Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1941, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1941, Blaðsíða 3
LESBÓK MORQUNBLAÐSENB 459 |jP^ s STJARNAN (Einar M. Jónsson) 3: £===* Siqv. S. Kaldnlóns. -ÆM. ±: T l T ^ i í Aust - ur-lönd-um stjarn - a skein svo Og þess - a stjörn - u þekt - u vitr - ing h , k \ h I j------------Í T *—r.—r==7 £1 skær, ar, að er t 0 X -*?—t7— L skin - i mild - u þráð - u lífs - ins A m ís=.=T ±==h= 'i=í EE r r » 1 K w w *• * _ > r p i * r v sló á him - in - geim inn. Pann boð-skap flult - i frið - ar-stjarn-an höfð - ingj - a að finn a. — Hinn mikl - i kóng-ur kon-ung-ann - a h i h 1 _ ^ 1 J * i * iij] •#■ ■#■ # # #• #• # # 0 » 7 7 -7. 7_ X 7 # ■ #v—# If=t==t 4=þ= Þeir hófu ferð um fjöll og eyðisand, og fellibyljir tíðum á þeim dundu. En stjarnan fagra ljóma sló á land, og lífsins konung þeir um síðir fundu. — Og þú skalt fara að þeirra dæmi, barn, eins þótt á móti kunni að anda stundum. Þótt ferð þín lægi um freðið vetrarhjarn, þá för þín enda mun í sumarlundum. Guð leggur sjálfur líkn í hverri þraut. Hans lífsins orð oft þreyttum huga svalar. En stjörnur Guðs lát greiða þína braut: þá góðu rödd, er inst í sál þjer talar. Þótt syrti að í svip á þinni leið, mun sigur nást, því himna stjarnan bjarta fær vísað þeim, er þræðir æfiskeið með þrána eftir Guði inst í hjaita. — Guð sje þín vernd í sorg og hverri neyð, í sæld, í ást og gleðiríkum vonum. Hans bjarta stjarna lýsi þjer á leið og loks til Jesú, eins og vitringonum. Einar M. Jónsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.