Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1939, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1939, Blaðsíða 1
Jföorgninlblaðsmð 23. tölublað. Sunnudaginn 11. júní 1939. XIV. árgangur. íuJok.e. María Walewska — Ástmey Napo/eons keisara María Walewska og Napoleon í kviktryndmni María Walewska, sem á næstunni verður sýnd í Gamla Bíó. Greta Garbo leikur Maríu Walewsku en Charles Boyer Napoleon. Napoleon tekur fang sitt fult af' Napoleon get'ur Duroe hornauga. Ijauúar 1807. nokkrum vikum eftir sigu>- Napoleons í Jeua, lagði hann af sfað frá Posen til Vars.já. til J>ess að undirbúa herferðina til Hússlands. Klukkan 9 að morgni dags kom keisarum með fvlgdarliði sínu til smá tmrpsins Hlonie og átti ]>ar að skifta urn hesta En áður en varði hafði mikill hópnr bænda safnast sanian í kringuin keisarann. svo að för bans tafðist Og þegar hann ætlaði að íialda úfram leiðar sinn- ar, var Ðuroe, yfirmarskáJkur hans, sem fylgdi lionum, horfinn. Keisarinn var gramur. Hveruig stóð á því, að Duroe l.jet týna sjer í þvögunni! I.oks sýndi hann sig }>ó og sagði \ ið Napoleou: ,,8ire, jeg bjargaði ]>essari ungu stúlku frá því að vera troðin und- ir í fjöldanum. líún heimtað'. að fá að tala við yður . .. . “ ★ Keisarinn er eun gramur. irann lítur á ungu stúlkuna. An efa er þetta bóndadóttir, því að hún er í skósíðri blárri ullarúlpu. fóðr- aðri með gæruskinni. með fer- hyrnda loðskinnshúfu á höfði, eins og hann hefir sjeð víða í sveita- ]>orpunum á þessum slóðum. En hún er forkunnar fríð sýnum, með tvær síðar fljettur, blá og blíð- leg- augn, þunglvndislegan svip um munninn og .vndislega lagaða höku. blómum, sem kastað hefir verið yfir vagn hans á leiðinni. og rjett- ir lienni, um leið og hann kallar til ökumannsins: „Afram !“ Eu bóndadóttirin þrífur hönd hans og þekur liana kossum. Og síðan tekur hún alt í einu til máls á ágætri friinsku: „Sire, verið velkominn til Pól- lands“, segir húu. ,.Þar lieilsa yð- ur hetjur og píslarvottar af himn- um ofan. Frelsið okkur úr ánauð- inni! Pólverjar úthella glaðir blóði sínu fyrir yður, og konurnar gefa yður hjarta sitt!“ lióstar, klappar saman lófunum og hrópar aftur; „Áfram!“ En um leið og vagninn rennur af stað kastar haiin niður rós, er lendir á barmi nngu stúlkunnar. ★ essi unga stúlka, „bóiuladótt- irin“ var í raun og veru pólsk aðalsmær, Mari.-inne Laezynska. Faðir hennar var kominn af gam- alli aðalsæt og hafði barist við hlið Kosciuszkos fyrir s.jálfstæði Póllands. Hann hafði lifað ]>á sorg, að sjá nafn ættlands síns þurkað út af landabrjefinu og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.