Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1939, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1939, Page 8
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS m Skák. Smælki. Alþjóðaskákmótið í Argentínu. Baráttan um fyrsta sætið. Drotningarbyrjun. Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson (Isl.) Svart: A. Janowski (Kanada). 1. d4, Rf6; 2. Rf3, e6; 3. Bg5, Be7; 4. Rbd2, d5; 5. e3, Rbd7; 6. Bd3, c5; 7. c3, (Byrjunin er í rauninni endurbættur „Colle“, og enda þótt byrjunin sje talin lje- leg í sínu venjulega formi, virð- ist þó ekkert við hana að athuga með þeirri endurbót, sem hjer er gerð) 7......0—0; 8. 0—0, b6; 9. Re5, Bb7; (Það er að vísu tví- eggjað að drepa riddarann, en eftir hinn gerða leik hefir hvítt komið öllu sínu fram óáreitt) 10. De2, Re4; 11. Bf4, Rdf6; 12. Hadl, Dc8; 13. f3, RxR; 14. HxR, Rh5; 15. Bg3, RxB; 16. pxR, Dc7; 17. f4, a5; (Hvítt á nú miklu betri stöðu. Biskupinn og riddarinn eru í sóknarstöðu, en auk þess er h- línan opin) 18. Kf2, g6; (h6 hefði ekki veikt peðastöðuna eins mik- ið) 19. Hhl, Bd6; 20. Dg4?, (Ás- mundur hefir algerlega misskilið stöðuna. Hann átti yfirburðastöðu og að þv( er virðist unna. Einföld leið var 20. Rf3 og tvöfalda síðan hrókana á h-línunni og auk þess var hægt að bæta drotningunni á h-línuna. Auk þess hótar hvítt alt af að leika riddara til g5 eða e5) 20...... f5; 21. Dg5, BxR; 22. fxB, Ba6; (Svart hefir nú fengið tækifæri til að breyta stöðunni yf- ir í endatafl, aðeins lakara á hvítt) 23. BxB, HxB; 24. Hddl, Hf7; 25. Hh6, IIg7; 26. Df4, Ha8; 27. Hdhl. Dd8; 28. Dh4, DxD; 29. pxD, cxd; 30. exd, He8; (Til þess að geta svarað h5 með g5. Svart teflir nú upp á vinning og það sem verst er: hvítt virðist ekki heldur tefla til jafnteflis) 31. h5, g5; 32. Hf6, Hf7; 33. HxH, KxH; 34. g4, (Glannalegt) 34....... Hf8; 35. Kg3, Ke7; 36. Hfl, h6; 37. Hf2, b5; (Hvítt hefði átt að hindra þennan leik meðan tími var til með því að leika a4) 38. gxf, exf; 39. b3, Ke6; 40. Hc2, Hf7; 41. Kf3, (Blindleikurinn) 41..... Hc7; 42. Kg3, b4; 43. c4, dxc; 44. bxc, a4; 45. Kf3, b3; 46. axb, axb; — Það er laxerolía! Him: ‘ Jeg vildi óska að þjer förguðuð hundinum yðar. Hann spangólaði allan tímann meðan jeg söng í gærkvöldi. Hann: En það voruð þjer sem byrjuðuð,'ungfrú góð. Staðan eftir 40. leik svarts. 47. Hb2, IIxp; 48. Hxp, Hxp; 49. Hb6+, Kxe5; 50. Hxh6, g4-|-; 51. Kg3, Hd3+; 52. Kg2, Kf4; og hvítt gaf, Lærdómsríkt endatafl. — Er nokkurt vit í að koma svona seint heim! Klukkan var að slá eitt. — Hún gat nú varla — hikk — slegið minna — hikk — úr því hún var að því — hikk — á ann- að borð — hikk. — Jæja, nú ætlar Jensen vinur okkar að hætta'að versla. * — Það hefir hann sagt svo oft áður. — Já, en nú'er það dómarinn, sem segir það. * Kennarinn: Nú hefir þú verið í þessum bekk í heilan vetur, Jón, en ennþá veistu ekki þúsundasta hlutann af því, sem jeg veit. Jón: Já, — en kennarinn er líka búinn að vera 30 ár í sama bekkn- um! ★ Dómarinn: 1 þetta skifti sleppi jeg yður með smásekt, en svo von ast jeg líka til, að þetta verði í síðasta sinn, sem jeg sje yður. Ákærði: Hefir . . . hefir dómar- inn hugsað sjer að flytja, úr bæn- um?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.