Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1940, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.07.1940, Blaðsíða 5
LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 229 X A borðsfokknum VitJ sátum á borfcstokknum. — Blærinn þaut um blávíða, lygna dröfn. Jeg var farþegi um-boríJ og ferÖ mín öll er fleyifc var lagst í höfn. Tommi var bátsmaður; hafÖi hÖfin um heilan mannsaldur plægt. Tottaði pípu eÖa tugÖi skro og talaði lágt og hægt. Hans andlit var brúnað af seltu og sól, en svipurinn skýr og hreinn. Hnúarnir knýttir, herðarnar breiÖar, hálsinn magur og beinn. A hvelfdum barmi hans barkskip sigldi beitivind, lygnan sjó. A hægri armi var hjarta og ör og hafmey, sem gýgju sló. ---------Jú, -- víst hefi jeg nokkuð viða flækst og veit hvernig lífiÖ er. A Hamborgarknæpu var hálffull stelpa, sem hló og dansaði, — ber. I f jölleikahúsinu í Hull sá jeg negra sem hæst upp við loftið gekk um örmjóa línu, sem ekkert væri, og annar í rólu hjekk. i Jeg þekki orÖií margt um heim og höf, — en hafnarknæpurnar best. Þær kunni jeg utan aí5, áíur fyr, frá Alzír til Hammerfest. Mörg króna, er galt mér súran svita og svíða í blóSgri hönd, lenti í kámugri kípars greip £ Kína eða á Gullnu strönd. Er hiti vínsins til höfuðs steig mjer höndin varí stundum laus. Þá var nú knúunum barið og beitt svo buldi viÖ skrokkur og haus. HraÖlygnir Norímenn og hortugir Danir hleyptu mjer oft af stað. — I New-Castle sex voru bornir um bor«. Og bátsa var kent um þafc. Á sjótS ef jeg ætti alt þaíS fje, sem eyddist vit$ slagsmál og þjór, þá hefSi jeg löngu hafið kvatt sem háttvirtur matadór. En ætti jeg völ minnar æsku á ný úr áranna horfna flaum. — Jeg gæfi í krónurnar fjárann, sem fyr viíJ frey'Öandi vín og glaum. Kvenfólk, — jú, ætli aíS jeg kannist vi8 þaíS. — En konan veit fæst af því. Þær eru sko, viðsjálar úti í löndum þó atlotin sjeu hlý. Jeg lenti í Grimsby me’S gægsnisstelpu, sem ginti mig heim til sín. Heit var *ún, lagsmaÖur, — eimyrja og eldur. Og áfeng, sem brennivín. En, — svo voru örlítil eftirköst, sem ekki eru frekar gleymd. Jeg saknaði um morguninn sextán punda, sem voru í jakkanum geymd. Þá sigldi jeg heim, — og í hjónaband meí hnáku úr minni sveit. --- Hún beiÖ mín staðföst í átján ár og aldrei viíS neinum leit. Eftir: Loft Guðmundsson Og Bogga er góÖ. — Þó hún brenni ekki neinn þá ber hún á hlutina skyn. En, kynlegt er þetta með konur og vasa. Hún kannar þá eins og hin . . . Og hvað mjer eyðist í hverjum túr vi$ heimkomu er reiknaÖ út. — Mjer hefur um þatS bil gleymst þaS gaman, aÖ glingra við mey og stút. AÍ5 slá í bor?5ií5. — Nei, bíddu viÖ. Þó Bogga sje vaxtarsmá, jeg segði ,,karlinum“ sjálfum heldur iÍS syngja halelújá. Jeg vil hafa fri’Ö þá fáu daga, sem fæturnir snerta láð. Þó skipstjórinn nöldri, er þatS skárra samt en skammist þar tveir um ráð. Jú, — slark og hrakninga hefi jeg reynt. — En hvað er aíS tala um slíkt; því hvernig sem breytist um himinn og lál5 er hafið sjer einu líkt. Þar lærist fljótlega atS fát og skraf ir fánýtt á hættustund, er veltur hlutkesti heljar og lífs í handtakssnöggri mund. ÞaíS var ekkert spaug, þegar ,,Vonin“ fórst um veturinn fyrir stríð. — Atta dægur í opnum báti og öskrandi noríSanhrfð. Vi?S náðum til Skotlands. — Jeg skil þaí5 ekki enn hva’S skelin gat fleygst á sjó. Fimm af ellefu króknuðu úr kulda. Mig kól, — en jeg tóríSi þó. Hann þagnaði vi'ð, — og þungum svip um þróttmikla vanga brá. Sú þögn skýrði betur en ótal orð erfiði og þrautum frá. Svo barði hann pípunni borðstokkinn við og bros ljek um hvarm og vör. --- Skrítinn var apinn, sem skipstjórinn átti á ,,Skumspröjt“ frá Helsingör . . . — ----Hvar, sem þig bera um bárugeim hin borðfögru, glæstu skip, hittir þú sæbarða, harðsnúna garpa, hiklausa og djarfa á svip, sem beina stjórnvöl með styrkri mund gegn stormi og reiðum sjó. Og horfast í augu við hel sem líf með hetjunnar þöglu ró. — Við sátum á borðstokknum. Blærinn þaut um blávíða, lygna dröfn. Jeg var farþegi um borð og ferð mín öll er fleyitS var lagst í höfn. Tommi var bátsmaður; hafði höfin um heilan mannsaldur plægt. Tottaði pípu eða tugði skro og talaði lágt og hægt . . . 20. maí 19^0.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.