napoleon fyrir svik og trvgðrof hans. En hvorki tár nje kveinstafir liennar gátu haft hin minstu áhrif á hann. Hann sagði henni blátt áfram, að ef hún ekki væri almennileg, þá sendi hann skip með hana til Ame- ríku. Og þá skvldi hún fá að sigla sinn eigin sjó. Þessi hótun sýndi lienni í tvo heinia. og sannfærði hana um, að hún hafði beðið ósigur. Napoleon Ijet hana nú hafa mikið fje. En það læknaði á engan hátt hörm- ungar hennar. Hún fór nú til It- alíu og var þar um tínia á ferða- lagi. Þar liitti hún ungan Eng lending, seni varð svo ástfanginn í henni, að liann bað hennar. Ilún giftist honum í einskonar þrjósku. En hjónabaiul þeirra varð óham- ingjusamt, og þau skildu. Hún hataði Napoleon til síð ustu stundar og reyndi að gera honum skapraun. Eftir að hún kom aftur til Parísar fjekk hún sjer fagran skemtivagn er liún hafði tvo gæðinga fyrir. Reyndi hún. hvenær sem hún gat komið því við, að vera á vegi keisarahjónanna. Og þegar henni tókst- ]>að, stóð hún upp í vagni sínum og starði á þau. Hún dó í ágúst 1865, rúmlega fertug að aldri. Dauða hennar bar skyiulilega að. Talað var um, að hún myndi hafa tekið inn eitur. En það sannaðist aldrei. Dauði hennar var því dularfulhir eins og í raun og veru alt líf hennar frá vöggu til grafar. (Lausl. þýtt úr Ostsjæll. Folke- bl.). Smælki. /~y lúðursögur eru sjálfsagt til al- staðar i heiminum, en sjald gæft er að þeim sje opinberlega mótmælt í blöðutn. Eftirfarandi auglýsing var í dönsku blaði í sumar: „Osannur söguburður. Þær kjaftakerlingar hjer í Thyregod, sem breitt hafa út nm mig slúð ursögur og ósannan orðróm, verða að jeta alt sem þær liafa um mig sagt, ofan í sig sem bannsetta Ivgi. Marie Pedersen, Thvregod. ★ — Það er sagt, að þú hafir gifst henni Siggu bara vegna l>ess að hún erfði peninga eftir frænku sína. — Rógur, eintónnir rógur. .Teg hefði gifst henni, hvaðan sem arf- urinn liefði komið. — Afsakið, herrar mínir, hafið þið nokkuð á móti því að jeg þurki ])essa dulu á miðstöðvar- ofninum ? ★ — Þjer segist hafa leitað yðitr vinnn í samfelt D ár án árangurs. Ilvernig getur staðið á því ? — Eintóm hepni, frú mín góð — eintóm hundahepni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.