Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1945, Blaðsíða 1
40. tölublað.
JfargniiHatotit*..........
Sunnudag'ur 14. október 1945 \
XX árgangur.
U»fol«lkrpruBtkiulð^ b.t.
Sumardægrin sólskinsheið
seint úr minni líða
7U um 2)afi ocj i^reiÍaf'jörÍ meÉ ijrei&pir&incjahói
'iornum
ÞAÐ VAR komið fram í júní-
mánuð síðast liðinn, og yndislegir
sumardagar liðu einn eftir annan.
íslensk náttúra var laus úr dróma
vetrarins og bjóst sumarskrúða.
Sviphrein fjöll risu í fjarrænni en
fagurri blámóðu, og ljettar bárur
hjöluðu við unnarstein. Loftið var
jþrungið þekkri gróðurangan og
söngur ..vorboðans ljvifa“ hbiómaði
,,um ha>ð og sund.“ Fuglakliður og
lækjarniður ómuðu í hinni miklu
hljómkviðu vorsins.
Ein dýpsta þrá borgarbúans,
ferðalöngunin, vaknaði og knúði
með vaxandi þunga á dyr fram-
taksseminnar. Þessi þrá er, ef til
vill, sá eðlisþáttur Islendinga, er
tengir þá traustast við land sitt og
opnar þeim greiðustu leiðina til að
skilja andstæður þess og meta feg-
urð þess og kosti. Er ekki full íi-
stæða til að ætla, að óbrotgjarn
hornsteinn standi í grunni s.jálf-
‘ stæðis vors og frelsis, á meðan
landsmenn fýsir að leggja land
undir fót og kynnast ættlandi sínu
í skini og skuggum og skyggnast
bak við tjaldið á lejksviði liðinna
alda? deg held það.
Hj'tir J/ón Siicjtrijýcjóíon, cancl. piiií.
Sólarupprás í Flatey. (Ljósm.: Vignir).