Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1939, Blaðsíða 8
72
t.esrók morgunblaðstns
í Bandaríkjunum gerir það mesta lukku, þegar glímt er í forarpollum. Mynd þessi er frá hinu nýja
„sporti“ Ameríkumanna.
Hrausti Hjartarfótur biður hina
herskáu hermenn að fara ákaf-
lega varlega með friðarpipuna.
því annars mun stóri hvíti pabbi
hans flengja hann duglega.
. ★
Sigga litla spyr mömniu sína:
— Mamma, eru storkarnir, sem
koma með litlu prinsana og prins-
essurnar konttnglegir hirðfram-
leiðendur?(!)
★
— Hví hefir þú svona stóran
hókaskáp, en aðeins eina bók?
— Það er skráin vfir bækurnar,
•«m j«g h«fi lánað !
Hún: Áðttr en við giftum okkur
kallaðir þú ntig altaf engil, en nú
kallar þú tnig aldrei neitt.
Hann: Það sýnir að jeg get stilt
skap mitt.
★
Fyrir nokkru kont út ítolsk
orðabók, þar sem hÖfundur skýrir
orðið ,,antisemisti“ þannig: Mað-
ur, með litla greind, sem ofsækir
Gyðinga. Bók þessi kom útk áður
en Gyðingalöggjöfin gekk í gildi.
Nú er höfundur hennar kærður
fyrir drottinsvik.
— Vertu rólegur, Nonni minn
Tannlæknirinn meiðir þig ekki.
★
•— .Jæja, tók Pjetur litli meðal-
ið sitt eins og maður?
-— Já, hann hagaði sjer alveg
eins og hann væri vitlaus og kast-
aði að lokum meðalaglasinu út ura
gluggann.
★
Sir Henry Deterding, hollenski
olíukóngurinn, er nýlega látinn.
Hann ljet eftir sig nokkur hundr-
uð miljón krónur.