Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1944, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9:5 L. J. Swerdrup: I SíL ?an ' iHlllllllllillltMIMIIIIIlHltltlt Itllf IIHIIIJII cjrein BLÁBER SANNLEIKSKORN FRÁ NÝJU GUINEU S, dcscmbcr 1942. Þetta cr í raun rjettri annar hiuti Nýju Guincu. Ibúarnir hjcr sáu hvítan mann í fyrsta skii'ti árið 1933, og það var Michacu Janies Leahy, sem cr með mjcr nú. Það cr ákaflega gott að hafa þannig með sjcr mann, sem þckkir land og lýð, og hinir innfæddu þckkja og geta talað við. Þcir cru nú á^sania stigi og fyrir 10 árum. Þá slógust þeir ætíð sín á milli um kvenfólk og svín (mcð rjcttu ætti að scgja svín og kvenfólk!). Eftir að stjórnin fór að liafa bækistöðvar hjcr hættu slagsmálin, og mest af*spjótunum og örvunum var brcnt. En nú cr starfs- lið stjórnarinnar á bak og burt, og hermenn þeir, cr bækistöðvar hafa hjcr um slóðir, hafa um annað að liugsa, cn slágsmál hinna innfæddu. Þcssvegna logar alt í ófriði á ný, og þorp þau, cr minst cru og fámenn- ust, missa svín og konur, og harma það sárt. Einn hinna stærri liöj'ð- ingja, cr jcg átti tal við í dag, sagði við mig: „Þið skcmtið ykkur við að slást við þá gulu. Við skcmt- um okkur við að slást við aðrn kynþaitti“. Það væri gagnslaust að rcyna að skýra fyrir þcim, að við borjumst ckki við þá gulu okkur tif skcmtunar. Þcir myndu alls ckki trúa því. Verslunin hjcr cr ólík þvi, sem jcg hefi áður kynst í Nýja Guincu. Tóbak er- ckki í íniklu vcrði hgldur cru ]>að margvíslegar skeljar, mcð períulíki, scln verðmætastar cru. Einn njaður vinnur í 3 mán. fyrir cinni, góðri perluskel. Fyrir slíka Mikilsvirtur höfðingi. skcl cr hægt að kaupa sjcr konu cða nokkur lmndruð kíló af græn- 'mcti. Tcningar okkar cru hjcr al- gcr lcga vcrðlausir. Þcir innfæddu lijcr cru viltari að sjá, cn jafnframt kátari og fjör- ugri cn þoir, sem jcg hei'i sjeð áður. Þoir hcngja löng háls-. bönd, gcrð úr skeljum. á konur síiiar, til ]>ess að sýna auðæfi sín. Þoir nota þrjár tcgundir örva, oina alvcg sljefta, cr þeir bcita gcgn mönnum, og bcita þcir lienni fyrst, aðra, scm á cru mörg agnhöld, cr þeir nota gegn mönnum cftir að þeir haía sært þá og loks þriðju tcgundina, scm íull er af livössum oddum, og hana nota þeir gcgn fuglum. Þcir hafa ckki fjöð- ur á ncinni af örvum sínum, vegna jiess að cnginn hefir kent þeim að sctja á þær stýrisfjaðrir, senni- lcga þar eð þeim hefir ekki fund- Nt þörf á, að þeir miðuðu bctur I 12. dcsepibcr 1942. Jcg er rjett kominn hingað, svangur, þreyttur, kaldur og gegn- votur. Skjálfandi af kulda í þessu landi: Það er ekki mikill vandi, þar sem jeg cr núna. Jeg hefi þrjú ullarteppi ofari á mjer á nóttunni, og er það ekki of mikið, cn eftir nokkra daga verður of mikið að hafa eitt. Síðustu kílómetrana hing- að hugsaði jeg aðeins um mat. Jeg ákvað að borða íiskibúðing með brúnni skorpu og þunna hvíta sósu, mcð humar í. Svo þcgar jeg borðaði baunirnar mínar, notaði jeg ímyndunaraflið eftir bestu getu, — þú veitst að það hei’ir altaf verið í góðu lagi —- og jcg fjekk þarna vcislumat. Rjett áður en jcg lagði af stað, fjckk jcg brjef frá vini mínum, cr dvclur í Syclncy, og lýsti hann þar mjög fjálglega kal- kún og flcira góðgæti, er hann hafði fengið í miðdcgisveislu nokkurri. Þcgar jcg næ í hann, skal jcg murka úr honum líftór- una, að mjcr hcilum' og lifandi. En nú lítur út fyrir, að jeg sje kominn út fyrir hinar nöktu staðreyndir —• þ. c. a. s. hina inníæddu, En það cr æði oft freistandi að tala'um sjálf- an sig. Nú sit jcg á veggsvölunum á hinu vistlega húsi trúboðans og nýt hins undurfagra útsýns, sóliii aö hvérfa bak við íjöllin, og drckk bolla af sterku kaffi. Jcg hcfi verslað heilmikið við 1 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.