Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1939, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1939, Síða 8
32 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Vestur á Florida-skaga í Ameríku er mi sól og sumar, en á baðstöðunum, þar sem auðugt fólk eyðir dögunum við skemtanir, er fundið upp á ýmsu. Eins og sjest á myndinni eru stúlknr í baðföt- um að leika íshockey í skugga pálmatrjánna. Isinn er framleiddur með vjelum. því frost þekk- ist ekki suður þar. — Þjer verðið að sauma leyni- vasa á þessi föt. Konan mín er farin að rata í alla þessa venju- legu. — Bjartsýni kötturinn. Sjerfræðingurinn: Það besta sem þjer getið gert er að hætta að reykja og drekka og fara að hátta kl. 10 á kvöldin. Sjúklingurinn: Og hvað er næst- best? — Nei, ekki lýst mjer á þenna. Hann er alt of líkur hatti. — Já, það er skiljanlegt að þetta er alveg okkar á milli. — Þetta er nú hún langamma þín. — Hvor þeirra?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.